Morgunblaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.11.2010, Blaðsíða 32
32 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2010 Í morgun, sunnu- daginn 3.11. 2010, hringdi til mín Guðjón Bjarnason frændi minn og sagði mér lát föður síns. Bjarni var móðurbróðir minn. Hann var um það bil ellefu árum eldri en ég. Ég man þennan frænda minn frá árinu 1938. Þá kom ég til Ystabæjar að Látrum í Aðalvík. Þar bjuggu þá móðurforeldrar mínir, Bjarni Sigurður Friðriksson ✝ Bjarni SigurðurFriðriksson fædd- ist í Aðalvík á Vest- fjörðum 28. desember 1920. Hann lést á Garðvangi í Garði 30. október 2010. Útför Bjarna var gerð frá Keflavík- urkirkju 9. nóvember 2010. ásamt yngstu systkin- um mömmu. Þegar þetta var, hafði Bjarni verið að renna sér á skíðum, ásamt félögum sínum. Hann meiddi sig með einhverjum hætti og þurfti að hvíla sig í rúminu um stund. Meiðslin voru ekki svo slæm, að það kæmi í veg fyrir að hann gerði að gamni sínu. Það var Bjarna tamt meirihluta æv- innar. Bjarni fór nokkrar ferðir með mér til átthaga okkur að Látrum. M.a. tók hann fyrstu skóflustungu að húsi sem fjölskyldan byggið að Látrum 1972. Í gegnum tíðina var Bjarni ágæt- ur kunningi minn og vinur. Um tíma dvaldi ég í Keflavík og borðaði hjá, Bjarna og Anneyju. Fyrir þann tíma færi ég þeim mínar bestu þakkir. Þar var mér ekki í kot vísað. Bjarni var alla tíð, meðan bæði lifðu, í miklu uppáhaldi hjá móður minni, Sigurlaugu. Hún kallaði bróður sinn oftast „hann Bjarni minn“ Af þessum orðum má ætla að mamma hafi litið til með bróður sín- um þegar hann var lítið barn. Hún ellefu árum eldri. Með þessum orðum votta ég An- ney og ásvinum Bjarna Friðriks- sonar samúð mína. Friðrik Hermanns. Nú er látinn Bjarni Friðriksson föðurbróðir minn á nítugasta ald- ursári. Bjarni frændi var prúð- menni, húmoristi, harmonikkuleik- ari og drengur góður. Ég naut þeirra forréttinda að kynnast Bjarna frænda frá fæð- ingu, þegar fjölskyldan bjó á Tún- götu 17 í Keflavík. Afi og amma ásamt Dedda frænda voru í kjall- aranum, Bjarni, Anney, Elsa og Gaui voru á hæðinni, pabbi, mamma, ég og Frikki bróðir vorum í risinu. Þetta er alltaf í huga mín- um heimili stórfjölskyldunnar. Afi, Friðrik Finnbogason, og amma, Þórunn María Þorbergsdóttir, voru með svefnherbergi á hæðinni, en eldhúsið þeirra var í kjallaranum og þar hittist stórfjölskyldan. Gömlu hjónin eignuðust 17 börn á Látrum í Aðalvík, og 13 komust til manns. Þau fluttu úr víkinni 1942 og settust að ásamt helmingi barna sinna í Keflavík. Hinn helmingur barna þeirra bjó enn fyrir vestan. Samheldnin var