Morgunblaðið - 05.04.2011, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 2011
Kynntu þér fjölbreytt úrval áskriftar-
pakka á skjarinn.is eða í 595 6000 YFIR 60 ERLENDAR STÖÐVAR
KL. 21.30
MAYAN DOOMSDAY
PROPHECIES
KL. 21.45
COUPLING
20.00 Hrafnaþing
Arngrímur Jóhannsson
flugstjóri og forseti
Flugmálafélags Íslands
ræðir um Kannselínatlögu
yfirvalda að einkaflugi.
21.00 Græðlingur
Við klippum
og klippum
og klippum
með Gurrý.
21.30 Svartar tungur
Birkir Jón,
Sigmundur Ernir og
Tryggvi Þór
heitir úr þingsal.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bryndís Malla
Elídóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Eyðieyjan. Umsjón: Margrét
Örnólfsdóttir. (Aftur á föstudag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Stjórnarskrá að eigin vali.
Ágúst Þór Árnason ræðir við sérfræð-
inga um stjórnskipun lýðveldisins til
framtíðar. (Aftur á laugardag) (1:8)
14.00 Fréttir.
14.03 Sker. Tónlist á líðandi stundu.
Umsjón: Ólöf Sigursveinsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Rán
eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur.
Kristbjörg Kjeld les. (22:24)
15.25 Málstofan. Fræðimenn við Há-
skóla Íslands fjalla um íslenskt mál.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhalls-
dóttir halda leynifélagsfund fyrir
krakka.
20.30 Í heyranda hljóði. Framtíð ís-
lenskrar tungu í háskólum á Íslandi.
Umsjón: Gunnar Stefánsson. (1:2)
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Skóla-
nemar á aldrinum 14 til 18 ára lesa.
Ásta Margrét Eiríksdóttir les. (37:50)
22.17 Fimm fjórðu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.08 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf. Umsjón: Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
Næturútvarp.
15.20 Meistaradeild í
hestaíþróttum Umsjón:
Samúel Örn Erlingss. (e)
15.35 Þýski boltinn (e)
16.35 Íslenski boltinn (e)
17.20 Nýsköpun – Íslensk
vísindi (Jarðboranir og
Bráðadeild Landspítalans)
Umsjón: Ari Trausti Guð-
mundsson. (e) (9:12)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Skordýrin í Sólarlaut
(Miss Spider and the
Sunny Pads Kids) (42:43)
18.23 Skúli skelfir (35:52)
18.34 Kobbi gegn kisa
(Kid Vs Kat) (20:26)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Skólahreysti Um-
sjón: Guðmundur Gunn-
arsson og Edda Sif Páls-
dóttir. (3:6)
20.40 Að duga eða drepast
(Make It or Break It)
21.25 Icesave – um hvað
er kosið? Um afleiðingar
þess að þjóðin samþykki
eða felli lögin um rík-
isábyrgð vegna Icesave.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Njósnadeildin (Spo-
oks VIII) Leikendur: Pet-
er Firth, Richard Armi-
tage. Strangl. bannað
börnum. (4:8)
23.10 Tími nornarinnar
Byggð á samnefndri sögu
Árna Þórarinssonar. Leik-
stjóri Friðrik Þór Frið-
riksson, leikendur: Hjálm-
ar Hjálmarsson, Inga
María Valdimarsdóttir og
Jóhann Sigurðarson. Text-
að á síðu 888. (e) (2:4)
24.00 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Ný ævintýri gömlu
Christine
10.40 Bernskubrek
11.05 Útbrunninn
11.50 Vaðið á súðum
(Flipping Out)
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.25 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
15.00 Sjáðu
15.30 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Gáfnaljós
(The Big Bang Theory)
20.35 Svona kynntist ég
móður ykkar
21.00 Bein (Bones)
21.45 Útbrunninn
(Burn Notice)
22.40 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
23.10 Lygavefur
(Pretty Little Liars)
23.55 Læknalíf
00.40 Draugahvíslarinn
01.25 Dansað
(How She Move)
02.55 Skyndihvöt
(Impulse)
04.35 Bein (Bones)
05.20 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Iceland Express-
deildin (2011)
17.30 Fréttaþáttur
Meistaradeildar Evrópu
18.00 Meistaradeild
Evrópu / Upphitun
18.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Real Madrid – Tott-
enham) Bein útsending.
