Morgunblaðið - 09.03.2011, Síða 2

Morgunblaðið - 09.03.2011, Síða 2
siminn.is Morgunblaðið lifnar við með Símanum Í fyrsta sinn á Íslandi er dagblað gagnvirkt – þú notar símann þinn til að nálgast ítarefni, viðtöl og uppfærðar fréttir og eykur þannig upplifunina til muna. Skannaðu hérna til að sækja B arcode Scanner Hvað er QR kóði? QR kóði (e. Quick Response) er eins konar strikamerki sem hægt er að lesa með snjallsíma. Með QR kóða geturðu náð þér í leiki, upplýsingar, fréttir eða forrit sem gera lífið enn skemmtilegra. Netið í símanum á 0 kr. í dag Flestir farsímar komast á netið í símanum. Ef þú átt snjallsíma geturðu auk þess fundið og skannað fjölmarga QR kóða í blaðinu sem veita aðgang að frábærum forritum og lifandi efni. Hvernig skannar þú QR kóða? Góða skemmtun! QR kóðinn hleðst inn. Opnaðu það og rammaðu QR kóðann inn með myndavélinni. Sendu SMS með textanum „QR“ í 1900 og fáðu forritið „Barcode scanner“ sent. Er þinn sími snjallsími? Þú getur sent SMS með textanum „QR“ í númerið 1900 til að vita hvort þinn sími getur skannað QR kóða og sótt ýmis forrit. Ef síminn þinn er snjallsími færðu „Barcode scanner“ um hæl beint í símann. Skannaðu hérna til að sækja B arcode Scanner 0kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.