Morgunblaðið - 09.03.2011, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.03.2011, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 2011 Félagsstarf  GLITNIR 6011030919 IIII.O.O.F. 9 19103098 HELGAFELL 6011030919 VI I.O.O.F. 7.  191030971/2 O* 81/2 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Tilboð/Útboð Auglýsing um skipulagsmál í Rangárvallasýslu. Rangárþing ytra. Samkvæmt 1, mgr. 36.gr. skipulagslaga nr.123/2010, er hér með auglýst eftir athuga- semdum við eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar. 200 2011 Breyting á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022, vegna nýs þjónustu- og frístunda- svæðis í landi Heysholts í Rangárþingi ytra. Rangárþing ytra vinnur að breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins og tekur hún til breyttrar landnotkunar í landi Heysholts í Landsveit (landnr. 164975). Í gildandi aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022 er gert ráð fyrir landbúnaðarsvæði norðan Landvegar (nr. 26), þar er einnig hverfisverndarsvæðið H7, sem er mýri í landi Heysholts. Þær breytingar sem verða á landnotkun í Aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022 sem staðfest var 2. febrúar 2011 er að gerð er breyting á greinargerð, köflum 4.3 um frístundabyggð og 4.6 um verslunar- og þjónustusvæði og samsvarandi breyting á sveitarfélagsuppdrætti aðalskipulagsins. Gert er ráð fyrir að um 18 ha svæði úr jörðinni Heysholti verði breytt í svæði fyrir frístundabyggð. Á frístundasvæðinu er gert ráð fyrir allt að 36 lóðum. Gert er ráð fyrir að um 7 ha svæði úr jörðinni Heysholti verði breytt í svæði fyrir verslun- og þjónustu sem tengjast mun ferðaþjónustu. Hægt er að skipuleggja allt að 12 lóðir á svæðinu. 201 2011 Breyting á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022, vegna 5. nýrra frístundasvæða (Maurholt, Tjörfastaðir, Heklukot, Hallstún og Sælukot). Þær breytingar sem verða á landnotkun í Aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022 sem stað- fest var 2. febrúar 2011, að gerð er breyting á greinar- gerð, kafla 4.3 um frístundabyggð og samsvarandi breyting á sveitarfélagsuppdrætti aðalskipulagsins. Maurholt: Rúmlega 40 ha landspildu (landnr. 165449) hefur verið skipt út úr jörðinni Ægissíðu I og heitir spildan Maurholt. Á um 4 ha verða skipulagðar 4 lóðir fyrir frístundabyggð. Aðkoma er af Suðurlandsvegi, um Bugaveg nr. 273 og þaðan um aðkomuveg inn á svæðið. Tjörfastaðir: Um 4 ha frístundasvæði er afmarkað úr jörðinni Tjörfastöðum (landnr. 165013). Áætlað er að skipuleggja 4 lóðir á frístundasvæðinu Aðkoma er af Suðurlandsvegi, um Árbæjarveg (nr. 271), Bjallaveg (nr.272), Húsagarðsveg (nr. 2771) og þaðan um aðkomuveg að Tjörfastöðum. Hallstún: Um 15 ha landspildu (landnr. 203907), hefur verið skipt út úr landi Hallstúns. Nýtt frístundasvæði, allt að 5 ha er afmarkað á spildunni og er heimilt að byggja þar allt að 6 hús. Aðkoma er af Suðurlandsvegi, um Landveg (nr. 26) og þaðan um aðkomuveg að Hallstúni. Heklukot: Afmarkað er frístundasvæði úr jörðinni Koti á Rangárvöllum á um 1,5 ha eignarlóð(landnr. 164718). Lóðin nefnist Heklukot og eru nú þegar 2 byggingar á henni. Lóðin er á vatnsverndarsvæði III skv. aðalskipu- lagi Rangárþings ytra 2010-2022. Áætlað er að hægt sé að byggja allt að 5 hús á lóðinni. Aðkoma að svæð- inu er um Rangárvallaveg (nr. 264) og Heklubraut. Sælukot: Í gildandi aðalskipulagi er afmarkað um 90 ha frístundasvæði (F18) í landi Haga í Holtum. Innan frístundasvæðisins er landspildan Sælukot, um 25 ha, sem skipt var út úr landi Haga. Frístundasvæði verður minnkað um 12 ha og breytt í landbúnaðarsvæði. --------------------------------------------------------- Samkvæmt 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftir- farandi deiliskipulagstillögur. 193 2011 Hjarðarbrekka Rangárþingi ytra, deiliskipulag íbúðarhúss, sumarhúss og útihúsa. Deiliskipulagið nær til um 2 ha svæðis í landi Hjarðar- brekku, landnr.164516 sem er í heild um 182 ha að stærð. Deiliskipulagið tekur til íbúðarhúss, frístunda- húss auk bílskúra og byggingarreits fyrir útihús. Aðkoma að Hjarðarbrekku er af Suðurlandsvegi (nr.1) niður Oddaveg (nr.266) og um heimreið að Hjarðar- brekku. 