Þetta er fyrri leikur lið-
anna í 8 liða úrslitum.
Á sama tíma fer fram leik-
ur Inter og Schalke sem er
í beinni á Sport 3.
20.40 Meistaradeild
Evrópu (Meistaramörk)
21.05 Meistaradeild
Evrópu (Inter – Schalke)
Þetta er fyrri leikur lið-
anna í 8 liða úrslitum.
Leikurinn er sýndur í
beinni útsendingu á Sport
3 kl. 18:30.
22.55 Meistaradeild
Evrópu (Real Madrid –
Tottenham)
00.40 Meistaradeild
Evrópu (Meistaramörk)
08.00 The Groomsmen
10.00/16.00 Proof
12.00 Red Riding Hood
14.00 The Groomsmen
18.00 Red Riding Hood
20.00/04.15 The Fast and
the Furious
22.00 You Don’t Mess with
the Zohan
24.00 The Hoax
02.00 Glastonbury
06.00 Ask the Dust
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín gesti og spjallar um líf-
ið, tilveruna og þjóðmálin.
Í opinni dagskrá.
12.40 Pepsi MAX tónlist
17.10 Dr. Phil
17.55 Got To Dance
19.00 Being Erica
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Matarklúbburinn
Umsjón: Hrefna Rósa
Sætran.
20.35 Innlit/ útlit Í umsjón
Sesselju Thorberg og
Bergrúnar Sævarsdóttur.
21.05 Dyngjan Umsjón:
Nadia Katrín Banine og
Björk Eiðsdóttir.
21.55 The Good Wife
22.45 Makalaus
23.15 Jay Leno
24.00 CSI
00.50 Heroes
01.35 The Good Wife
02.20 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
08.10 Shell Houston Open
11.10 Golfing World
12.50 Shell Houston Open
15.50 Champions Tour –
Highlights Eldri kynslóð
kylfinga er í sviðsljósinu.
16.45 Ryder Cup Official
Film 2004
18.00 Golfing World
18.50 PGA Tour –
Highlights
19.45 Dubai World Cham-
pionship
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Spurt er, sagði Karl Ágúst
(Jón Baldvin) gjarnan í
Spaugstofunni í den tid.
Og svaraði sjálfur: Í
fyrsta lagi..., í annan stað...
Mikið var spurt í sjón-
varpinu í vetur og það er
vel. Meðal annars Þóra,
frænka utanríkisráðherrans
fyrrverandi, og Sigmar.
Bæði rútíneruð og fín. Af-
bragðs sjónvarpsmenn,
ákveðin en þó afslöppuð
þannig að útsvarsgreiðend-
unum, gestum þeirra, leið
vel þótt hjartslátturinn væri
hraðari en venjulega.
Gettu betur er líka góður
þáttur þótt setja mætti út á
eitt og annað, eins og vin-
sælt var í vetur. Upp úr
stendur, þrátt fyrir allt,
fróðleikurinn sem vellur
upp úr unga fólkinu. Ekki
kemur það allt að notum eða
gefur stig, því áhættan var
gjarnan tekin og ýtt á bjöll-
una fyrr en skynsamlegt
var. Eftir langan fyrirlestur
kom í ljós að spurt var um
eitthvað allt annað en svar-
að var. Gaman samt.
Ha? á Skjá einum er líka
fínn þáttur, öðruvísi en hinir
og fjölbreytni er góð.
Mörgu hefur sem sagt
verið svarað á skjánum í
vetur. En mörgu hefur líka
verið ósvarað. Það á reynd-
ar fyrst og fremst við um
fréttatímana. Þegar spurt
er, vill þjóðin fá svör. Að
minnsta kosti að sá sem
spurður er reyni að svara.
ljósvakinn
Ljósmynd/RÚV
Barist Oft var fjör í Útsvari.
