Morgunblaðið - 09.03.2011, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.03.2011, Blaðsíða 57
AF LISTUM Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Fréttir úr hyldýpinu eru slík-ar að rúmum tuttugu árumeftir að prófétið Glen Ben- ton hóf sig upp á Tampafjall í Flór- ída er hann og sveit hans Deicide búin að gefa út nýja plötu.“ Ein- hvern veginn svona talaði Atli Jarl Martin, bassaleikari nýbakaðra Wackenfara Atrum, þungarokks- spekingur og slátrari, um nýjustu afurð dauðarokkssveitarinnar Dei- cide í vefþætti mbl.is, Tónlistar- stund, fyrir stuttu (en innslagið get- ur þú, kæri lesandi og vonandi snjallsímaeigandi, fengið rakleitt í tækið þitt skannir þú meðfylgjandi kóða). Téður Atli fer fögrum orðum um Benton og hans hyski og segir nýju plötuna, sem er glæsilega titl- uð To Hell With God, þá bestu sem frá þeim hefur komið síðan þríleik- urinn alræmdi kom út (Deicide (1990), Legion (1992) og Once Upon the Cross (1995)). Atli hefur margt til síns máls en platan nýja er tí- unda hljóðversplata sveitarinnar. Með tilliti til hinnar öflugu og mjög svo „lifandi“ íslensku dauðarokks- senu er ekki úr vegi að fara aðeins yfir sögu meistara Bentons sem verið hefur ein af kjölfestum dauðarokksgeirans frá upphafi og stofnaði sveit sína sama ár og dauðarokkið varð til sem sérstök stefna, árið 1987.    To Hell With God kom út ummiðjan síðasta mánuð og segja má að Deicide standi sína plikt að vanda. Sveitin er nokkurs konar AC/DC dauðarokksins, þú gengur ávallt að því sama hvað hljóðheim varðar en ólíkt bræðrunum skosku/ áströlsku hafa Benton og hans menn náð að halda uppi glettilega góðum gæðastaðli í gegnum tíðina. Þegar fyrsta plata sveitar- innar, samnefnd henni, kom út vissi undirritaður ekki hvert hann ætl- aði, slík voru þyngslin. Lögin, hljómurinn og áferðin voru ekkert minna en martraðarkennd, djöful- leg og í sumum lögunum var eins og andsetnir púkar væru að hvæsa á mann og öskra. Já, maður fékk svei mér þá smávegis í magann. Textarnir fjölluðu um Satan, sjálfs- morð, krossfestingar og allra handa djöfulgang. Og þegar lagið „Oblivious to evil“ opnar með hægri, skipandi en ill- úðlegri rödd: „Join Us …“ var manni öll- um lokið. Þvílík sturlun! Þvílík snilld!    Ég er með plöt-una í eyrunum þar sem ég rita þetta og get vottað að hún hefur ekki 2000 árum í einhverjum kastala o.s.frv. Í seinni tíð hefur dregið nokk- uð úr yfirlýsingagleðinni og holl- usta Bentons við Satan og hans lýð virðist svona að mestu í kjaftinum á honum. Hann hefur þó lýst því yfir að hann sé mótfallinn skipulögðum trúarbrögðum. Hvað sem því líður er ljóst að Benton sker sig frá þeim hörmungum sem áttu sér stað í Noregi þegar þarlendir svartþung- arokkarar hættu að greina skilin á milli lista og lífs.    Eins og segir, þá hefur Dei-cide aldrei farið í neina út- úrdúra og á ca þriggja ára fresti síðastliðin tuttugu ár eða svo hef- ur komið nýr skammtur af fram- bærilegu og hausaskakandi dauða- rokki. Meira að segja Benton hefur lýst því yfir að tónlistin, fremur en eitthvað annað, sé núm- er eitt hjá sér. „Guði“ sé lof fyrir það? Prófétið Glen Benton »Hann sagðist ætlaað fremja sjálfsmorð áður en hann yrði 33 ára, lýsti því yfir að hann og sveitarmeðlimir hefðu kynnst fyrir 2000 árum í einhverjum kast- ala o.s.frv. Prófétið Glen Benton í góðu flippi ásamt aðdáendum. misst örðu af sprengikrafti sínum. En vissulega upplifir maður hana öðruvísi, yfirgengilegheitin eru í dag nánast brosleg en á símum tíma var þetta dauðans alvara. En tónlistin sem slík, hraðinn, þyngsl- in og lagasmíðarnar standa glæsi- lega. Þetta er algert eðaldauða- rokk. Í upphafi ferils nýtti Benton sér fjölmiðla til hins ýtrasta og hamraði á satanisma sínum og öðru því sem var öruggt að kæmist í fyrirsagnir. Hann sagð- ist ætla að fremja sjálfsmorð áður en hann yrði 33 ára, lýsti því yfir að hann og sveit- armeðlimir hefðu kynnst fyrir Skannaðu hérna til að sækja 49 B arcode Scanner Horfðu á Tónlistarstund MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 2011 GAGNRÝNENDUR OG ÁHORFENDUR UM ALLAN HEIM ERU SAMMÁLA UM AÐ THE KING'S SPEECH SÉ EIN BESTA OG SKEMMTILEGASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í ÁRARAÐIR H.S. - MORGUNBLAÐIÐ HHHH Þ.Þ. - FRÉTTATÍMINN HHH ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI „MYNDIN ER ÍALLA STAÐI STÓRBROTIN OG STEN- DUR FYLLILEGA UNDIR LOFINU SEM Á HANA HEFURVERIÐ BORIÐ.“ - H.S. - MBL.IS HHHHH „ÓGLEYMANLEG MYND SEM ÆTTIAÐ GETA HÖFÐAÐTIL ALLRA.BJÓDDU ÖMMU OG AFA MEÐ,OG UNGLINGNUM LÍKA.