Morgunblaðið - 25.03.2011, Síða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MARS 2011
Kynntu þér fjölbreytt úrval áskriftar-
pakka á skjarinn.is eða í 595 6000 YFIR 60 ERLENDAR STÖÐVAR
KL. 19.00
X-FACTOR: DANMARK
KL. 23.00
MARCH MADNESS
SWEET SIXTEEN
BEIN ÚTSENDING
16.00 Hrafnaþing
17.00 Undir ESB feldi
17.30 Eru þeir að fá’ann?
18.00 Hrafnaþing
19.00 Undir ESB feldi
19.30 Eru þeir að fá’ann?
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórnin.
21.00 Ævintýraboxið
Stefán Drengsson og
félagar.
21.30 Punkturinn
Ærsli og ólátabelgir.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Ævintýraboxið
23.30 Punkturinn
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Halldór Reynisson.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Umsjón:
Gerður G. Bjarklind.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Tilraunaglasið. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur. Um-
sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Rán
eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur.
Kristbjörg Kjeld les. (15:24)
15.25 Þær höfðu áhrif. Áhrifamiklar
konur sem mótuðu samtímann á
öldinni sem leið. Konur sem voru
ýmist dýrkaðar eða umdeildar. Ní-
undi þáttur: Ellen Johnson Sirleaf.
Umsjón: Erla Tryggvadóttir. (9:12)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menningog mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir.
20.30 Eyðieyjan. Umsjón:
Margrét Örnólfsdóttir. (e)
21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein-
arsson flytur.
22.13 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.55 Kallakaffi
(Út úr skápnum) Meðal
leikenda eru Rósa Guðný
Þórsdóttir, Valdemar Örn
Flygenring, Lovísa Ósk
Gunnarsdóttir, Laddi,
Davíð Guðbrandsson og
Ívar Örn Sverrisson.
Frá 2005. (4:12)
17.20 Skólahreysti Um-
sjónarmenn: Guðmundur
Gunnarsson og Edda Sif
Pálsdóttir. (e) (1:5)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Otrabörnin
18.22 Pálína (Penelope)
18.30 Hanna Montana
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar
Spurningakeppni sveitar-
félaganna. Lið Akureyrar
og Reykjanesbæjar keppa
í undanúrslitum.
Umsjónarmenn: Sigmar
Guðmundsson og Þóra
Arnórsdóttir. Spurninga-
höfundur og dómari:
Ólafur B. Guðnason.
21.15 Karamella
(Sukkar banat) (e)
22.50 Hernumið land
(Occupation) Bresk sjón-
varpsmynd í tveimur hlut-
um um þrjá fyrrverandi
hermenn sem snúa aftur
til Basra, hver af sinni
ástæðu. Leikstjóri er Nick
Murphy og aðalhlutverk
leika James Nesbitt,
Stephen Graham og
Warren Brown. (2:2)
00.20 Laugardagsfár
(Saturday Night Fever)
Leikstjóri er John Bad-
ham og aðalhlutverk leika
John Travolta og Karen
Lynn Gorney. (e)
02.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.00 Elías
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 60 mínútur
11.00 Til dauðadags
11.25 Auddi og Sveppi
11.50 Logi í beinni
12.35 Nágrannar
13.00 Ástarhót
(Terms of Endearment)
Aðalhlutverk: Shirley
MacLaine, Jack Nichol-
son, Danny DeVito og
Debra Winger.
15.10 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Auddi og Sveppi
19.50 Bandaríska
Idol-stjörnuleitin
(American Idol)
22.00 Maður eins og þú
(Someone Like You) Gam-
anmynd. Jane Goodale er
ekki ánægð þegar kærast-
inn segir henni upp.
23.35 Óttalaus (Fearless)
Aðalhlutverk: Jet Li.
01.20 Í skotlínunni
(In the Line of Fire)
Clint Eastwood, John
Malkovich og Rene Russo
í aðalhlutverkum.
03.25 Sérsveitin
(Mission Impossible)
Njósnamynd. Aðal-
hlutverk: Tom Cruise.
05.10 Til dauðadags
05.30 Fréttir/Ísland í dag
17.25 Spænsku mörkin
18.20 2010 PGA Europro
Tour Golf (ABC Solutions
UK Championship –
Wychwood Park)
20.00 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
20.30 F1: Föstudagur
Gunnlaugur Rögnvaldsson
skoðar undirbúning.
21.00 World Series of
Poker 2010 (Main Event)
21.45 European Poker
Tour 6 – Pokers
23.30 NBA körfuboltinn
(New York Knicks –
Milwaukee Bucks)
Bein útsending.
02.30 F1: Föstudagur
02.55 Formúla 1 – Æfingar
Bein útsending frá síðustu
æfingu ökuþóranna fyrir
tímatökuna.
