Morgunblaðið - 28.01.2011, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.01.2011, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 2011 Eftirtaldar kvikmyndir verða frum- sýndar í kvikmyndahúsum hér á landi í dag. The Fighter Sannsöguleg kvikmynd sem segir af hnefaleikabræðrunum Micky og Dicky, ris annars og fall hins. Gagn- rýni með ítarlegum söguþræði má finna um myndina á bls. 39 en þess má geta að hún er tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Leikstjóri er David O. Russell en með aðal- hlutverk fara Christian Bale, Mark Wahlberg, Amy Adams og Melissa Leo. Metacritic: 79/100 Variety: 70/100 Rolling Stone: 88/100 The Hollywood Reporter: 50/100 The King’s Speech Kvikmyndin sem flestar tilnefn- ingar hlýtur til Óskarsverðlauna í ár, 12 talsins. Myndin segir frá sönnum atburði og gerist á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Segir frá Georg VI. sem varð óvænt Eng- landskonungur þegar bróðir hans Játvarður afsalaði sér krúnunni. Georg átti við talgalla að stríða og talþjálfarinn ástralski Lionel Logue veitti honum aðstoð við að sigrast á þeim erfiðleikum. Þau samskipti konungs og Logue áttu sínar spaugilegu hliðar. Leikstjóri mynd- arinnar er Tom Hooper en með að- alhlutverk fara Colin Firth, Geoff- rey Rush og Helena Bonham Carter. Metacritic: 88/100 Variety: 80/100 Empire: 100/100 Rolling Stone: 88/100 The Dilemma Gamanmynd sem segir af vinunum Ronny og Nick sem eiga hlut í fyr- irtæki sem hannar bíla. Ronny er piparsveinn en Nick hamingju- samlega kvæntur. Babb kemur í báttinn þegar Ronny verður vitni að framhjáhaldi eiginkonu vinar síns. Hann ræðir málið við hana en hún hótar honum á móti og segist ætla að ljúga því að Nick að Ronny hafi áreitt hana kynferðislega. Leikstjóri er Ron Howard og með aðalhlutverk fara Vince Vaughn, Kevin James, Jennifer Connelly, Winona Ryder og Channing Tatum. Metacritic: 46/100 Variety: 50/100 Rolling Stone: 50/100 Empire: 60/100 Bíófrumsýningar Konungur, hnefa- leikar og grín Talgalli Colin Firth í hlutverki Gerogs VI. Englandskonungs og Geoffrey Rush í hlutverki Lionel Logue í kvikmyndinni The King’s Speech. Þögla kvikmyndin Sunrise – A Song of Two Humans frá árinu 1927 verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld. Í henni segir af tálkvendi sem reynir að fá bónda einn til að myrða eiginkonu sína. Myndin er sú fyrsta sem F.W. Murnau leikstýrði í Bandaríkjunum og hlaut þrenn Óskarsverðlaun. Þá verða einnig sýndar þrjár kvikmyndir um lífið í Gíneu-Bissá eftir Sigurð Grímsson og Dúa J. Landmark í bíóinu auk þess sem Reykjavík Shorts and docs-hátíðin fer þar fram um helgina. Tálkvendi Úr þöglu myndinni Sun- rise – A Song of Two Humans. Murnau í Bíó Paradís „HIN FULLKOMNA STEFNUMÓTAMYND.“ - BONNIE LAUFER, TRIBUTE CANADA „SPRENGHLÆGILEG.“ - ALI GRAY, IVILLAGE.COM - DAILY MIRROR HHHH SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FYNDNASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI. SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SHREK OG KUNG FU PANDA - THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH HHHHH - EKSTRA BLADET HHHH - H.S.S - MBL SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA HHHHH - FBL. - F.B. HHHH - POLITIKEN SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK H.S. - MORGUNBLAÐIÐ HHHH Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN HHH SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSI SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI. FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. HHHHH „SKEMMTILEG, FYNDINN OG SPENNANDI” - S.V BOXOFFICE MAGAZINE SPARBÍÓÍ 650 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í 3D SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI LÖGIN ER BROTIN ÞEIM TIL BJARGAR SETH ROGEN JAY CHOU CHRISTOPH WALTZ AND CAMERON DIAZ SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HARRY POTTER, HERMIONE GRANGER, RON WEASLEY OG VOLDEMORT ERU KOMIN AFTUR Í MAGNAÐASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA HHHH - BOXOFFICE MAGAZINE HHHH - Time Out New York „IT’S THE BEST FILM IN THE SERIES.“ - ORLANDO SENTINEL HHHH „ÞETTA ER KLASSÍK VORRA TÍMA.“ - Ó.H.T. – RÁS 2 HHHH HHHH „TANGLED ER POTTÞÉTT OG VEL HEPPNUÐ AFÞREYING” - A.E.T. - MORGUNBLAÐIÐ MIÐASALA Á SAMBIO.IS / KRINGLUNNI THE TOURIST kl. 8 - 10:10 12 ROKLAND kl. 8 12 DEVIL kl. 10:10 16 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 5:50 ísl. tal L ALFA OG ÓMEGA kl. 6 ísl. tal L / KEFLAVÍK YOU AGAIN kl. 8 L THE GREEN HORNET kl. 10:10 12 KLOVN - THE MOVIE kl. 8 14 PARANORMAL ACTIVITY 2 kl. 10:10 16 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 5:50 ísl. tal L ALFA OG ÓMEGA kl. 6 ísl. tal L / SELFOSSI THE KING'S SPEECH kl. 8 - 10:20 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 5:50 L ROKLAND kl. 10:20 12 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 14 / AKUREYRI THE KING'S SPEECH kl. 5:50 - 8 - 10:30 L KLOVN - THE MOVIE kl. 8:20 - 10:30 14 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D ísl. tal kl. 3:40 - 5:50 L TANGLED 3D enskt tal (ótextuð) kl. 3:40 L YOU AGAIN kl. 5:50 - 8 - 10:20 L MEGAMIND ísl. tal kl. 3:40 L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.