Svanir - 01.05.1939, Síða 25

Svanir - 01.05.1939, Síða 25
23 Ekkert af þessu hafði skeð. Ekkert af þessu hafði vald- ið afturhvarfi hans til eilífrar sáluhjálpar. Hvað var það þá? Það var draugur. Þá — fyrir fimm árum — bjó Júlíus Markús á Gríms- staðaholtinu, en vann á daginn í Miðbænum. Hann gekk Suðurgötuna suður með kirkjugarði á hverju kvöldi, og stundum seint, ef mikið var að gera. Hann trúði ekki á vof- ur né kynjaviðburði. Hann trúði heldur ekki á guð, því að hann var forhertur. En ískalt vetrarkvöld með drungaleg- um skýjum öðlaðist hann sannleikann — hinn eina mikla sannleika. Hann var á heimleið og kominn suður með kirkjugarði. Júlíus Markús vissi þá ekki fyrr en ófreskja kom fljúgandi upp úr einu leiðinu og réðist á hann. Það var ógeðsleg sjón — sú allra hræðilegasta, sem hann hafði nokkru sinni séð. Það var andskotinn sjálfur með útrétta hramma — og hræðilegar klær — en höfuðlaus. Og hvað gerði andskotinn á Suðurgötunni ? Hann réðist á Júlíus Markús með óstjórnlegri heift. — Hann hefði tætt Júlíus Markús sundur — ögn fyrir ögn — ef hann á síð- ustu stundu hefði ekki getað slitið sig úr klóm hans og lagt á flótta. I fátinu baðst hann fyrir — í fyrsta sinni á æfinni. En það bjargaði. Máttur bænarinnar er óþrjót- andi. — Hvemig tókst flóttinn? Ófreskjan elti Júlíus Markús suður alla Suðurgötu, nið- ur Skothúsveg, yfir Tjarnarbrúna og norður á Fríkirkju- veginn. Fyrir framan Fríkirkjuna sökk hún í jörð — það svín. Það var sönnun hins guðlega máttar — sönnun fyr- ir helgi hins vígða reits. Það var kirkjan og guð, sem björguðu Júlíusi Markúsi undan fjandanum fyrir fimm árum. Nú er hann sáluhólpinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.