Svanir - 01.05.1939, Side 18

Svanir - 01.05.1939, Side 18
16 myndin hefir misheppnazt, er það lögregluþjóninum að kenna. Mér sýnist hann langur og ljótur. Ef ég geng aftur eftir dauðann, eins og þeir trúuðu ætla að gera, þá ætla ég að ergja lögregluþjóna í hinu lífinu. Mér finnst þeir eiga það skilið. Langi sláninn byrjar að hringla í handjárnunum. Is- köld, hrímuð handjárn að vetrarnóttu í tuttugu gráða frosti! Hvílík tilhugsun! Og þar á ofan óupphitað tugt- hús! Þá er betra að hita sér fyrst! Hopp! Hopp! Hopp! I einu vetfangi hoppa ég að næsta leiði — og næsta — og þar næsta. Ég þýt eins og hvirfilbylur út í buskann. — Lögregluþjónninn kemur á eftir. Hann er með handjárn- m; ég með myndavélina. Guð gaf mér tvær gáfur, annað hvort áður eða eftir að ég fæddist. Hann gerði mig að ljósmyndasmið og hlaup- ara. Ég er einn af beztu hlaupurunum í íþróttafélagi mínu. Ég segi það ekki til þess að grobba, heldur til þess að segja satt. Og nú hleyp ég í fyrsta skipti á æfinni mér til gagns. Ég hleyp með réttlætið á hælunum. En það segi ég af innstu hjartans sannfæringu, að heldur vil ég hlaupa með buxurnar á hælunum, en með það helvíti framar. Angist- in rennur í lækjum niður andlitið — hún rennur niður á háls og maga. Mér finnst það vont. Nú skil ég ógæfuna, sem ég sá í skýjunum. Hún er að baki mér í ímynd réttlætisins með gyllta hnappa og hringl- andi handjárn. Hún er verri en manndrápshríð. Miklu verri. Síðan hata ég réttlætið. Það er logið yfirborð, skapað af þrælum til þess að halda mannsandanum í fjötrum. Hopp! Hátt og langt — óralangt og hættulegt hopp, að mér finnst. Ég hoppa af einu leiðinu, yfir kirkjugarðsvegginn og niður á harða og hála Suðurgötuna. Það er ekki mín sök, þó ég hrökkvi beint í fangið á einhverri vesalings
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.