Morgunblaðið - 05.04.2011, Síða 27

Morgunblaðið - 05.04.2011, Síða 27
DAGBÓK 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ODDI ÆTLAR AÐ REYNA AÐ LESA SÍNAR EIGIN HUGSANIR OG „EKKERT” ER RÉTTA SVARIÐ! STORM- URINN GEISAR! SKIPSTJÓRINN STENDUR STAÐFASTUR Í STAFNINUM OG BÍÐUR VEÐRINU BIRGINN *AND- VARP* LÉTTAR SUMARSKÚRIR ERU SVO FRÍSKANDI ÞÚ ERT BÚINN AÐ ÞYNGJAST UM 5 KÍLÓ SÍÐAN ÉG SÁ ÞIG SÍÐAST HVAÐ ERTU EIGINLEGA BÚINN AÐ VERA AÐ BORÐA? BARA MAT! ÞÚ HEFUR EKKERT VERIÐ AÐ HLUSTA Á MIG ER ÞAÐ? ÉG HELD AÐ GANG- RÁÐURINN ÞINN HLJÓMI EINS OG RAFMAGNS- DÓSAUPPTAKARI ÉG ER BÚIN AÐ FINNA HEIMASÍÐUNA FYRIR „HJÓLREIÐAR GEGN HUNGRI” HUG- MYNDIN ER AÐ HJÓLA 30 KM TIL STYRKTAR HEIMILIS- LAUSUM 30 KM ÞÚ HEFUR ALDREI HJÓLAÐ SVO LANGT AF HVERJU GEFUM VIÐ ÞEIM EKKI BARA PENING? MIG LANGAR AÐ GEFA MEIRA ÞÁ GEFUM VIÐ BARA MEIRI PENING ÞAÐ ER EKKI ÞAÐ SEM ÉG ÁTTI VIÐ KEYRÐU YFIR HANN! ÞEGAR HANN ER ORÐINN AÐ KLESSU... ... MUNU ALLIR VITA HVER ÉG ER EN SUMAR KÓNGULÆR ERU MJÖG FIMAR Á FÆTI KÓNGULÓAR- MAÐURINN ER MÆTTUR! RÚV Útvarp í almanna- þágu, segist þetta RÚV vera, en sýndi í fréttunum um daginn að svo er aldeilis ekki. Á miðjum niðurskurð- artímum er peningum eytt í nýtt útlit á fréttatíma og ný raf- magnstæki til að um- kringja fréttaþulina með. Er þetta skjald- borgin? Átti hún að vera slegin um raf- tækjaverslanir? Fyrsta fréttin sýndi líka hversu arfavitlaus þessi hönnun er. Þar var mættur Steingrímur J., sestur við öxlina á Jóhönnu Vigdísi, eins og hann væri að hvísla að henni eða njósna um handritið. Eins og púkinn á fjósbit- anum. Og hversu viðeigandi þykir manni að stillimyndin sé borin út sama kvöld og glysið hefur innreið sína í kvöld- fréttir. Það minnir okkur nefnilega á að þessar aðgerðir eru greinilega vanstilltar – ef ekki það fólk sem að þeim stendur! Þetta gerir útvarpið ekki í mínu nafni. Arnar Fjalar. Vitni óskast Ekið var á kyrr- stæðan bíl, Nissan Patrol - hvítur á lit, við Sundhöllina í Reykjavík 30. mars sl. milli kl. 15 og 16. Bíleigandi biður þá sem kunna að geta veitt upplýsingar um málið að hafa samband í s. 8937911. Ást er… … lækningin. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, gönguhóp. kl. 10.30, vatnsleikf. kl. 10.45, postulín/tölvufærni (leiðbeint á tölvur) kl. 13, leshóp. kl. 13.30, jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.45. Handavinna kl. 13.30. Bústaðakirkja | Handav., spil og fönd- ur kl. 13 6. apríl. Þorvaldur Halldórsson heldur uppi fjörinu. Sóknarprestur með ritningarl. og bæn. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, vöfflukaffi kl. 13.30. Digraneskirkja | Leikfimi kl. 11. Helgi- stund, söngur - Þorvaldur Halldórsson. Félag eldri borgara í Kópavogi | Les- hópur FEBK í Gullsmára, Gullsmára 13, kl. 20. Ljóðahóp. Skapandi skrif í Gjá- bakka flytur ljóðadagskrá. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Framsögn/námsk. kl. 17. Félagsv. kl. 20. Félagsheimilið Boðinn | Handav. m/ leiðbein. kl. 9, Göngukl. (róleg ganga) kl. 13, kínv. leikfimi (tai-chi) í sal sjúkra- þjálf. kl. 13.30. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnust. opin, leikfimi kl. 9.15, gler og postulín kl. 9.30, jóga kl. 10.50, alkort kl. 13.