08.00 Stuck On You
10.00/16.00 Pirates Who
Don’t Do Anything
12.00/18.00 Akeelah and
the Bee
14.00 Stuck On You
20.00 Front of the Class
22.00/04.00 Iron Man
00.05 Jindabyne
02.10 Go
06.00 The Big Bounce
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Game Tíví
12.30 Pepsi MAX tónlist
17.15 Dr. Phil
18.00 Survivor
18.45 How To Look Good
Naked
19.35 America’s Funniest
Home Videos
20.00 Will & Grace
20.25 Got To Dance
21.15 HA?
22.05 The Bachelorette
23.35 Makalaus Byggt á
metsölubók Tobbu Mar-
inós og fjalla um Lilju Sig-
urðardóttir sem er ein-
hleyp stúlka í Reykjavík.
00.05 30 Rock
00.30 The Increasingly
Poor Decisions of Todd
Margaret
00.55 Law & Order: LA
01.40 In Good Company
Dennis Quaid, Topher
Grace og Scarlett Joh-
ansson í aðalhlutverkum.
Dan lækkar í tign hjá
stóru tímariti sem hann
hefur unnið hjá í tugi ára.
06.00 ESPN America
08.10 Arnold Palmer
Invitational – Dagur 1
11.10 Golfing World
12.50 PGA Tour –
Highlights
13.50 Transition Cham-
pionship – Dagur 4
18.10 Golfing World
19.00 Arnold Palmer
Invitational – Dagur 2 –
BEINT
22.00 Golfing World
22.50 ETP Review of the
Year 2010
23.40 ESPN America
Gjarnan er sagt að bestu
dómararnir í kappleikjum
séu þeir sem enginn tekur
eftir. Þeir láta leikinn fljóta
og trufla hann ekki nema í
brýnustu neyð. Dómarinn í
hinum lífseiga spurninga-
þætti Gettu betur! í Ríkis-
sjónvarpinu, Örn Úlfar Sæv-
arsson, gefur bersýnilega
lítið fyrir þessa speki, all-
tént er téður þáttur farinn
að snúast meira og minna
um hann.
Örn verður jafnan fyrir
ægilegum vonbrigðum þeg-
ar keppendur svara spurn-
ingum hans, einkum svari
þeir vísbendingaspurn-
ingum snemma. Þá tekur
hann umsvifalaust til máls,
raunamæddur á brá, og
romsar upp úr sér öllum
þeim upplýsingum sem áttu
eftir að koma fram í spurn-
ingunni og sýnir myndir.
Vont er að átta sig á því
hverju þetta stöðuga inn-
grip sætir en önnur tveggja
skýringa er líklegust: Ann-
aðhvort er Örn svona of-
boðslega ánægður með
spurningar sínar að hann
álítur það brot á mannrétt-
indum þjóðarinnar að fá
þær ekki kláraðar eða hann
tekur einfaldlega ekki í mál
að vinna hans fari til spillis.
Örn er alls ekki óviðfelld-
inn maður og spurningar
hans eru fínar en því fyrr
sem hann áttar sig á eigin-
legu hlutverki sínu í Gettu
betur! þeim mun betra.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Heiddi
Örn Úlfar Frekur til fjörsins.
Út af með dómarann!
Orri Páll Ormarsson
08.00 Blandað efni
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 John Osteen
17.00 Hver á Jerúsalem?
18.00 Tónlist
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn
19.30 Tomorrow’s World
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.2/18.10/23.40 Dogs/Cats/Pets 101 16.20 Venom
Hunter With Donald Schultz 17.15 Michaela’s Animal
Road Trip 19.05 Austin Stevens Adventures 20.00 Whale
Wars 20.55 Buggin’ with Ruud 21.50 Untamed & Uncut
22.45 Earthquake – Panda Rescue
BBC ENTERTAINMENT
15.30/18.30 Keeping Up Appearances 16.30/22.55
Whose Line Is It Anyway? 17.20 Deal or No Deal 19.30
How Not to Live Your Life 20.30 Ashes to Ashes 21.20
The Office 23.45 My Family
DISCOVERY CHANNEL
16.30/20.00 How It’s Made 17.00 Cash Cab 17.30 How
Stuff’s Made 18.00 MythBusters 19.00 American Loggers
20.30 Is It Possible? 21.30 Navy Seals: Class 234 22.30
Fifth Gear 23.30 American Chopper: Senior vs. Junior
EUROSPORT
17.30 Track Cycling 21.00 Stihl timbersports series
22.00 Euro 2012 Qualifiers 22.45 Extreme Sports: Fre-
eride Spirit 23.15 Figure skating World Championship in
Tokyo
MGM MOVIE CHANNEL
16.10 The 60’s 18.15 Wuthering Heights 20.00 The Wolf
at the Door 21.40 Under Fire 23.45 The Commitments
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.30 Berättelser från djurparken 17.00/21.00 Attack-