202 2011 Sælukot við Gíslholtsvatn, Rangárþingi ytra, deiliskipulag íbúðarhúss, frístundahúsa og reiðskemmu. Um er að ræða deiliskipulag á 25,1ha landi Sælukots sem er norðaustan við Eystra Gíslholtsvatn og vestan við þjóðveg 286. Frá fyrri tíma er til skipulag frá 20. júlí 1992,Sumarhús úr landi Haga í Rangárvallasýslu og mun það falla úr gildi þegar nýtt deiliskipulag verður samþykkt. Innan deiliskipulagsreits eru nú þegar komin eitt íbúðarhús,eitt frístundahús og eitt hesthús. Fyrirhugað er að reisa þar að auki reið- skemmu við hesthúsið og 2 frístundahús í suðaustur- horni landsins. --------------------------------------------------------- Samkvæmt 1. mgr. 25.gr. skipulags- og byggingar- laga nr 73 1997 er hér með auglýst eftir athuga- semdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögur. 164 2010 Heklukot, Rangárþingi ytra, deiliskipulag frístundalóðar. Deiliskipulagið nær yfir frístundalóðina Heklukot sem er um 1,5 ha úr landi Kots á Rangár- völlum. Landið er á skilgreindu vatnsverndarsvæði í III flokki. Deiliskipu-lagið tekur til byggingar frístundahúss og 2ja gesta-húsa. Fyrir er á lóðinni lítið frístundahús og skemma. Deiliskipulagið er í samræmi við breyt- ingatillögu að Aðalskipulagi Rangár-þings ytra 2010- 2022. Aðkoma að Heklukoti er af Rangárvallavegi nr 264, um Heklu-braut og núverandi aðkomuveg að lóðinni. 165 2010 Maurholt, deiliskipulag frístundalóða úr landi Ægissíðu, Rangárþingi ytra. Deiliskipulagið nær yfir Maurholt landnr. 165449 sem er um 43 ha. Deiliskipulagið tekur til byggingar fjögurra frístunda- húsa og gestahúsa ásamt skemmu. Deiliskipulagið er í samræmi við breytingatillögu að Aðalskipulagi Rangár- þings ytra 2010-2022. Aðkoma er um Suðurlandsveg, Bugavegi nr. 273, og aðkomuveg inn á svæðið. 158 2010 Tjörfastaðir í Rangárþingi ytra, deiliskipulag 4 frístundahúsalóða. Deiliskipulagið nær yfir um 4 ha svæði af landi Tjörfastaða (landnr. 165013). Deiliskipulagið tekur til fjögurra frístundalóða, F1-F4 sem allar eru 1 ha að stærð. Áætlað er að byggja frístundahús og gestahús/geymslu á hverri lóð. Aðkoma að svæðinu er af Suðurlandsvegi vestan Hellu, um Bjallaveg (nr. 272), Húsagarðsveg (nr. 2771) og nýjan afleggjara frá aðkomuvegi að Tjörvastöðum. 160 2010 Heysholt Rangárþingi ytra deiliskipulag frístundahúsa-, verslunar- og þjónustubygginga. Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir frístundabyggð með 24 lóðum og 48 byggingum. Verslun og þjónustu á tveimur lóðum með 2 byggingum þar sem önnur lóðin er til framtíðarþarfa svæðisins. Deiliskipulagið er syðst í landi Heysholts og er með aðkomu um Suðulands- veg, Landveg nr. 26 og um aðkomuveg inn á svæðið. 172 2010 Hallstúns deiliskipulag 2 sumarhúsa og skemmu, Rangárþingi ytra. Deiliskipulagið nær yfir 14,9 ha spildu í landi Hallstúns landnr. 203907. Deili- skipulagið tekur til byggingarreita fyrir tvö frístundahús auk byggingarreits fyrir skemmu. Aðkoma að Hallstúni er um Landveg nr. 26, um aðkomuveg að Hallstúni og um aðkomuveg að spildunni. 174 2010 Galtalækur 2, deiliskipulag frístunda- byggðar, Rangárþingi ytra. Deiliskipulagið nær yfir 76 frístundahúsalóðir á um 60 ha spildu, Heiðarlönd landnr. 209858 úr landi Galta-lækjar 2. Deiliskipulagið samræmist aðalskipulagi Rangárþings ytra 2010-2022. Lóðirnar eru frá 0,5-1,3 ha að stærð. Aðkoma að svæðinu er um Landveg nr. 26 og um nýjan aðkomu- veg. Uppdrættir og önnur meðfylgjandi gögn liggja frammi á skrifstofu byggingar- og skipulagsfulltrúa, Ormsvelli 1, Hvolsvelli frá 9. mars til og með 19. apríl n.k. Athugasemdafrestur er til kl 16.00, þriðjudaginn 19. apríl 2011. Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu byggingar- og skipulags-fulltrúa, fyrir lok ofangreinds frests. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. netföng hjá skipulags- og byggingarfulltrúa: runar@hvolsvollur.is, runar@rang.is og byggingarfulltrui@rang.is Nánari lýsingu á ofangreindum skipulagstillögum er hægt að skoða á heimasíðum sveitarfélaganna: Ásahreppur - www.asahreppur.is og inná: www.loftmyndir.is/rangarthingasahreppauglysingar Rangárþing eystra - www.hvolsvollur.is og inná: www.loftmyndir.is/rangarthingasahreppauglysingar Rangárþings ytra - www.rangarthingytra.is og inná: www.loftmyndir.is/rangarthingasahreppauglysingar f.h. Rangárþings ytra Hvolsvelli 9. mars 2011. Rúnar Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings bs. