Morgunblaðið - 09.03.2011, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.03.2011, Blaðsíða 48
48 DAGBÓK Sudoku Frumstig 6 3 9 7 2 5 8 7 4 5 4 6 3 9 9 3 5 6 7 8 4 8 3 6 8 6 2 8 9 6 1 4 5 8 6 5 2 1 3 8 6 2 8 2 1 3 5 2 3 1 6 4 3 5 8 7 9 4 3 2 1 8 7 3 1 7 5 2 9 8 3 1 8 7 3 9 5 9 1 8 9 2 3 4 5 7 6 6 2 7 1 5 9 8 4 3 3 5 4 7 6 8 9 1 2 7 3 8 6 4 1 2 9 5 4 9 6 3 2 5 1 8 7 5 1 2 8 9 7 3 6 4 9 6 1 5 7 2 4 3 8 2 4 3 9 8 6 7 5 1 8 7 5 4 1 3 6 2 9 4 3 8 6 2 5 1 9 7 5 1 2 9 3 7 6 4 8 6 7 9 8 1 4 3 2 5 3 2 4 1 5 6 7 8 9 8 5 6 7 9 3 4 1 2 1 9 7 4 8 2 5 3 6 9 4 5 3 7 8 2 6 1 2 6 1 5 4 9 8 7 3 7 8 3 2 6 1 9 5 4 5 7 9 3 2 1 6 4 8 1 4 8 9 6 5 7 2 3 6 2 3 4 8 7 9 5 1 2 3 5 7 4 6 8 1 9 9 8 1 2 5 3 4 7 6 7 6 4 8 1 9 2 3 5 4 1 2 5 9 8 3 6 7 8 5 7 6 3 2 1 9 4 3 9 6 1 7 4 5 8 2 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er miðvikudagur 9. mars, 68. dagur ársins 2011 Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jh. 14, 20.) Ólafur Ragnar Grímsson forsetivar um helgina gestur Bene- dikts XVI. páfa í Páfagarði. Á þess- um fundi afhenti Ólafur Ragnar styttu af Guðríði Þorbjarnardóttur, sem mun hafa afrekað það að koma bæði til Vesturheims og Róms á tím- um, sem ekki voru jafn auðveldir til ferðalaga og okkar dagar. x x x Engum sögum segir af því hvern-ig Guðríður og Ólafur Ragnar fóru að því að ná áheyrn páfa, en heimsókn forsetans varð Víkverja tilefni til að athuga hvort hann gæti skroppið í heimsókn til hins aldur- hnigna Þjóðverja, sem nú veitir kat- ólsku kirkjunni forustu og leitaði upplýsinga á netinu. Víkverji átti reyndar ekki von á öðru en því að finna einhverjar klausur um að á Péturstorginu mætti stundum sjá páfann álengdar eða þá á ferðalög- um þar sem hann vinkaði úr páfa- bílnum (enska popemobile). Návígið væri ekki ætlað hverjum sem er. x x x Víkverji rak því upp stór auguþegar hann sá að félögum sam- takanna „Forustuklúbbur forustu- hótela heimsins“ stæðu þau forrétt- indi til boða að hljóta áheyrn páfans. Víkverji hefur aldrei heyrt um þessi samtök og hefur hann þó þrælað sér í gegnum samsærissögur Dans Browns af stakri samviskusemi. Þetta hljóta því að vera mikil leyni- samtök fyrst Brown hefur ekki heyrt af þeim. Félögum þessara dul- arfullu leynisamtaka er sem sagt boðið upp á tveggja daga ferð til Róms. Samkvæmt lýsingu er boðið upp á óviðjafnanlegar lystisemdir í ferðinni. Síðan segir: „Hápunktur þessarar heillandi ferðar í hina fornu og nútímalegu „eilífu borg“ er fágæt einkaáheyrn, sem koma má á hjá Benedikt páfa XVI. á stað, sem ekki er opinn almenningi.“ Ferðin öll kostar 7.950 evrur (eða tæpar 1,3 milljónir króna) fyrir tvo. Ekki fylgir hvað páfinn fær mikið í sinn hlut, né hvort aflátsbréf fylgir í kaupunum. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 kom við, 4 sveia, 7 lestrarmerki, 8 dán- arafmæli, 9 lík, 11 numið, 13 púkar, 14 sitt á hvað, 15 líf, 17 þyngdareining, 20 rösk, 22 tálga, 23 sameina, 24 háðsk, 25 tré. Lóðrétt | 1 veiru, 2 sár, 3 spilið, 4 falskur, 5 garfar, 6 gróði, 10 hæðin, 12 guð, 13 stefna, 15 snauð, 16 rög- um, 18 lýkur upp, 19 hafni, 20 veit, 21 ávíta. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bagalegur, 8 legil, 9 auður, 10 ann, 11 týnir, 13 sorti, 15 dreng, 18 smára, 21 lát, 22 nugga, 23 unaðs, 24 lastabæli. Lóðrétt: 2 angan, 3 aular, 4 efans, 5 Urður, 6 hlýt, 7 grói, 12 inn, 14 orm, 15 dund, 16 eigra, 17 glatt, 18 stubb, 19 áfall, 20 ansa. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 b6 7. Bg5 Ba6 8. Df3 Rc6 9. e3 h6 10. Bh4 Bb7 11. Dd1 Re7 12. Bxf6 gxf6 13. Dh5 Kg7 14. Bd3 f5 15. Rf3 Rg6 16. d5 b5 17. dxe6 dxe6 18. O-O-O Df6 19. cxb5 a6 20. bxa6 Bxa6 21. Hhe1 c5 22. Bxa6 Hxa6 23. g4 fxg4 24. Dxg4. Staðan kom upp á al- þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Nýju-Delhi á Indlandi. Íslenski stór- meistarinn Henrik Danielsen (2516) hafði svart gegn Debaraj Chatterjee (2312) frá Bangladess. 24… Hxa3! 25. Dg3 Hfa8 26. He2 Hb3 27. Hc2 Ha1+ 28. Kd2 Dd8+ og hvítur gafst upp. Henrik verður á meðal keppenda á MP Reykjavíkurskákmótinu sem hefst í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur en mótið er tileinkað minningu Inga R. Jóhanns- sonar, alþjóðlegs meistara í skák, sem lést sl. haust. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Óslípaður demantur. Norður ♠D83 ♥K53 ♦K862 ♣K83 Vestur Austur ♠7 ♠G6 ♥DG9 ♥7642 ♦D75 ♦ÁG10943 ♣D109652 ♣7 Suður ♠ÁK109542 ♥Á108 ♦-- ♣ÁG4 Suður spilar 6♠ – aftur. Lokaspil Íslandsmótsins er ekta dem- antur – óslípaður, enn sem komið er. Við sáum í gær hvernig vinna má 6♠ með því að senda vestur inn á hjarta til að spila upp í laufgaffalinn. Innkastið byggir á þeirri forsendu að vestur sé með litlu hjónin í hjarta, sem er nánast öruggt ef útspilið er ♥D, en ekki með tígli út. Víða vakti austur á 2♦ og vestur kom þá út með tígul. Sagnhafi trompar, spilar tvisvar trompi og vestur hendir laufi án þess að hugsa sig um. Hið léttleikandi laufafkast ber að túlka sem svo að vestur eigi alla vega fimmlit og sé því einn um að valda litinn. Vitað er að austur á ♦Á, svo að skilyrði hafa myndast fyrir tvöfalda kastþröng, þar sem sameiginlegi valdliturinn er hjarta. Einhverjar hugmyndir? (Framhald á morgun.) 9. mars 1685 Góuþrælsveðrið. Sjö skip sem reru frá Stafnesi fórust í af- takaveðri af útsuðri og með þeim 58 menn. Sama dag fór- ust 50 menn á fjórum skipum frá Vestmannaeyjum og 24 menn á fjórum öðrum skipum. Í þessu veðri fórust því 132 menn á sjó og einnig urðu 6 menn úti. 9. mars 2004 Fjölveiðiskipið Baldvin Þor- steinsson strandaði á Meðal- landsfjöru í Vestur-Skafta- fellssýslu. Þyrla frá Landhelgisgæslunni bjargaði sextán manna áhöfn skipsins. Skipið náðist á flot átta dögum síðar. „Frækileg björgun,“ sagði Morgunblaðið. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Eftir að hafa selt fasteignir í rúma hálfa öld er fátt betra en að spila golf. Að minnsta kosti ef við- komandi er Magnús Þ. Einarsson og á 75 ára afmæli í dag. „Ég er nú aðallega að dunda mér í golfinu,“ segir hann hógvær en þegar gengið er á hann kemur í ljós að hann er í tveimur golfklúbbum, í Hafnarfirði og Úthlíð, og fer auk þess vor og haust til Spánar með eiginkonunni Guðrúnu Þ. Jóhannsdóttur til þess að spila golf. „Við verðum núna í mánuð,“ segir hann um golfferðina sem hefst um helgina, en Magnús er með 20 í forgjöf. Lífsviðurværið hefur tengst fasteignum en Magnús hætti endanlega að vinna fyrir um þremur árum. Hann átti Eignasöluna í áratugi og var síðan framkvæmdastjóri Félags fasteignasala og í eftirlitsnefnd um fasteignasölu. Magnús segist vera slæmur í baki en vinni á móti verkjunum með því að spila golf. Auk þess syndir hann 600 metra á dag og gengur 5 km daglega. „Þetta er svona aðeins til þess að halda heilsunni,“ segir hann og bætir við að auk þess sinni þau skógrækt í Miðhúsaskógi í Biskupstungum, hafi gert það í um 40 ár. „Það er mjög gefandi og skemmtilegt,“ segir afmælisbarn dagsins. steinthor@mbl.is Lengir golftímabilið Svíþjóð Emmyfæddist 7. jan- úar kl. 0.26. Hún vó 4.730 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Ca- milla Mirja Degsell- Björnsdóttir og Pontus Degsell. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Nú er kominn tími til að fara út, hitta skemmtilegt fólk eða finna sér nýtt áhugamál. Vertu vandlát/ur í vali vina. (20. apríl - 20. maí)  Naut Flest okkar eiga það til að falla í þá gryfju að taka okkar nánustu sem sjálf- gefnum. Ekki hengja þig í smáatriði. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þrátt fyrir löngun þína til þess að ferðast þarftu á hvíld að halda. Þér hefur tekist að ögra þér með nýjum aðstæðum en ert kannski of upptekin/n til þess að veita því eftirtekt. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þegar einhver klemma kemur upp við vinnuna, þrýtur hugmyndaflugið þitt. Himintunglin hvetja til lesturs sjálfshjálp- arbóka. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Dagurinn í dag er upplagður fyrir and- lega áreynslu af hvaða tagi sem er. Heim- urinn er stór og allt gengur betur þegar þú sættir þig við margbreytileika hans. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Mundu að umgangast hugmyndir annarra af sömu virðingu og þú vilt að þeir sýni þínum verkum. Allt gengur upp rétt eft- ir að þú hefur hugleitt að gefast upp. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Að finna sinn innri mann snýst frekar um að muna en að skapa. Leyfðu öðrum að deila ánægjunni með þér. Vertu sveigjanleg/ ur, ekki ýtin/n. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Oft er það svo að lausn erfiðra mála er sáraeinföld og eftir á finnst manni hún liggja í augum uppi. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert þekktur fyrir að stunda fagleg vinnubrögð. Dragðu að þér andann og teldu upp að þremur áður en þú reiðist um of. Taktu því rólega næstu daga. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert í þeirri aðstöðu að fá að stjórna og elskar hverja mínútu. Gakktu vasklega til verks og hentu öllu því sem þvælist fyrir þér. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Hafirðu ekki fulla stjórn á skapi þínu skaltu halda þér til hlés svo það bitni ekki á þeim sem síst skyldi. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Gerðu ekki meiri kröfur til annarra en þeir geta staðist. Athugaðu samt mjög vel þinn gang, því ekki er allt sem sýnist. Stjörnuspá Nýirborgarar Magnús Þ. Einarsson fasteignasali 75 ára MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 2011 9. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 2.40 0,6 8.44 3,6 14.55 0,6 21.01 3,6 8.08 19.09 Ísafjörður 4.48 0,3 10.41 1,8 17.04 0,2 22.59 1,8 8.16 19.11 Siglufjörður 1.02 1,1 7.02 0,2 13.28 1,1 19.15 0,2 7.59 18.54 Djúpivogur 5.54 1,7 12.05 0,3 18.12 1,9 7.39 18.38 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Flóðogfjara 1. Náðu í forritið Google Goggles hér 2. Skannaðu sudoku 3. Smelltu á „solve“ Skannaðu hérna til að sækja 19 Barcode Scanner Lausnin er í símanum N otkun á Íslandi, 100 M B innan dagsins. Greidd eru mán .gjö ld sk v. ve rð sk rá . Horfðu á Fyrstu skrefin í símanum Skannaðu hérna til að sækja 21 B arcode Scanner Fyrstu skrefin Netið á 0 kr. fyrir viðskiptavini Símans í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.