mikil og ef frænkur mínar eða frændur að vestan fóru suður að fá sér ný gleraugu hjá Úlf- ari eða hitta aðra sérfræðinga, eins og t.d. Hafstein miðil, var alltaf komið við í eldhúsinu hjá ömmu og afa á Túngötunni. Þar var því oft „glatt á hjalla“ og yfir kaffi, kan- ilsnúðum og randaköku voru sagðar fréttir að vestan, eða að handan eft- ir því sem við átti. Á slíkri stundu heyrði ég Bjarna frænda spila á harmonikkuna af sinni alkunnu snilld og hef verið unnandi þeirrar tónlistar ætíð síðan. En Bjarna var fleira til lista lagt, hann var ekki aðeins frábær hljóð- færaleikari heldur líka svo góð eft- irherma að persónurnar, sem komu fram í fréttum, að handan urðu ljós- lifandi fyrir augum mínum þarna í eldhúsinu hjá ömmu í uppfærslu Bjarna, og alla tíð síðan finnst mér ég þekkja þetta ágæta fólk ef ein- hver nefnir það þó það væri látið áður en ég fæddist. Ég votta þér Anney mín og fjöl- skyldunni innilega samúð við fráfall Bjarna og mun alltaf geyma í hjart- anu seiðandi tóna harmonikkunnar, þegar Bjarni spilaði lagið Dagný á balli í Skipbrotsmannaskýlinu í Að- alvík á seinni helmingi síðustu ald- ar. Hér við skiljumst og hittast munum á feginsdegi fira; drottinn minn gefi dauðum ró, hinum líkn, er lifa. (Úr Sólarljóðum) Lifið heil, Jón Páll Þorbergsson flugvélstjóri, Kópavogi. V i n n i n g a s k r á 29. útdráttur 18. nóvember 2010 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 0 5 0 7 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 2 5 9 0 1 7 0 1 5 6 4 7 1 0 7 0 9 2 9 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 18013 45530 48092 59221 66872 76005 33172 46677 50241 64741 69102 76256 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 3 4 1 6 9 2 7 1 5 0 4 3 3 0 5 8 2 3 7 2 1 4 4 6 6 6 8 5 6 7 2 5 6 6 3 0 2 3 5 3 9 3 2 3 1 7 2 1 7 3 0 5 9 4 3 9 1 8 9 4 6 7 4 2 5 6 8 2 5 7 0 0 2 8 1 1 6 6 9 3 3 6 1 9 1 0 6 3 0 6 4 1 3 9 5 7 0 4 6 8 6 8 5 8 4 6 6 7 0 2 3 6 1 3 2 0 9 3 5 6 2 0 5 4 4 3 0 8 4 2 4 3 7 2 1 4 8 2 9 3 5 9 2 2 2 7 4 3 4 1 1 9 6 6 9 4 6 8 2 2 2 2 2 3 0 9 9 1 4 3 9 7 7 4 8 3 7 2 6 0 0 6 6 7 5 9 0 9 2 5 1 7 9 7 0 8 2 2 5 9 2 3 1 5 4 0 4 4 1 3 9 4 9 4 1 3 6 0 6 7 2 7 6 2 0 1 2 8 9 7 9 7 6 3 2 2 8 2 6 3 2 2 5 1 4 4 9 0 3 5 1 3 1 9 6 0 8 4 7 7 7 4 5 9 2 9 5 3 1 1 4 2 7 2 8 0 1 4 3 3 3 9 7 4 5 3 9 2 5 3 6 1 2 6 1 4 0 4 7 7 6 3 2 5 8 5 9 1 2 8 3 7 2 9 4 9 4 3 3 7 4 0 4 5 7 8 3 5 3 8 9 0 6 4 2 1 7 7 9 2 7 4 6 7 0 2 1 3 3 5 0 3 0 1 1 8 3 6 1 7 9 4 6 5 5 7 5 4 9 4 2 6 4 8 8 2 7 9 3 4 7 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 5 9 3 9 1 8 7 1 9 0 0 9 3 3 5 8 5 4 0 7 8 2 4 9 5 