Morgunblaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2010 Smáauglýsingar 569 1100 Bækur Dagur Sigurðarson Mappa með 28 tréristum eftir Dag Sigurðason, síðan 1961 tölusett og árituð. Upplýsingar í síma 898 9475. Dýrahald Hundagallerí auglýsir Bjóðum taxfría smáhunda fram að jólum. Lögleg hundaræktun. Visa og Euro. Sími 5668417. Einstakir Labrador hvolpar HRFÍ. Draumheimaræktun. Ótrúlega blíðir. Tilbúnir til afhendingar. S. 695 9597 og 482 4010. Fatnaður Tækifæri að ná sér í aukapening ... Til sölu lítill lager um 400 stk. sem samanstendur af: krakkasokkum - nærfötum - sokkabuxum - kven- og herranærfötum - sjölum - silkiklútum og beltum. Uppl. í síma 696-3900. Gisting AKUREYRI Höfum til leigu 50, 85 og 140 m² sumarhús 5 km frá Akureyri, öll með heitum potti og flottu útsýni yfir Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir á Akureyri. www.orlofshus.is, Leó, s: 897- 5300. Húsnæði óskast Óska eftir að kaupa hús af verk- taka Ég óska eftir að kaupa hús af byggingaraðila sem er tilbúið til innréttinga. Gegn 100% láni frá VERKTAKA til 10 ára. Greiðslur 200.000 á mánuði. Þarf að vera á höfuðborgarsvæðinu. S. 697 9557. Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratugareynsla. Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið Námskeið fyrir heyrnarskerta Tvö skipti: 24.11. og 8.12. Kl. 17:30-20:30 Kynnumst fólki, mat og menningu Mið-austurlanda og Póllands. Kynnum þeim land okkar og hefðir. Byggjum brú milli menningarheima! Takmarkaður fjöldi. Fyrstur kemur, fyrstur fær! Matur. Tónmöskvi. Rittúlkur - táknmálst. Uppl. www.heyrnarhjalp.is og S: 551 58 95 milli 11-14 Til sölu Ódýr blekhylki og tónerar í HP, Dell, Brother, Canon og Epson. Send samdægurs beint heim að dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150. Sjá nánar á blekhylki.is Kristall hreinsisprey Hreinsisprey fyrir kristal ljósakrónur og kristal. Slóvak Kristall Dalvegur 16 b 201 Kópavogur s. 5444331 BÚÐU TIL ÞÍN JÓLAKORT Gleðileg jól! Auðvelt, þægilegt, flott, Ódýrt!!! ...eftir þínu höfði. www.prentlausnir.is Auðvelt, þægilegt, flott, Ódýrt!!! ...eftir þínu höfði. www.prentlausnir.is BÚÐU TIL ÞITT DAGATAL JÚLÍ 20 08 Auðvelt, þægilegt, flott, Ódýrt!!!...eftir þínu höfði. www.prentlausnir.is BÚÐU TIL ÞITT MYNDA- ALBÚM Augnablik Geisladiskur með lögum við ljóð Hákonar Aðalsteinssonar flutt af Nefndinni og gestum. Fæst í Hagkaupum, Tónspili, Samkaupum Egilsstöðum og hjá útgefanda í síma 863 3636. Netfang; darara@gmail.com. 14“ vetrardekk – tilboð 185/65 R 14, kr. 9800. 175/70 R 14, kr. 8900. 175/80 R 14, kr. 7900. 195/80 R 14, kr. 8500. Kaldasel ehf. dekkjaverkstæði. Dalvegur 16 b, Kópavogi, s. 544 4333. Handslípaðar kristalsljósakrónur frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið úrval. Frábær gæði og gott verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, Kópavogi. S. 544 4331. Verslun Trúlofunar- og giftingarhringar í úrvali. Auk gullhringa eigum við m.a. titanium og tungstenpör á fínu verði. Sérsmíði, framleiðsla og viðgerðar- þjónusta. ERNA, Skipholti 3, s. 5520775, www.erna.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt Velúrgallar Innigallar fyrir konur á öllum aldri. Stærðir S - XXXL. Sími 568 5170 Klassískir og alltaf jafn fallegir Teg. ARIEL - push up í A,B,C,D skálum á kr. 7.680,- Buxur í stíl á kr. 2.990,- Teg. ARIEL - styður vel og er mjög fallegur, í skálum D,DD,E,F,FF,G á kr. 7.680,- Buxur í stíl á kr. 2.990,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán. - fös. 10-18. Laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur Bílar TOYOTA EK. 175 ÞÚS. KM. Toyota Corolla árg. '96, ekinn 175 þús. km. Skoðaður ´11. Bíllinn er beinskiptur og í góðu standi. Verð 185 þús. Uppl. í síma 699-5767. Bílaþjónusta Húsviðhald Þak og utanhússklæðningar og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647. Listmunir Fornbækur til sölu Biskupasögur, tvö bindi, útgefin 1858 og 1878. Íslensk biblía frá 1866, prentuð hjá Spottiswoodes í Englandi. Paul Guimard, Voyage en Islande, Menn- ingarsjóður 1982. Tilboð og/eða óskir um nánari upplýsingar, eskiholt@heima.is. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja mánudaginn 22. nóvember 2010 kl. 10:00 á skrifstofu embættisins að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Svarðbæli, (144158), Húnaþingi vestra, þingl. eig. Davíð Þór Bjarna- son, gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf. Efstabraut 2, (228-9330), Blönduósi, þingl. eig. þb. Vélaverkstæðisins ehf., skiptastj. Stefán Ólafsson hrl., gerðarbeiðandiTrygginga- miðstöðin hf. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 18. nóvember 2010, Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Funahöfði 17A, 204-3046, Reykjavík, þingl. eig. Hafurlagnir ehf., gerð- arbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 23. nóvember 2010 kl. 10:30. Funahöfði 19, 225-3692, Reykjavík, þingl. eig. Greipt í stein ehf., gerð- arbeiðendur Arion banki hf. og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 23. nóvember 2010 kl. 11:00. Grensásvegur 16, 201-5617, Reykjavík, þingl. eig. Hux ehf., gerðar- beiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 23. nóvember 2010 kl. 13:30. Kríuhólar 4, 204-9001, Reykjavík, þingl. eig. GÖH ehf., gerðarbeiðend- ur Íbúðalánasjóður, Kríuhólar 4,húsfélag og Reykjavíkurborg, þriðju- daginn 23. nóvember 2010 kl. 15:30. Síðumúli 35, 201-5604, Reykjavík, þingl. eig. Geislar ehf., gerðarbeið- endur Íslandsbanki hf. og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 23. nóvem- ber 2010 kl. 14:00. Smárarimi 60, 221-4586, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Snorri Guð- mundsson, gerðarbeiðandi BYR sparisjóður, höfuðstöðvar, þriðjudag- inn 23. nóvember 2010 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 18. nóvember 2010. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Arnarás 1, 0102, (224-3053), Garðabæ, þingl. eig. Sigþór Hákonarson og Lilja Bragadóttir, gerðarbeiðandi Nýi Glitnir banki hf., fimmtu- daginn 25. nóvember 2010 kl. 10:30. Álfaskeið 53, 0201, ehl. gþ. (207-2810), Hafnarfirði, þingl. eig. Karl Fjölnir Finnbogason, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.,útibú 526, miðvikudaginn 24. nóvember 2010 kl. 11:00. Hraunprýði 10, (231-2726), Garðabæ, þingl. eig. Breki ehf. eignar- haldsfélag, gerðarbeiðendur Garðabær og Sýslumaðurinn í Hafnar- firði, fimmtudaginn 25. nóvember 2010 kl. 13:00. Hraunprýði 6, (231-2719), Garðabæ, þingl. eig. Breki ehf. eignar- haldsfélag, gerðarbeiðendur Garðabær og Sýslumaðurinn í Hafnar- firði, fimmtudaginn 25. nóvember 2010 kl. 13:00. Hraunprýði 8, (231-2724), Garðabæ, þingl. eig. Breki ehf. eignar- haldsfélag, gerðarbeiðendur Garðabær og Sýslumaðurinn í Hafnar- firði, fimmtudaginn 25. nóvember 2010 kl. 13:00. Hvaleyrarbraut 22, 0106, (223-8851), Hafnarfirði, þingl. eig. Þórsholt ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og NBI hf., miðvikudaginn 24. nóvember 2010 kl. 10:30. Hvaleyrarbraut 22, 0112, (230-1243), Hafnarfirði, þingl. eig. Þórsholt ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, miðvikudaginn 24. nóvember 2010 kl. 10:30. Hverfisgata 54, 0101, (207-6479), Hafnarfirði, þingl. eig. Helga Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 24. nóvember 2010 kl. 11:30. Miðhraun 14, 0203, (225-5639), Garðabæ, þingl. eig. GGH Eignir ehf., gerðarbeiðendur BYR hf. og Garðabær, fimmtudaginn 25. nóvember 2010 kl. 14:30. Trönuhraun 3, 0103, (224-2780), Hafnarfirði, þingl. eig. Böðvar Sigurðsson ogTimburkurlarinn ehf., gerðarbeiðendur NBI hf. og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 25. nóvember 2010 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 18. nóvember 2010. Tilkynningar Opið hús á Grensásdeild laugardaginn 20. nóvember kl. 13.00 – 16.00 Verið velkomin á Grensásdeildina við Álm- gerði. Starfsemin kynnt. Ýmsar heilsumælingar í boði.Tónlist, kaffi og vöfflur. Húsið opnar kl 13. Kl. 13:15 Sýnd notkun loftlyftara Kl. 13:30 Tónlist: Hljómsveitin Silfurberg Kl. 14:00 Kynning á gönguhermi, tölvustýrðri armþjálfun og hjólastólaleikni Kl. 15:00 Sýnd notkun loftlyftara og hjólastólaleikni Kl. 15:30 Tónlist: Ingó og Jóhanna Guðrún Kl. 15-16 Listmálun: Edda Heiðrún Backman Allir velkomnir. Hollvinir Grensásdeildar. Félagslíf I.O.O.F. 12  19111198½  9.III.* Kaffi Amen, föstudag kl. 21 Lifandi tónlist. Allir velkomnir. Samkoma sunnudag kl. 14. Ræðumaður: Margaret Marti. Söngstund og morgunbæn Alla daga kl. 10.30. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opin alla virka daga kl. 13-18. Raðauglýsingar Raðauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.