styrka 18.00/20.00/23.00 Brottsplats naturen 19.00
Skapt till att döda 22.00 På kroken
ARD
16.00/19.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbo-
tene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten
18.45 Wissen vor 8 18.50/22.28 Das Wetter im Ersten
18.55 Börse im Ersten 19.15 Liebe am Fjord – Das Ende
der Eiszeit 20.45 Polizeiruf 110 22.15 Tagesthemen
22.30 Küss mich, Kanzler!
DR1
15.00 Humf 15.05 Timmy-tid 15.15 Kasper & Lise
15.30 Peter Pedal 16.00 Landsbyhospitalet 16.50 DR
Update – nyheder og vejr 17.01 Bonderøven 17.30 TV Av-
isen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00/
20.30 X Factor 20.15 TV Avisen 21.20 Det Nye Talkshow
med Anders Lund Madsen 22.05 The Kovak Box 23.45
The Return
DR2
15.00 Dage i haven 15.30 Kinas mad 16.00 Deadline
17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Sange der ænd-
rede verden 17.05/22.20 The Daily Show 17.25 Den
store flugt – dommens dag 18.15 Brændemærket 19.00
Sherlock Holmes 20.00 Krysters kartel 20.30 Historien
om 20.50 Kongen, dronningen og hendes elsker 21.30
Deadline 22.00 Kængurukøbing 22.45 Shopgirl
NRK1
16.00 NRK nyheter 16.10 Fredag i hagen 16.40 Oddasat
– nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00
Førkveld 17.40 Distriktsnyheter 18.40 Norge rundt 19.05
Popstokk 19.55 Nytt på nytt 20.30 Skavlan 21.30 Ari og
Per 22.00 Kveldsnytt 22.15 Sporløst forsvunnet 22.55
Festcountry med Vassendgutane
NRK2
14.00 Nummer 1 14.40 Debatten 15.40 Urix 16.00 Der-
rick 17.00/20.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten
18.00 Kjære medborgarar 18.30 Kobra 19.00 VM kunst-
løp 20.10 Det fantastiske livet 21.00 Og nå: Reklame!
21.25 Olje! 22.15 Dei fire musketerane
SVT1
15.50 Anslagstavlan 15.55 Antikrundan 16.55 Sportnytt
17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/18.15 Re-
gionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna
19.00 Så ska det låta 20.00 Skavlan 21.00 Den perfekta
stormen 22.35 Veckans brott 23.35 Rapport 23.40 Dave
SVT2
15.15 Hockeykväll 15.45 SVT Forum 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 De halshuggna rom-
arna 17.50 Radiosamlaren 17.55/21.25 Rapport 18.00
Vem vet mest? 18.30 Resebyrån 19.00 K Special 20.00
Aktuellt 20.30 Önsketrädgården 21.00 Sportnytt 21.15
Regionala nyheter 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Funny or
Die 22.10 Sopranos 23.05 Vetenskapens värld
ZDF
16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute
18.20/21.27 Wetter 18.25 Der Landarzt 19.15 Der Alte
20.15 Flemming 21.00 ZDF heute-journal 21.30 heute-
show 22.00 Fußball: UEFA Europameisterschaft – Qualif-
ikation Highlights 23.00 aspekte 23.30 ZDF heute nacht
23.45 Verleihung Deutscher Kleinkunstpreis 2010
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.15 Sunnudagsmessan
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson og Hjörvar
Hafliðason.
16.30 WBA – Arsenal
18.15 Man. Utd. – Bolton
20.00 Ensku mörkin
2010/11
20.30 Leeds – Liverpool,
2000 (PL Classic Matc-
hes) Hápunktarnir.
21.00 Premier League
World 2010/11
21.30 Beckenbauer
(Football Legends)
22.00 Newcastle – Man
United, 1995 (PL Classic
Matches)
22.30 Stoke – Newcastle
ínn
n4
18.15 Föstudagsþátturinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30/02.00 The Doctors
20.15 Smallville
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Á ferð og flugi með
Arnari og Ívari
22.20 NCIS
23.05 Fringe
23.50 Life on Mars
00.35 Smallville
01.20 Auddi og Sveppi
02.40 Fréttir Stöðvar 2
03.30 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Í þættinum í dag koma þeir allir
fjórmenningarnir við sögu. Ari
Eldjárn segir okkur frá því léleg-
um tilburðum Vilhjálms Bjarna-
sonar í Útsvari, Halldór Halldórsson um
lygasöguna Njálu, Jóhann Alfreð um Gad-
dafi og Bergur Ebbi um pirraða sjoppu-
eigendur. Það er fátt betra en nokkrir góðir
brandarar á föstudegi.
Vilhjálmur Bjarna
versti Actionary
leikari í heimi
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.