Morgunblaðið - 09.03.2011, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 09.03.2011, Blaðsíða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 2011 Í flakki milli sjónvarpsrása staðnæmist ég oft við spjall- þætti ÍNN. Í þáttum á stöð- inni eru sett fram athyglis- verð sjónarmið og jafnvel fréttapunktar. Ingvi Hrafn er vanur sjónvarpsmaður og gamlir menntamálaráðherr- ar gera sig vel í nýju hlut- verki, t.d. Björn Bjarnason og Svavar Gestsson sem er fínn spjallþáttastjóri. Akureyrarsjónvarpið N4 er slappt. Viðtöl eru gjarnan meinlaust hjal við heima- fólk; snakk um bæjarmál og viðtöl við ferðþjónustufólk um norðlensk gæði. Sjón- varpsfólkið nyðra skortir að ganga á hólm gagnvart um- fjöllunarefni sínu og fyrir vikið verður stöðin leiðinleg flatneskja. Eftir langan feril hættir fjölmiðlamönnum til að fatast flug. Leifi Haukssyni tekst hins vegar nánast endalaust að finna ný og skemmtileg umfjöllunar- efni. Hann er góður í Sam- félaginu í nærmynd á Rás 1 og í Landanum í Sjónvarp- inu á sunnudagskvöldum. Fyrir tíu dögum eða svo flutti Ríkisútvarpið falleg- ustu frétt ársins sem ég bíð alltaf eftir. Broddi Brodda- son, rödd fréttastofunnar, flutti okkur fréttina um að lóan væri komin. Sérstök stemning fylgir fréttinni og þegar ég heyrði hana gerði ég mér ljóst að eyjan okkar hvíta á sér enn von. ljósvakinn Broddi Fallegasta frétt ársins. Eyjan hvíta á sér enn von Sigurður Bogi Sævarsson 20.00 Björn Bjarnason Sigurður Kári Krist- jánsson, alþingismaður. 20.30 Já Þáttur í umsjón stuðningsmanna Icesave- samningsins. 21.00 Nei Hallur Hallsson stýrir þætti andstæðinga Icesavesamningsins. 21.30 Bubbi og Lobbi Sigurður G. og Guðmundur hafa ótrúlega yfirsýn yfir lítil mál og stór. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigrún Óskarsd. flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ævar Kjartansson. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur H. og Guðrún G. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Aldarspegill í útvarpi. Fréttir á samtengdum rásum. Umsjón: Egg- ert Þór Bernharðsson. (e) (7:8) 14.00 Fréttir. 14.03 Gullfiskurinn. Tónlist til lengri eða skemmri tíma. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur. Kristbjörg Kjeld les. (3:24) 15.25 Skorningar. Óvissuferð um gilskorninga skálds. og bókm. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir halda leynifélags- fund fyrir alla krakka. 20.30 Færeyjar út úr þokunni. Þættir um færeyska menningu. Fjórði og lokaþáttur: Pólitíkin og þjóðernisbaráttan. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (e) (4:4) 21.10 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Skóla- nemar á aldrinum fjórtán til átján ára lesa. Lárus Guðmundsson les. (15:50) 22.18 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.08 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsd. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 16.10 Veður af Ólafi Elías- syni Heimildarmynd um Ólaf Elíasson myndlist- armann.Umsjónarmaður er Eva María Jónsdóttir og framleiðandi er Saga- film. Frá 2004. 16.50 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar.(e) 17.20 Einu sinni var…lífið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.24 Sígildar teiknimynd- ir 18.30 Gló magnaða 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Landsleikur í hand- bolta (Ísland – Þýskaland) Bein útsending frá leik í undankeppni EM í hand- bolta karla. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgason- ar.Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Hvert stefnir Ísland? (Menntamál) Umræðu- þáttaröð í umsjón Þórhalls Gunnarssonar, Páls Skúla- sonar og Ævars Kjart- anssonar. Í þessum þætti er fjallað um menntamál. Hver er framtíðarsýn Ís- lendinga í menntamálum? Hvaða stefnu viljum við taka til þess að efla leik- skóla, grunnskóla og fram- haldsskóla landsins? Hvernig styrkjum við skólastarfið og aukum fjöl- breytni þess? Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.40 Landinn (e) 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Lois og Clark 11.00 Óleyst mál (Cold Case) 11.45 Læknalíf 12.35 Nágrannar 13.00 Eldsnöggt með Jóa Fel 13.25 Blaðurskjóðan 14.10 Bráðavaktin (E.R.) 15.00 iCarly 15.28 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 20.10 Lygavefur (Pretty Little Liars) 21.00 Læknalíf (Grey’s Anatomy) 21.45 Miðillinn (Medium) 22.30 Beðmál í borginni (Sex and the City) 23.00 NCIS 23.45 Vitnið (Witness) Samuel er 8 ára am- ishdrengur sem verður vitni að morði. 01.30 Arrivederci amore, ciao 03.20 Lygavefur 04.05 Læknalíf 04.50 Gáfnaljós 05.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 05.40 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 16.50 Meistaradeild Evrópu (E) 18.35 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 19.00 Meistaradeild Evrópu / Upphitun 19.30 Meistaradeild Evr- ópu (Tottenham – Milan) Bein útsending. Á sama tíma fer fram leikur Schalke 04 og Valencia en hann er sýndur í beinni út- sendingu á Stöð 2 Sport 3. 21.40 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk) 22.05 Meistaradeild Evr- ópu (Schalke – Valencia) Leikurinn fór fram fyrr í kvöld og var í beinni á Stöð 2 Sport 3. 23.55 Meistaradeild Evr- ópu (Tottenham – Milan) 01.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 08.00 Scoop 10.00 The Last Mimzy 12.00 Ghost Town 14.00 Scoop 16.00 The Last Mimzy 18.00 Ghost Town 20.00 Mission Impossible 22.00 In the Line of Fire 00.05 Go 02.00 Shadowboxer 04.00 In the Line of Fire 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.55 Dr. Phil 17.40 Innlit/ útlit Þáttastjórnendur: Sesselja Thorberg og Bergrún Íris Sævarsdóttir 18.10 Dyngjan Undir stjórn Katrínar Banine og Bjarkar Eiðsdóttur. 19.00 Judging Amy 19.45 Will & Grace 20.10 Spjallið með Sölva Sölvi Tryggvason fær til sín gesti. Í opinni dagskrá. 20.50 Blue Bloods 21.40 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret David Cross í aðalhlutverki. 22.05 Rabbit Fall 22.35 Jay Leno 23.20 Hawaii Five-0 00.05 CSI: Miami 00.55 Will & Grace 01.15 Blue Bloods 02.00 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.10 The Honda Classic – Dagur 2 11.10 Golfing World 12.50 The Honda Classic – Dagur 2 15.50 Ryder Cup Official Film 1997 18.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour 19.20 LPGA Highlights 20.40 Champions Tour – Highlights Eldri kynslóð kylfinga er í sviðsljósinu. 21.35 Inside the PGA Tour 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Highlights 23.45 ESPN America 08.00 Blandað efni 13.00 Galatabréfið 13.30 Time for Hope 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 13.30 Cats 101 14.30 Dolphin Days 15.00 Breed All About It 15.25 Animal Crackers 16.20 Nick Baker’s Weird Creatures 17.15 Michaela’s Animal Road Trip 18.10/ 23.40 Dogs 101 19.05 Journey of Life 20.00 Wildest Af- rica 20.55 Into the Dragon’s Lair 21.50 Untamed & Uncut 22.45 Galapagos BBC ENTERTAINMENT 13.40/17.20 Deal or No Deal 15.30/18.30 Keeping Up Appearances 16.30/20.05 Whose Line Is It Anyway? 19.30 My Family 20.00 Live at the Apollo 20.45 Whi- techapel 21.35 Last of the Summer Wine 22.55 Whi- techapel 23.45 EastEnders DISCOVERY CHANNEL 15.00 Extreme Explosions 16.00 Cash Cab 16.30 How Do They Do It? 17.00 Overhaulin’ 18.00 MythBusters 19.