9 9 5 7 1 6 1 7 1 1 0 4 6 8 7 9 2 5 1 1 9 3 2 4 3 3 7 2 7 4 1 6 0 7 4 9 6 8 1 5 7 2 8 0 7 1 9 2 6 1 9 6 5 1 0 0 1 4 2 1 0 9 6 3 3 9 1 9 4 1 8 2 8 5 0 3 2 7 5 8 1 7 9 7 1 9 7 9 2 0 9 9 1 0 2 3 0 2 1 1 4 8 3 4 0 6 6 4 2 0 6 9 5 0 6 4 3 5 8 2 5 2 7 1 9 9 8 2 3 7 4 1 0 4 4 1 2 1 6 5 8 3 4 0 7 7 4 2 1 2 3 5 0 9 5 1 5 8 7 6 4 7 2 4 6 2 2 3 7 8 1 0 4 8 1 2 1 6 5 9 3 4 1 2 6 4 2 2 0 5 5 1 0 9 5 5 8 7 8 7 7 3 4 1 2 2 4 5 1 1 0 5 8 9 2 2 2 3 9 3 4 6 4 4 4 2 2 6 5 5 1 2 8 1 5 9 0 0 8 7 4 1 6 8 2 8 8 5 1 0 7 3 5 2 2 4 5 8 3 5 0 6 6 4 2 3 4 2 5 1 3 5 4 5 9 1 6 4 7 4 2 3 7 2 9 2 8 1 1 1 6 6 2 2 5 0 2 3 5 2 2 6 4 2 7 2 7 5 1 5 5 5 5 9 2 9 4 7 4 4 3 4 2 9 7 5 1 1 1 7 4 2 4 1 4 4 3 5 4 3 5 4 2 7 9 5 5 1 9 6 9 5 9 5 6 8 7 4 4 8 1 3 0 9 4 1 1 4 8 4 2 4 3 0 6 3 5 6 4 3 4 2 8 7 1 5 2 1 4 7 6 0 0 4 3 7 5 0 7 0 3 2 5 7 1 2 1 3 5 2 5 4 4 0 3 5 9 7 0 4 3 1 0 9 5 2 6 9 8 6 0 6 5 4 7 5 1 5 6 3 2 8 9 1 2 1 3 8 2 5 6 0 3 3 5 9 9 8 4 3 2 1 4 5 2 8 6 9 6 0 7 5 9 7 5 2 7 2 3 4 4 6 1 2 3 5 4 2 5 6 9 7 3 6 5 2 7 4 3 9 3 9 5 2 8 8 1 6 1 6 0 1 7 5 7 2 4 3 6 6 9 1 2 6 9 3 2 5 8 3 5 3 6 5 8 9 4 4 3 4 0 5 2 8 9 2 6 1 6 0 4 7 5 8 1 3 3 9 2 1 1 2 9 9 5 2 6 1 3 0 3 6 7 3 8 4 4 5 7 6 5 2 9 7 8 6 1 6 6 9 7 6 2 6 0 4 6 8 5 1 3 1 8 0 2 7 4 8 0 3 6 9 4 3 4 4 6 1 3 5 3 3 0 0 6 3 0 0 0 7 6 6 6 7 4 8 4 1 1 3 2 8 9 2 8 7 1 2 3 7 5 4 8 4 4 9 2 1 5 3 4 8 7 6 3 0 4 2 7 7 1 5 1 5 0 1 9 1 3 9 7 9 2 8 8 9 4 3 7 6 8 3 4 4 9 2 3 5 3 4 9 7 6 4 2 2 9 7 7 9 3 9 5 4 7 2 1 4 1 4 9 2 9 2 6 4 3 7 7 3 6 4 5 3 0 5 5 3 6 6 3 6 5 6 4 3 7 8 0 4 9 6 2 1 5 1 4 7 6 0 2 9 5 8 3 3 7 8 4 5 4 5 4 0 7 5 3 8 6 6 6 5 7 3 9 7 8 1 0 0 6 2 5 1 1 5 4 8 0 2 9 6 6 5 3 7 8 8 2 4 6 4 9 2 5 4 0 5 0 6 5 9 2 9 7 8 2 0 0 6 2 5 2 1 6 5 0 7 2 9 8 1 4 3 8 5 0 0 4 7 4 3 9 5 4 4 5 1 6 6 5 8 8 7 8 2 4 4 6 4 6 7 1 7 2 3 0 3 1 0 6 5 3 8 5 4 3 4 8 0 8 4 5 5 1 6 4 6 6 7 9 4 7 8 3 8 1 6 6 5 2 1 7 8 1 3 3 1 1 4 6 3 8 8 7 8 4 8 3 0 2 5 5 2 0 8 6 7 0 1 9 7 8 4 2 3 6 9 2 8 1 7 9 7 8 3 1 2 1 4 3 9 1 6 5 4 8 3 3 5 5 5 3 7 3 6 7 4 1 4 7 9 3 3 9 6 9 3 2 1 7 9 8 6 3 1 4 2 6 3 9 5 0 3 4 8 4 9 2 5 5 5 1 5 6 8 5 4 9 7 6 7 7 1 8 2 5 1 3 1 9 1 8 3 9 6 4 8 4 8 7 7 4 5 5 5 7 7 6 9 1 1 6 8 2 0 5 1 8 2 8 6 3 1 9 9 3 3 9 6 9 2 4 9 2 9 3 5 5 7 7 5 6 9 4 4 9 8 4 5 7 1 8 3 5 6 3 2 4 8 8 3 9 7 0 9 4 9 3 3 3 5 5 9 9 0 7 0 4 7 7 8 5 6 5 1 8 4 0 8 3 3 0 6 2 3 9 7 1 0 4 9 4 3 3 5 6 4 4 8 7 0 7 7 9 9 1 5 8 1 8 8 8 2 3 3 2 9 3 4 0 3 3 1 4 9 5 1 7 5 6 6 0 3 7 0 9 3 3 Næstu útdrættir fara fram 25. nóv & 2. des 2010 Heimasíða á Interneti: www.das.is Haustið hefur ríkt, vetur er genginn í garð. Einn af vinum og samferðarmönnum hefur kvatt