Morgunblaðið - 09.03.2011, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.03.2011, Blaðsíða 50
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfr. kl. 10.30, námsk. í glermálun kl. 13, Páll Ásgeir segir frá Horn- ströndum kl. 15 í Salnum, Lönguhlíð 3. Neskirkja | Opið hús kl. 15. Tíminn og við. Bernharður Guðmundsson er prestur og hefur starfað á kirkjulegum vettvangi á Íslandi, í Eþíópíu, Sviss og víðar. Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9. Hjúkrunarfr. kl. 10. Félagsvist kl. 14. Vitatorg, félagsmiðstöð | Tréskurður og bókband kl. 9, handav. kl. 9, morgunstund kl. 10. Prestar Hall- grímskirkju koma annan hvern mið- vikudag. Frá Vitatorgi í Bónus kl. 12.20, framh.saga kl. 12.30, Dans, Vitatorgsbandið kl. 14. Aflagrandi 40 | Vinnustofa, postulín kl. 9, útsk./postulín/Grandabíó kl. 13. Árskógar 4 | Handavinna/smíði/ útskurður kl. 9. Heilsugæsla kl. 10. Bólstaðarhlíð 43 | Spiladagur, gler- list, handavinna. Bústaðakirkja | Handavinna, spil/ föndur kl. 13. Kynning á starfi Rauða krossins, hundavinaheimsókn og fé- lagar úr Bústaðakór. Ritningarlestur og bæn. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, vefnaður kl. 9, leikfimi kl. 11. Félagsheimilið Boðinn | Stólaleikfimi kl. 9.30, bingó kl. 13.30 í dag og ann- an hvern miðvikudag. Félagsheimilið Gjábakki | Handav. kl. 9, botsía kl. 9.30/10.30, glerlist kl. 9.30/13, félagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15, bobb kl. 16.30, línudans kl. 18, samkvæm- isd. kl. 19. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Myndlist kl. 9, ganga kl. 10. Postulín, kvenna- brids og málm-/ silfursmíði kl. 13. Ís- lendingasögur kl. 16. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ | Vatns- leikf. kl. 8.15/12.10, kvennaleikf. kl. 9.15, 10, 11, bútas./brids kl. 13. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnu- stofur kl. 9. Leikfimi kl. 10, spilasalur op. e. hád. Lífsorkuveitan tekur þátt í íþrótta/leikjadegi FÁÍA í Íþróttahúsinu v/Austurberg kl. 14. Á morgun kl. 17.30 farið að Hlöðum á Hvalfjarð- arströnd, kjötsúpa/fjölbreytt dagskrá. Furugerði 1, félagsstarf | Handav. í kjallara kl. 9.30. Bókband kl. 10. Leik- fimi kl. 13. Framhaldssagan lesin kl. 14. Grensáskirkja | Öskudagsmatur kl. 12.10. Verð kr. 1.500. Helgistund. Vin- samlega skráið ykkur í s. 528-4410. Háteigskirkja - starf eldri borgara | Setrið opn. kl. 10, Íhugunar- og fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 11 í kirkju, súpa og brauð í hádeginu, brids kl. 13. Hraunsel | Pútt kl. 10, bókmennta- klúbbur kl. 10.30, línudans kl. 11, boltaleikf. kl. 12, glerbræ./handav. kl. 13, trésk. kl. 13, bingó kl. 13.30, vatns- leikf. kl. 14.40, kór kl. 16. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30/ 9.30. Vinnustofa kl. 9. Samverustund kl. 10.30. Kortagerð kl. 13.30, kaffi- sala. Sýning á hekluðum dúkum á af- greiðslutíma stöðvar. Hæðargarður 31 | Samverustundin Að hlusta á tónlist kl. 20. Trausti Ólafsson þeytir skífur og kynnir ís- lensk þjóðlög og íslenskir söngvarar syngja. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Kópa- vogsskóla kl. 14.40. Korpúlfar Grafarvogi | Listasmiðjan fimmtudag kl. 13. Pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10. Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞARNA MUNAÐI MJÓU! ÞÚ MÁTT EIGA RESTINA AF KAFFINU SÆLIR STRÁKAR! HÆ 5! EF VIÐ HÉTUM ÖLL NÚMERUM Í STAÐINN FYRIR NÖFNUM, HVAÐ HÉTIR ÞÚ? HVAÐ MEÐ 3.1416? MÉR LITIST EKKI Á ÞAÐ, ÉG HELD AÐ ANNAR HVER MAÐUR VÆRI MEÐ ÞÁ TÖLU ÉG BYRJAÐI Á NÝJUM MEGRUNARKÚR Í DAG HVAÐ ÞARFTU AÐ VERA LENGI Á HONUM? ÞANGAÐ TIL ÉG KEMST AÐ ÞVÍ AÐ HANN GERIR EKKERT GAGN LÍKT OG ALLIR AÐRIR „BYLTINGAKENNDIR” MEGRUNARKÚRAR AF HVERJU VORU SKOTVOPN LEYFÐ Í ÞJÓÐGÖRÐUM? SVO VIÐ GÆTUM VARIÐ OKKUR GEGN GLÆPAMÖNNUM ER MIKIÐ AF GLÆPÓNUM Í ÞJÓÐGÖRÐUM? JÁ JÁ! ÞESSI HÉRNA REYNDI TIL DÆMIS AÐ STELA NESTINU MÍNU ÞEGAR ÉG SAGÐI VINNUFÉLÖGUM MÍNUM AÐ VIÐ YRÐUM HEIMA Í FRÍINU ÞÁ BÁÐU ÞAU MIG AÐ VERA TIL STAÐAR EF ÞAÐ KÆMU UPP NEYÐARTILVIK FÉLLSTU Á ÞAÐ? MÉR FANNST ÉG EKKI GETA SAGT NEI, EN NÚNA GET ÉG EKKI SLAKA Á Í FRÍINU MÍNU EN SUMARIÐ ER AÐ KLÁRAST BÍÐUR FÓLK EKKI OFTAST MEÐ VANDAMÁLIN SÍN ÞANGAÐ TIL EFTIR FRÍIÐ SITT? NEI ÞVÍ MIÐUR! ÞREFÖLD PATTSTAÐA... GÓMAÐU WOLVERINE EÐA ÞAÐ ER ÚTI UM STÚLKUNA! STÚLKUNA? EN ER HÚN EKKI... EINHVER ÓÞEKKT STÚLKA SEM RAMBAÐI HINGAÐ INN DR. OCTOPUS MÁ EKKI KOMAST AÐ ÞVÍ! 50 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 2011 Bíllyklar fundust Fundist hafa bíllyklar með fjarstýringu með tveimur áföstum húslyklum á Ægisíðu. Upp- lýsingar í síma 896-1626. Nýjustu fréttir af Leiðarljósi Síðustu fréttir eru þær að Leiðarljós verður aftur á dagskrá í vor. Nánari tímasetning fæst ekki enn. Aðdáandi Leiðarljóss. Ást er… … eitthvað sem þú getur ekki flúið. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Lionsklúbbur fór til Reykjavíkurað skoða stórfyrirtæki Öss- urar, enda forstjórinn bóndi uppi í Tungum. Ferðin var góð og mót- tökur góðar, eins og nærri má geta, og varð Ólafi Stefánssyni að orði: Um það segja orð ég verð, – ef ekki fyrir mig því berð: Í fræga lima-gervi-gerð, gerð var mikil skemmtiferð. Friðrik Steingrímsson heyrði af þessari frægðarför og velti því fyr- ir sér hvort sumir hefðu komið heim til sín færandi hendi: Lionsmannsins leiða frú lifnar við í hvelli, með gervilimi getur nú glaðst á heimavelli. Davíð Hjálmar Haraldsson lagði orð í belg: Össur gerir kraftaverk og betri tíma boð- ar, í Biskupstungum óhrekjandi dæmi þess ég finn; er aftansólin grundirnar og gróðurhúsin roðar gúrkubóndi tindilfættur kannar lagerinn. Í Vísnasafni Héraðsskjalasafns Skagfirðinga má finna vísu eftir Benedikt Sveinsson þingmann og skjalavörð: Til að fremja spott og spé spillti hann engu færi. Aldrei vildi eignast fé utan stolið væri. Það birtist auglýsing frá verslun Jóhanns Bjarnasonar í Siglufirði 20. maí árið 1933, sem líklega er eftir Jóhann sjálfan: Bendið á það svanna og segg, – sulti til að lóga – gott er að borða glæný egg á gjafverði – frá Jóa. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af limum og Lionsklúbbi Þú færð nýjustu snjallsímana í verslun Símans í Smáralind. Prófaðu að skanna risa QR kóðann. Kíktu í Smáralind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.