Morgunblaðið - 28.01.2011, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 28.01.2011, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2011 Geturðu lýst þér í fimm orðum? Vinalegur, metnaðargjarn, rólegur, traustur og glaðlyndur. Hver af vinum þínum fer mest í taugarnar á þér? (spyr síðasti aðalsmaður, Guðmundur Gunnarsson) Guðjón Valur, af því að hann er svo fljótur að hlaupa. Handbolti er eins og … ...fótbolti bara aðeins minni. Áttu þér leyndan hæfileika? Já. Nú hefur heyrst að þú sért öflugur á dansgólf- inu, hvernig myndir þú lýsa dansstíl þínum? Fer eftir tónlistinni en við getum sagt að ég fari mínar eigin leiðir. Konan hefur mjög gam- an af honum. Hvað er best á morgnana? Morgunmatur á hóteli. Ertu handbolta-nörd? Nei. Er þetta ekki bara peysutog fremur en íþrótt? Alls ekki, það fylgir stundum en það gerist bara þegar andstæðingurinn er ekki búinn að gyrða sig almennilega. Ertu með einhvern lukkugrip á þér inni á vellinum? Nei, en ég á einn sem er í tösk- unni inni í klefanum, armband sem ég held upp á. Í hvernig nærbuxum ertu? Boxers, núna er það supermann- brók. Er eitthvert Evróvisjónlag í uppáhaldi hjá þér? Gleðibankinn. Hvað fær þig til að skella upp úr? Góður húmor, breskir þættir. Hver er besti handboltamaður allra tíma? Það eru nokkrir sem koma tilgreina, Ólafur Stefánsson er einn af þeim. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Flugmaður. Hvernig er best að slappa af? Á sófanum með konunni. Með hvaða liði heldurðu í enska boltanum og af hverju? Man. Utd, Mark Hughes var áhrifavaldur. Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann? Hefur þú borðað hor eftir tvítugt? Andstæðingarnir verða bara að gyrða sig Strákarnir okkar ganga til móts við örlögin í dag úti í Svíþjóð. Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson svaraði nokkrum laufléttum spurningum fyrir okkur til að róa sig niður. Stoltir Sverre með börnum sín- um, nýkominn frá Peking. Silfurpeningurinn frá Ól- ympíuleikunum sýndur af stoltum syni. Kántrísöngvarinn Charlie Louvin lést í fyrradag á heimili sínu í Nas- hville, 83 ára að aldri. Hann skipaði dúettinn The Louvin Brothers ásamt bróður sínum Ira og varð hann þekktur fyrir magnaðan sam- söng sinn, áhrif sem enduróma enn í heimi sveitatónlistarinnar og víð- ar. Bítlarnir og Byrds, Gram Par- sons og Emmylou Harris, nútíma- listamenn eins og Fleet Foxes og Bon Iver; allir þessir aðilar hafa nefnt þá bræður sem ríka áhrifa- valda á söng sinn. Charlie Louvin 1927-2011. Charlie Lo- uvin látinn SÝND Í EGILSHÖLL „BREATHTAKING“ - THE PEOPLE HHHHH MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í BÍÓ FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA M A T T D A M O N SÝND Í EGILSHÖLLSÝND Í ÁLFABAKKA H E R E A F T E R NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSI HHHH -THE HOLLYWOOD REPORTER MBL. - H.S. HHHHMARGT GETUR FARIÐ ÚRSKEIÐIS ÞEGAR GAMLAR ÓVINKONUR ÚR HÁSKÓLANUM HITTAST Á NÝ SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SPARBÍÓ 3D á allar sýningar merktar með grænu950 kr.. SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI S Í E ILS LL TILNEFND TIL 12 ÓSKARSVERÐLAUNA, ÞAR Á MEÐAL: BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI – TOM HOOPER BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI – COLIN FIRTH BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – GEOFFREY RUSH BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI – HELENA BONHAM CARTER HHHHH EMPIRE HHHHH BOXOFFICEMAGAZINE GAGNRÝNENDUR OG ÁHORFENDUR UM ALLAN HEIM ERU SAMMÁLA UM AÐ THE KING'S SPEECH SÉ EIN BESTA OG SKEMMTI- LEGASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í ÁRARAÐIR. THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 L ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 THE KING'S SPEECH kl. 4 - 8 - 10:30 VIP HEREAFTER kl. 8 - 10:40 12 KLOVN - THE MOVIE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 14 MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 3:40 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 3:403D - 5:503D L HARRY POTTER kl. 8 10 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 3:40 - 5:50 L LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40 L / ÁLFABAKKA THE DILEMMA kl. 5:30 - 8 - 10:30 L ROKLAND kl. 8 - 10:30 12 THE KING'S SPEECH kl. 5:30 L GULLIVER'S TRAVELS 3D kl. 3:20 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D ísl. tal kl. 3:30 - 5:45 L TRON: LEGACY 3D kl. 5 10 THE GREEN HORNET 3D kl. 8 - 10:40 12 MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 3:20 L KLOVN - THE MOVIE kl. 5:45 - 8 - 10:15 14 / EGILSHÖLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.