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Jóga, myndl. og trésk. kl. 9.30, ganga kl. 10, málm, silfursmíði/kanasta kl. 13, jóga kl. 18. Leshópur kl. 20. Ljóðahópur Gjá- bakka flytur ljóðadagskrá. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Qi-gong kl. 8.10, trésmíði kl. 9/13, vatnsleikfimi kl. 12, bútasaumur, karla- leikfimi, opið hús í kirkju kl. 13, botsía kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45, línudans kl. 16.15. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, m.a. glersk./perlusaumur. Staf- ganga kl. 10.30. Félag heyrnarlausra kl. 11. Postulín kl. 15. Jóga kl. 15.30 Fimm- tud. 7. apríl er leikhúsferð, Nei ráðherra, skráning á staðnum og s. 5757720. Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hraunbær 105 | Handav. kl. 9, leikf. kl. 9.30, botsía kl. 10.30, Bónusbíll kl. 12.15. Hraunsel | Qi-gong/myndmennt kl. 10, leikfimi kl. 11.30, brids kl. 12.30, gler/ myndmennt kl. 13. Hæðargarður 31 | Fundur í Bók- menntahóp í kvöld. Gestur Kristín Steinsdóttir rithöfundur. Skrán. hafin í vorferð í Reykholt. Uppl. s. 4112790. Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa- vogsskóla hópur I kl. 14.40, hópur II kl.16.10, hópur III kl. 17.40. Versalir: Ganga kl. 16.30. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi kl. 9.30, gaman saman á morgun kl. 13.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Postulín kl. 9/13, Vísnaklúbbur kl. 9.15, leikfimi kl. 11, handverksstofa, ýmis verkefni kl. 13, brids/vist kl. 13. Norðurbrún 1 | Postulínsmálun, mynd- list, vefnaður, útskurður kl. 9. Séra Sig- urður er í húsinu milli kl. 13.30-14. Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll, Garða- bæ | Kyrrðarstund í hádegi. Súpa og brauð. Opið hús kl. 13, spilað, saumað, prjónað og spjallað. Vesturgata 7 | Aðstoð v/böðun, handavinna kl. 9.15, spurt og spjallað/ leshópur/spil kl. 13. Vesturgata 7 | Páskabingó þri. 12. apríl kl. 12.45. Glæsilegir vinningar. Hvera- fuglar syngja kl. 15 undir stjórn Gróu Heinsdóttur. Veislukaffi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Bútasaumur kl. 9, morgunstund kl. 9.30, gler- bræðsla kl. 9, framh.saga kl. 12.30, handavinnustofa kl.13, félagsvist kl. 14. Ágúst Marinósson var að paufastúti á dekki á inniskónum, eins og hann lýsir sjálfur, og ætlaði að halda sér þurrum í fæturna með lip- urlegu stökki, en gætti ekki að loft- hæðinni. Um leið kom andinn yfir hann: Ógæfan er endalaus, á ég slæma daga, gat ég fékk á gráan haus, í göngulagi slaga. Dekkið um ég gálaust gekk, gnoð sér lék á bárum. Högg á skallann fast ég fékk, fylltust augun tárum. Fyrir eyrun fékk ég suð, feikna svima kenni, fyrir augum stjörnustuð, streymdi blóð úr enni. Á hausnum var ég bólginn, blár og beygður mjög í sinni, en höfuðskelin heil og klár og heilinn kjur þar inni. Stef í vísu stoltur set, staðreyndirnar myrkar. Útlit haussins einskis met ef innihaldið virkar. Guðmundur Ingi Jónatansson sendi honum kveðju í léttum dúr: Úti á sjó hann Ágúst sat, andaði sunnan þeyrinn. Rak sig í svo á kom gat, út þá flæddi leirinn. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af stökki og ógæfu - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.