Svanir - 01.05.1939, Síða 85

Svanir - 01.05.1939, Síða 85
77 — Vera má, sagði ég í gáska. — En undir því er þá komið, að maður ekki mæti á götu sínum einkavinum, sem hafa hingað til haldið mann hafinn yfir eymd og svínarí. Ég hafði ekki fyrr sleppt orðinu, en ég sá eftir að hafa sagt þetta, og sárskammaðist mín fyrir það. En hann reiddist alls ekki, og svaraði mér innan stund- ar mjög svo hógværlega, eins og sá, sem hefir að baki sér lífsreynslu margra ára. — 0, ég veit vel, við hvað þú átt, — en að athuguðu máli get ég ekki annað fundið, hversu ósennilegt sem það er, en að ég sé innan í þessum buxum sá sami og í svörtu sparibuxunum mínum. En álit þeirra, sem finnst annað, ætti ég að láta mér liggja í léttu rúmi, — úr því sem komið er. — Nákvæmlega rétt, elsku vinur, anzaði ég, næsta glað- ur yfir þessum tvíræðu undirtektum, — nákvæmlega rétt og sannarlega í anda þess dýrlega tíma, sem í hönd fer. Og í hrifningu minni yfir því að hann hafði ekki reiðzt mér fyrir stráksskapinn, rétti ég mig upp í kolagrófinni og sagði með tilburðum: — Nákvæmlega rétt, elsku vinur, því að vissulega er Guð- mundur Finnbogason nú úreltur orðinn og allt hann skraf um manninn og fötin, og sannlega, sannlega segi ég yður, að héðan í frá munum vér taka undir með skáldinu og segja: Bagar ei skítur í buxum, bara ef hið innra er heilt. Svona talar maður þá í kolavinnu, þegar maður er ung- ur og andríkur, og karlarnir litu upp og spurðu: — Ertu eitthvað lakari? En Ellert, félagi minn, tók ekki undir þennan gáska. Iíann stóð allt í einu óralangt frá léttúð og áhyggjuleysi þessa heims, og þumbaðist við að moka. Og þegar ég var kominn að verkinu við hlið hans, sagði hann: — Annars get ég sagt þér það, að ég á engan kunningja í Reykjavík. Þá þyrmdi yfir mig líka, því að ég skildi, að hér hafði hann sagt mér sitt leyndarmál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.