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Arnarheiði 18, Hveragerði, fnr. 220-9794, þingl. eig. Þrúður Brynja Janusdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Austurmörk 18a, Hveragerði, fnr. 227-1961, þingl. eig. Byggingafélag- ið Byggðavík ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Birkimörk 11, Hveragerði, fnr. 228-2819, þingl. eig. Sigrún Zophonías- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Bjarkarheiði 29, Hveragerði, fnr. 225-5294, þingl. eig. Sigríður Elka Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Bláskógar 2A, Hveragerði, fnr. 220-9857, ehl. gþ., þingl. eig. Eyjólfur Valgeir Harðarson, gerðarbeiðandi Hekla ehf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Bugðugerði 2B, Skeiða- og Gnúpverjahr. fnr. 228-2272, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarbeiðandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Bugðugerði 7A, Skeiða- og Gnúpverjahr. fnr. 228-2274, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarbeiðandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Bugðugerði 7B, Skeiða- og Gnúpverjahr. fnr.228-2273, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarbeiðandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Eyjahraun 12, Ölfus, fnr. 221-2207, þingl. eig. Út á þekju ehf., gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Friðarstaðir 171625, Hveragerði, fnr. 171625, þingl. eig. Diðrik Jóhann Sæmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Gerðakot, fnr. 171703, Ölfusi, þingl. eig. Sigurður Hermannsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Glóra 166231, Flóahreppi. fnr.166231, þingl. eig. Hrafnkell Guðnason, gerðarbeiðandi Flóahreppur, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Glóra land, Flóahreppur, fnr. 221-3512, þingl. eig. Lilja Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Gróðurmörk 1, Hveragerði, fnr. 221-0195, þingl. eig. Skógarsel ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Gróðurmörk 1, Hveragerði, fnr. 221-0198, þingl. eig. Skógarsel ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Gróðurmörk 5, Hveragerði, fnr. 221-0209, þingl. eig. Skógarsel ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Heiðarbrún 35, Hveragerði, fnr. 221-0286, ehl. gþ., þingl. eig. Páll Kjartan Eiríksson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Heiðarbrún 64, Hveragerði, fnr. 221-0319, þingl. eig. Berglind Bjarna- dóttir og Sigurður Blöndal, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, NBI hf. og Sparisjóður Reykjavíkur/nágr hf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Heiðmörk 20H, Hveragerði, fnr. 221-0359, þingl. eig. Jónína Guðný Elísabetardóttir, gerðarbeiðandi Og fjarskipti ehf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Heiðmörk 27, Hveragerði, Fnr.226-7567, þingl. eig. Fjórir félagar ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Heiðmörk 6B, Hveragerði, fnr. 221-0352, þingl. eig. Ingveldur R. Elíesersdóttir og Jón Sigurður Bjarnason, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Heinaberg 8, Ölfus, fnr. 221-2340, þingl. eig. Ásgrímssynir ehf., gerðarbeiðandi NBI hf., Þorláksh., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Hraunbakki 1, Ölfus, fnr. 223-6579, þingl. eig. Ávöxtun Hafliða ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Hraunbær 10, Hveragerði, Fnr. 228-4768, þingl. eig. EB 1330 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Hraunbær 12, Hveragerði, fnr. 228-4770, þingl. eig. EB 1330 ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Hraunbær 30, Hveragerði, fnr. 227-4611, þingl. eig. Kristmar Geir Björnsson, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Klettaglúfur 10, Ölfus, fnr. 227-1074, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf., gerðarbeiðandi NBI hf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Laufskógar 9, Hveragerði, Fnr. 221-0671, þingl. eig. Soffía Pálmadóttir, gerðarbeiðandi Árvirkinn ehf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Lágar land 210320, Ölfus, fnr. 210320, þingl. eig. Golf ehf., gerðarbeið- andi Hnit verkfræðistofa hf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Réttarheiði 1, Hveragerði, fnr. 225-2952, þingl. eig. Ingþór Guðlaugs- son, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda ogTollstjóri, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Skjólklettur 2, Ölfus, fnr.222-3210, þingl. eig. Skjólklettur ehf., gerðar- beiðandi NBI hf., miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Sunnumörk 1, Hveragerði, fnr. 179178, þingl. eig. Gaupnir ehf., gerð- arbeiðandi Hveragerðisbær, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Sunnumörk 3, Hveragerði, fnr. 171207, þingl. eig. Gaupnir ehf., gerð- arbeiðandi Hveragerðisbær, miðvikudaginn 16. mars 2011 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 8. mars 2011. Ólafur Helgi Kjartansson. Raðauglýsingar 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.