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 20.00 How It’s Made 20.30 Ultimate Survival 21.30 Frontline Battle Machines with Mike Brewer 22.30 Beyond Survival With Les Stroud 23.30 Swords: Life on the Line EUROSPORT 17.15/21.30 Biathlon World Championship in Khanty-Mansiysk, Russia 18.30 Eurogoals Flash 18.40 WATTS 19.50/20.00 Wednesday Sel- ection 19.55 Riders Club 20.10 Golf: U.S. P.G.A. Tour 21.10 Golf Club 21.15 Sailing: Yacht Club 21.20 Wednesday Selection 22.45 Cycling: Par- is-Nice 23.45 Cycling: Tirreno-Adriatico MGM MOVIE CHANNEL 12.40 F.I.S.T. 15.00 Elmer Gantry 17.25 Making Mr. Right 19.00 Betrayed 21.05 S.F.W. 22.40 The Set Up NATIONAL GEOGRAPHIC Dagskrá barst ekki. ARD 15.00/16.00/19.00 Tagesschau 15.10 Giraffe, Er- dmännchen & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.45 Wis- sen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Am Kreuzweg 20.45 ARD-exclusiv 21.15 Tagesthemen 21.45 Tod einer Richterin – Auf den Spuren von Kirsten Heisig 22.30 Der Trainer war der Täter – Sexu- eller Missbrauch im Sport 23.00 Nachtmagazin 23.20 Mysterious Skin – Unter die Haut DR1 16.00 Landsbyhospitalet 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Vores Liv 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Af- tenshowet 19.00 Blekingegadebanden 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 21.00 Zen 22.30 Onsdags Lotto 22.35 OBS 22.40 Lykke 23.40 Godnat DR2 14.15 Livet bag hegnet 14.35 Forbrydelse og straf 15.00 Fønikskoret 16.00 Deadline 17:00 16.25 P1 Debat på DR2 16.50/23.00 The Daily Show 17.10 Læger i hag- ekorsets tegn 18.05 Genesis – i morderens sind 19.00 Pandaerne 19.30 Beyond the Sea 21.30 Deadline 22.00 DR2 Global 23.25 Camilla Plum – Mad der holder 23.55 Kongen, dronningen og hendes elsker NRK1 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.45 FBI 19.15 Folk 19.45 Vikinglotto 20.40 Åse tonight 21.10 Migrapolis 21.50 Fysikk på roterommet 22.00 Kveldsnytt 22.15 Nasjonalgalleriet 22.45 Oppdrag Sog- nefjorden 23.15 Brennpunkt NRK2 16.00 Derrick 17.00/21.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Trav: V65 18.45 VM skiskyting 19.15 Aktuelt 19.45 Spekter 20.30 Filmbonanza 21.10 Urix 21.30 Da- gens dokumentar 23.00 Bilbombene 23.50 FBI SVT1 17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Re- gionala nyheter 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Borgen 21.00 The Event 23.05 Rapport 23.10 The Event SVT2 18.30 Jakten på lyckan 19.00 Mat så in i Norden 19.30 Hej litteraturen! 20.00 Aktuellt 20.30 Korrespondenterna 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Världen 22.40 Underverk i världen 22.45 Nordkalotten 365 ZDF 19.15 Rette die Million! 20.45 ZDF heute-journal 21.12 Wetter 21.15 Abenteuer Forschung 21.45 auslandsjournal 22.15 Markus Lanz 23.20 Minister Gnadenlos – Der lange Weg des Wolfgang Schäuble 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 15.25 West Ham – Stoke (Enska úrvalsdeildin) 17.10 Newcastle – Everton 18.55 Premier League Review 2010/11 19.50 Everton – Birm- ingham (Enska úrvals- deildin) Bein útsending. 22.00 Ensku mörkin 2010/11 22.30 Zidane (Football Legends) 23.00 Sunnudagsmessan 00.15 Everton – Birm- ingham (Enska úrvalsd.) ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.25 The Doctors 20.10 Falcon Crest 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family 22.15 Chuck 23.00 Burn Notice 23.45 Daily Show: Global Edition 00.35 Falcon Crest 01.25 The Doctors 02.05 Fréttir Stöðvar 2 02.55 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Ástrós Lilja Einarsdóttir missti fóstur fyrir tveimur árum en hún var komin 22 vikur á leið og þurfti að ganga í gegnum þá erfiðu reynslu að fæða barnið. Móðir hennar missti einnig dags- gamalt barn fyrir rúmum 20 árum. Þær mæðgur njóta stuðnings hvor af annarri í gegnum þessa erfiðu reynslu en í dag er Ástrós ólétt á ný. „Gat ekki horft á önnur börn“ Þú getur séð fréttir, Kastljós, Stundina okkar og margt fleira í símanum þínum. Farðu á m.siminn.is og prófaðu! Misstirðu af Kastljósi í gær? Skannaðu hérna til að sækja 33 B arcode Scanner Sjáðu fréttirnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.