þetta jarðlíf, fyrir sjúkdómsbrandi. Leifi Hallberts er horfinn inn á æðra tilverustig. Minning um mætan mann er ljós í myrkri vetr- ar, eftir margslungin veikindi sem sótt hafa að, en á móti þeim var tekið af æðruleysi og dulúð. Vorið hans þekkti ég ekki, en sumarið Þorleifur Hallbertsson ✝ Þorleifur Hall-bertsson, fyrrver- andi verksmiðjustjóri, fæddist á Veiðileysu í Veiðileysufirði 27. apríl 1931. Hann lést á Landspítalanum 27. október sl. Útför Þorleifs var gerð frá Fossvogs- kirkju 5. nóvember 2010. hans var allt mitt líf. Það var mikill sam- gangur á milli for- eldra minna, Leifa og Siggu konunnar hans. Börnin þeirra, ég og bróðir minn vorum á líku reki þótt systur mínar væru eldri. Svona var Suðureyri við Súg- andafjörð, samfélagið samtvinnað og sam- hæft, mikil vináttu- bönd. Rúmlega tvítugur flyt ég aftur heim með konu minni og nýfæddu barni. Foreldrar mínir þá fluttir til Akraness, en auðvitað átti ég þá Leifa og Siggu að. Leifi kunni allt. Viðhald stórra véla, gera við bíla, laga saumavélar og hvað sem var, allt lék í höndum hans. Ég þurfti oft á honum að halda, það varð aldrei umtalsefni, ég hringdi bara og hann kom, eins og þá er konan mín var á kven- félagsfundi og hvítvoðungur minn illa lyktandi, svo illa að ég hafði notað allar bleyjurnar, úr taui, yf- ir tuttugu og ekkert gekk við þrifin. Hann kom, skolaði strák- inn þerraði og klæddi, þetta kunni Leifi líka og málið var leyst. Þessar línur lýsa honum best. Vináttan var svo einlæg, fyrir utan svo það hversu góður félagi hann var. Bridge á vetrum, silungs- og laxveiðar á sumrum fékk ég að stunda í félagi með Leifa. Það var dásamlegt. Allt þetta ber að þakka að leiðarlok- um, hvernig þú, ljúfi vinur, gast leitt mann til betri manns með at- höfnum þínum öllum. Svona er minningin blíð og ævintýrarík með góðum vini, Þorleifi Hall- bertssyni. Kæri vinur, hafðu þökk fyrir allt og allt, hvíl í friði Guðs og blessunar. Við Bryndís sendum þér, elsku Sigga, börnum og afkomendum, okkar dýpstu samúðarkveðjur. Guðmundur Óskar Hermannsson. Haukur vinur minn er farinn. Við Haukur höfum þekkst í rúma hálfa öld og verið góð- ir vinir í þrjá áratugi. Haukur var lengst af togarasjómað- ur, háseti, stýrimaður og skipstjóri. Hann var hörkuduglegur og mikið karlmenni. Mér er kunnugt t.d. að í tvígang stakk hann sér í sjóinn til að bjarga félaga sínum. Hann var mikill eljumaður og gat aldrei setið auðum höndum, sem sést vel á því að fram á síðasta dag vann hann við netaviðgerðir 79 ára gamall. Þrátt fyrir að Haukur væri svo mikið karlmenni eða ef til vill vegna