“ - H.V.A. - FBL. HHHHH „EIN BESTA MYND ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“ - EMPIRE „MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“ - H.S. - MBL NÝJASTA HASARMYND LEIKSTJÓRA DISTURBIA OG FRAMLEIÐANDANS MICHEAL BAY - R.C. - BOXOFFICE MAGZINE 7 BAFTAVERÐLAUN SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FRÁBÆR NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ ÞEIM SAMA OG FÆRÐI OKKUR SHREK MYNDIRNAR ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNUMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM „ÉG DÁIST AF THE RITE SÖKUM ÞESS AÐ ÞAÐ SKILAR ÞVÍ SEM ÉG VIL MEINA AÐ SÉ ÓGNVEKJANDI, ANDRÚMSLOFTIÐ, KVIKMYNDA- TAKAN ER ÓHUGNALEG EN HEILLANDI OG LEIKARARNIR GERA ALLT RÉTT.“ HVERNIG VARÐ SAKLAUS STRÁKUR FRÁ KANADA EINN ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR Í HEIMINUM Í DAG? „NÝ FRÁBÆR MYND SEM SÝNIR SJARMANN HANS JUSTIN BIEBERS Í RÉTTU LJÓSI.“ - NEWYORK MAGAZINE „HEILLANDI TÓNLISTARMYND.“ - HOLLYWOOD REPORTERHE IMI LD AR MY ND UM LÍF JU ST IN BIE BE RS , ST ÚT FU LL AF TÓ NL IST I I Í I I , I ATH! MYNDIN ER ÓTEXTUÐ Í 3D SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI: ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON BESTA LEIKKONA Í AUKALHLUTVERKI: ELMA LÍSA GUNNARSDÓTTIR SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI BESTI LEIKSTJÓRI - TOM HOOPER BESTI LEIKARI - COLIN FIRTH BESTA HANDRIT4 ÓSKARSVERÐLAUN BESTA MYND SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI 5.Mars Kringlan og Akureyri Frumsýning kl.17:00 9.Mars Kringlan kl.18:00 12.Mars Kringlan kl.17:00 26.Mars Kringlan kl.17:00              - T.V. - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL FÓR BEINT Á TO PPINN Í USA - ROGER EBERT HHHH MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS HALL PASS kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 HALL PASS kl. 8 - 10:20 VIP RANGO ísl. tal + enskt tal kl. 5:50(ísl.)-10:30(enskt) L JUSTIN BIEBER kl. 5:40 - 8 L THE RITE kl. 8 - 10:20 16 GEIMAPARNIR 2 ísl. tal kl. 6 L I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 12 TRUE GRIT kl. 5:40VIP - 8 - 10:20 16 THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 L / ÁLFABAKKA HALL PASS kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 5:40 - 8 L I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:30 12 THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 L RANGO ísl. tal kl. 5:40 L TRUE GRIT kl. 10:20 16 THE RITE kl. 10:30 16 CARMEN 3D Ópera kl. 6 númeruð sæti L HALL PASS kl. 9:10 12 THE KING'S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 núm. sæti L GEIMAPARNIR 2 ísl. tal kl. 6 L ROKLAND kl. 8 12 KLOVN - THE MOVIE kl. 10:10 númeruð sæti 14 HALL PASS kl. 8 - 10:10 12 THE KING'S SPEECH kl. 5:40 L GEIMAPARNIR 2 ísl. tal kl. 6 L I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10 12 HALL PASS kl. 8 - 10:20 12 THE BLACK SWAN kl. 8 16 THE FIGHTER kl. 10:20 14 / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI NÆSTI SÝNINGARD. FÖSTUDAGUR ][ FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SOMETHING ABOUT MARY OG DUMB AND DUMBER! Rokksöngleikurinn Hárið verður frumsýndur í menningarhúsinu Hofi á Akureyri 15. apríl næstkom- andi, í uppfærslu leikhópsins Silfur- tunglið. Mun það vera í fyrsta sinn sem atvinnuleikhús á Akureyri set- ur verkið upp, að því er fram kem- ur í tilkynningu. Söngleikinn góð- kunna sömdu þeir James Rado og Gerome Ragni en tónlistina samdi Galt MacDermot. Jón Gunnar Þórð- arson mun leikstýra uppfærslunni. Sögusvið söngleiksins er Bandarík- in árið 1968, hippamenningin með áherslu á frið og ást blómstrar á sama tíma og ungir menn eru send- ir í Víetnamstríðið. Hár Stilla úr kvikmynd Milos For- mans, Hair, frá árinu 1979. Hárið sett upp í Hofi Breski söngv- arinn síungi, Cliff Richard, ætlar að syngja með þekktum sálarsöngvurum á næstu breið- skífu sinni sem tekin verður upp í Memphis í Bandaríkjunum. Meðal sálarsöngvaranna sem syngja munu dúetta með Richard eru Percy Sledge, Candi Staton og Freda Payne. Platan verður með svokölluðum ábreiðum, þ.e. þekkt lög sett í nýjan búning, en einnig nýjum lögum. Um framleiðslu plötunnar sér Motown- lagasmiðurinn Lamont Dozier. Þá mun Richard einnig blása til tón- leika í Las Vegas í desember nk. með sálarkempum. Sálin hans Richards Cliff Richard Skannaðu hérna til að sækja 30 B arcode Scanner Þú getur unnið bíómiða!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.