Morgunblaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2010 SPARBÍÓ 650 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK BRÁÐSKEMMTILEG ÞRÍVÍDDAR TEIKNI- MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOVICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOST- LEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTI- LEGU GRÍN HASARMYND HHHH - HOLLYWOOD REPORTER HHHH - MOVIELINE HHHH - NEW YORK POST GÓI - JÓHANNES HAUKUR SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI „SPRENGHLÆGILEG...FYNDNASTA MYND SÍÐAN THE HANGOVER“ - JONATHAN HEAF – GQ „DREPFYNDINN“ - TOTAL FILM ROBERT DOWNEY JR. OG ZACH GALIFIANAKIS EIGA EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI FRÁ TODD PHILIPS, LEIKSTJÓRA THE HANGOVER SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI MIÐASALA Á SAMBIO.IS HARRY POTTER kl.2-5-8-11 10 RED kl.8-10:20 16 GNARR kl.5:50 L KONUNGSRÍKI UGL... kl.2 ísl. tal 7 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl.4 ísl. tal L / KEFLAVÍK HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl.2-4 ísl. tal L GNARR kl. 6 L THE SWITCH kl. 8 10 THE TOWN kl. 10:20 16 / SELFOSSI HARRY POTTER kl.2-5-8-11 L DUE DATE kl.8 -10:10 10 GNARR kl.6 L ALGJÖRSVEPPI... kl.2 L KONUNGSRÍKI UGL... kl.4 ísl. tal 7 / AKUREYRI HARRY POTTER kl. 1 - 4 - 7 - 10 10 THE SWITCH kl. 5:50 10 GNARR kl. 5:50 - 8 - 10:20 L KONUNGSRÍKI UGLANNA ísl. tal kl.3:503D 7 DUE DATE kl. 8 - 10:20 10 FURRY VENGEANCE kl. 1:50 - 3:50 L ÆVINTÝRI SAMMA ísl. tal kl.23D L / KRINGLUNNI SNILLDAR GAMANMYND „HELDUR ATHYGLI MANNS FRÁ UPPHAFI TIL ENDA” - MORGUNBLAÐIÐ „HELVÍTI HRESSANDI“ - ERPUR EYVINDARSSON HHHHH - ANDRI CAPONE -- RÁS 2 HHHHH - PRESSAN HHHH - FRÉTTABLAÐIÐ Þrjár kvikmyndir verða frum- sýndar í íslenskum kvikmynda- húsum í dag. Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1 Þá er það sjöunda og næstsíðasta kvikmyndin um galdrastrákinn Harry Potter, Harry Potter og dauðadjásnin - fyrri hluti en seinni hlutinn verður frumsýndur um mitt næsta ár. Sem fyrr segir af æv- intýrum Harry og vina hans og bar- áttu þeirra við hinn illa galdrakarl Voldemort sem hyggst leggja galdraheima undir sig. Severus Snape, fylgismaður Voldemorts, er nú orðinn skólastjóri Hogwarts- galdraskólans og stefnir allt í óefni. Harry, Hermione og Ron hafa ákveðið að snúa ekki aftur í skól- ann og leita helkrossa nokkurra til að brúka í baráttunni við Volde- mort. Þau eiga fyrir höndum verk- efni sem virðist þeim ofviða. Leik- stjóri myndarinnar er David Yates og með helstu hlutverk fara Daniel Radcliffe, Emma Watson, Rupert Grint, Alan Rickman og Ralph Fi- ennes. Metacritic: 69/100 Variety: 70/100 Empire: 60/100 Skyline Gríðarstór geimskip sveima kvöld eitt yfir Los Angeles með geimver- ur innanborðs sem hyggjast útrýma íbúum jarðar. Jarðarbúar þurfa að berjast fyrir tilvist sinni og í mynd- inni er fylgst með hópi fólks sem tekst að komast undan geimver- unum með ýmsum ráðum. En lík- urnar á því að mannkynið lifi af þessa árás virðast þó heldur litlar. Leikstjórar myndarinnar eru tveir, þeir Colin og Greg Strause. Með að- alhlutverk fara Donald Faison, Eric Balfour og Scottie Thompson. Metacritic: 26/100 Empire: 60/100 Variety: 40/100 Bright Star Titill kvikmyndarinnar Bright Star, sem sýnd er í Bíó Paradís, er vísun í eina af sonnettum ljóðskáldsins Johns Keats, „Bright star, would I were steadfast as thou art“. Um kvikmyndina segir á vef Bíó Para- dísar að hún sé sannsöguleg, sögu- sviðið sé London árið 1818. Í myndinni segi af ljóðskáldinu John Keats og sambandi hans við stúlku úr næsta húsi, Fanny Brawne. Fanny hefur í fyrstu lítinn áhuga á ljóðagerð Keats en þau verða samt sem áður ástfangin. En ákveðin vandamál koma upp sem flækja líf þeirra beggja. Leikstjóri myndarinnar er Jane Campion og með aðalhlutverk fara Ben Wis- haw, Abbie Cornish, Paul Schnei- der, Kerry Fox og Thomas Sangs- ter. Metacritic: 81/100 Variety: 90/100 Empire: 80/100 Bíófrumsýningar Galdrar, geimverur og ástfangið skáld Barátta Harry Potter og dauðadjásnin - fyrri hluti verður frumsýnd í dag. Tónlistarkonan Patti Smith hlaut í fyrradag bandarísku bók- mennta- verðlaunin Nat- ional Book Award, fyrir minningabók sína Just Kids. Í bókinni rifjar Smith upp ástarævintýri sem hún átti með ljósmyndaranum Robert Mapplethorpe á sjöunda áratug síð- ustu aldar. Í upphafi voru þau sam- býlingar en urðu síðar elskendur. Margir þekktir listamenn sem þau umgengust á þessum tíma koma við sögu í bókinni, m.a. Andy Warhol, Janis Joplin og Jimi Hendrix. Sam- bandi Smith og Mapplethorpes lauk þegar ljósmyndarinn kom út úr skápnum, greindi frá því að hann væri samkynhneigður, en vinátta þeirra hélst þó áfram. Bókmennta- verðlaunin The National Book Aw- ards hafa verið veitt árlega frá árinu 1950. Smith hlaut bókmennta- verðlaun Patti Smith

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.