Morgunblaðið - 09.03.2011, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.03.2011, Qupperneq 11
DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 2011 sykri yfir. Maukið jurtirnar og ólífuolíu saman í matvinnsluvél og makið yfir lúðuna. Rífið börkinn af sítrónunnni yfir flakið og kreistið smá safa yfir. Geymið í kæli í a.m.k. 20 mín. Hitið ofninn í 160 gráður og eldið lúðuna í 2 mínútur. Hægsoðið egg Setjið 2 msk. af sítrónusafa í 1 l af vatni, brjótið eggið varlega út í sjóðandi vatnið (vatnið má ekki bull- sjóða annars fer eggið út um allt). Látið eggið vera í vatninu í 4 mín- útur. Takið það þá varlega upp úr svo það springi ekki. Kryddið með salti og berið fram með lúðunni. Steingrímur Sigurgeirsson Fleiri uppskriftir má finna á Matur og vín-vefMorgunblaðsins: mbl.is/ matur og á www.vinotek.is öflur og ýmsa matarafganga. „Við skiptumst á að gefa honum að éta og hugsa um hann. Hann er mikil fé- lagsvera og þarf klapp og kjass eins og önnur gæludýr. Hann lætur stundum í sér heyra og gargar ef hann vill eitthvað, en bítur aldrei, krafsar bara og nartar. Hann setur hausinn niður og gerir bakið breitt þegar hann vill láta klappa sér. Hann kem- ur alltaf hlaupandi og tekur á móti mér þegar ég kem heim úr vinnunni. Hann hleypur líka að bílnum þegar við erum að fara á morgnana og hleypur smáspöl með honum út inn- keyrsluna en ekki lengra. Maðurinn minn er ekkert sérstaklega hrifinn af honum því hann þvælist stundum fyrir honum þegar hann er að stússa eitthvað í garð- inum, eltir hann á röndum í hverju skrefi.“ Kuldi og snjór bítur ekki á Adda, honum finnst meira að segja mjög gaman í snjó, baðar sig í hon- um og leikur sér. En ef það er mjög hvasst og vont veður þá fær hann að vera inni. Ekki hægt að venja hann á klósett Ragnhildur segist hafa verið að skima eftir nýju heimili fyrir Adda, því þegar sumarið komi verði tæp- lega hægt að hleypa krökkunum út í garð að leika sér, því öndin leggur frá sér út um allan garð. „Það er ekki hægt að venja þessa önd á klósett, og ég kæri mig ekki um að krakkarnir séu allir út- ataðir í andaskít. Ekki tími ég að loka hana inni í sumar vegna þess. Og hvað eigum við að gera við hana þegar við förum á flakk í sumar? Við vorum að spekúlera hvort hann gæti flutt í Fjölskyldugarðinn til að gleðja krakka því hann er svo gæfur, en þar segjast þeir ekki vera með að- stöðu fyrir endur.“ Sonur Ragnhildar sem býr á Egilsstöðum hefur lofað að taka Adda til sín og ætlar að finna honum góðan stað þar. „Enn betra þætti okkur að koma Adda fyrir sem næst Reykjavík, einhversstaðar þar sem við ættum auðveldara með að heim- sækja hann.“ Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Ný sending frá Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is TVEGGJA TÍMA HLÁTURSKAST... MEÐ HLÉI Opal – bætir andrúmsloið Fáðu þér frískandi Opal og skelltu þér á Nei ráðherra! – sprenghlægilegan gamanleik – í Borgarleikhúsinu. F í t o n / S Í A BETRI BUXURNAR www.rita.is - Sendum í póstkröfu -MÖRG SNIÐ- KOMDU OG MÁTAÐU Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 Adda finnst gaman að fara út í göngutúra með Ragn- hildi og hann kann vel við sig í snjó. En allra best finnst honum að standa uppi á öxlinni á fóstru sinni. MMeira á mbl.is /Sjónvarp N otkun á Íslandi, 100 M B innan dagsins. Greidd eru mán.gjöl d sk v. v erð sk rá . Netið í símanum á 0 kr. fyrir viðskiptavini Símans í dag. Magnaðir miðvikudagar! Láttu Andrés lifnavið! Skannaðu hérna til að sækja 35 B arcode Scanner Sjáðu myndskeið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.