þess, var hann viðkvæmur og mátti ekkert aumt sjá. Hann var ætíð reiðbúinn til hjálpar þeim sem hann taldi að þyrftu á hjálp að halda. Við brottför hans kom mér þessi vísa úr Hávamálum í hug: Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama; Þórarinn Haukur Hallvarðsson ✝ Þórarinn HaukurHallvarðsson fæddist í Reykjavík 20. júlí 1931. Hann varð bráðkvaddur 31. október 2010. Útför Hauks fór fram frá Grafar- vogskirkju 10. nóv- ember 2010. en orðstír deyr aldregi, hveim er sér góðan getur. (Úr Hávamálum) Við fjölskyldu hans vil ég segja þetta: Sorg og eftirsjá eftir góða menn er mjög eðlileg. En mikil sorg og langvinn er hinum brottkallaða erfið. Þór. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. (V. Briem) Við systkinabörn Hauks sátum saman í árlegu síðdegisboði hjá Ár- nýju systur hans sunnudaginn 31. október og biðum eftir að Haukur kæmi. Hans var að vænta á hverri stundu, en biðin eftir honum varð eilífðarbið. Hann varð bráðkvaddur í bíl sínum rétt áður en hann komst á leiðarenda. Skyndilega var gripið fram í fyrir honum og stýrt yfir á eilífðarbraut- ina. Minning okkar frændfólksins um Hauk frænda er svo björt og ánægjuleg en samt mjög trega- blandin. Hann var alltaf svo hress í bragði og hafði frá svo mörgu að segja, sem vakti eftirtekt. Þessi eig- inleiki hans og fas minnti svo mikið á Hallvarð föður hans. Hallvarður föðurbróðir minn var alltaf í sér- stöku uppáhaldi hjá okkur systk- inunum. Þau hughrif fluttust ósjálf- rátt og sjálfkrafa yfir á Hauk og systur hans. Yfir 30 ár hafa afkomendur Krist- ínar Hallvarðsdóttur og Árna Gunn- laugssonar frá Kollabúðum í Reyk- hólasveit haldið hópinn. Við héldum ættarmót á fjögurra ára fresti. Þar var rakinn fróðleikur um foreldra okkar og framættir. Lífshlaup þeirra og búskap. Það stóð einmitt yfir ein þessara samverustunda okkar, þegar Haukur var skyndi- lega kvaddur til annara samveru. Umbreyting á örskotsstundu hlýtur að koma mönnum á óvart. Samt hef- ur Haukur verið betur undir það búinn en margur annar. Hjá for- eldrum sínum hefur hann fylgst vel með hugðarefnum þeirra. Þau voru bæði virkir félagar og þátttakendur í Guðspekifélaginu. Grétar Ó. Fells orti eitt sinn til Hallvarðs, en þau orð eiga ekki síður við Hauk son hans. Þótt örlög krefji hann um átök hörð hann æðrast ei hót né kveinar og heiðraður bæði á himni og jörð mun Hallvarður Einar. - Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. (V. Briem) Við systkinabörnin sendum fjöl- skyldu hans innilega samúðar- kveðju. Hjörtur Þórarinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.