Spurt er – og stundum svarað
Skapti Hallgrímsson
08.00 Blandað efni
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Galatabréfið
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 John Osteen
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
18.05 Life of Mammals 19.00 K9 Cops 19.55 Return of
the Prime Predators 20.50 The Most Extreme 21.45
Untamed & Uncut 22.40 Dogs/Cats/Pets 101 23.35
Life of Mammals
BBC ENTERTAINMENT
19.10 Top Gear 20.00 The Graham Norton Show 20.45
The Office 21.15 Little Britain 21.45 Coupling 22.15
Live at the Apollo 23.05 EastEnders 23.35 Inspector
Lynley Mysteries
DISCOVERY CHANNEL
18.00 American Loggers 19.00/23.30 How It’s Made
19.30 Gold Rush: Alaska 20.30 Verminators 21.30
Dual Survival 22.30 MythBusters
EUROSPORT
18.00/22.45 WATTS 19.00 Boxing: Welter Weight con-
test in USA 21.00 Xtreme Sports 21.30 Fight Club: Total
KO 22.30 Rally raid in Abu Dhabi, United Arab Emirates
MGM MOVIE CHANNEL
18.00 West Side Story 20.25 Gang Related 22.15 Fires
Within 23.45 Golden Gate
NATIONAL GEOGRAPHIC
17.30 Haverikommissionen 18.30 Nödsituation 19.30/
23.00 Gränsen 20.30 Haverikommissionen 21.30
Nödsituation 22.30 Är det sant?
ARD
16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50
Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00/
23.50 Tagesschau 18.15 Um Himmels willen 19.05 In
aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Tagesthemen
20.43 Das Wetter im Ersten 20.45 Menschen bei Ma-
ischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Elisa 23.55 El-
isa
DR1
18.00 Kender du typen 18.30 Cirkus Revyen – En stor
familie 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt
20.00 Maria Wern: Fremmed fugl 21.30 Gintberg på
kanten 22.00 Når himlen bryder sammen 22.30 Godnat
DR2
15.50 The Daily Show – ugen der gik 16.15 Ansigter
16.25 Til den bitre ende 17.15 Brændemærket 18.00
Viden om 18.30 So ein Ding 18.50 Normalerweize
19.00 Dokumania 20.30 Deadline 21.00 Narret til
tilståelse? 21.55 The Daily Show 22.20 TV!TV!TV!
22.50 Debatten 23.40 Danskernes Akademi Tema
23.41 En stamcelles karrieremuligheder
NRK1
16.40 Distriktsnyheter 17.45 Ut i naturen 18.15 Kjær-
lighetshagen 18.45 Extra-trekning 18.55 Distrikts-
nyheter 19.30 Brennpunkt 20.30 Nurse Jackie 21.00
Kveldsnytt 21.15 Lydverket 21.45 Ari og Per 22.15 Bak-
rommet: Fotballmagasin 22.45 Skavlan 23.45 Svisj gull
NRK2
16.00/20.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Ver-
densarven 17.15 Nasjonalgalleriet 17.45 Bakrommet:
Fotballmagasin 18.15 Aktuelt 18.45 Ein idiot på tur
19.30 Bokprogrammet 20.10 Urix 20.30 Dagens doku-
mentar 21.00 Korrespondentene 21.30 Verdens var-
meste strøk 22.20 Ut i naturen 22.50 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 23.05 Distriktsnyheter 23.20 Fra Østfold
23.40 Fra Hedmark og Oppland
SVT1
16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regio-
nala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna
17.15 Regionala nyheter 18.00 Huset fullt av hundar
19.00 Veckans brott 20.00 Dox 21.25 Två kockar i
samma soppa 22.15 Gynekologen i Askim 23.15 Rap-
port 23.20 Any Given Sunday
SVT2
16.00 Första världskrigets sista soldater 16.50 En hem-
vänd konstnär 16.55/20.25 Rapport 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Duvhöken – jägare och beskyddare 18.00
Hemlös 18.30 Nyhetsbyrån 19.00 Aktuellt 19.30 Kobra
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.35 Kult-
urnyheterna 20.45 K Special 21.45 Resebyrån 22.15
Önsketrädgården
ZDF
16.00 SOKO Köln 17.00/23.50 heute 17.20 Wetter
17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Jack the Ripper – Ein
deutscher Serienkiller? Mythos und Wahrheit 19.00
Frontal 21 19.45 ZDF heute-journal 20.12 Wetter
20.15 37 Grad 20.45 Markus Lanz 22.00 ZDF heute
nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 In 3 Tagen bist du tot
23.50 heute 23.55 SOKO Köln
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 QPR – Sheffield Utd.
(Enska 1. deildin
2010-2011)
14.35 West Ham – Man.
Utd. Útsending frá leik.
16.20 Birmingham/Bolton
18.05 Premier League
Review
19.00 Fulham – Blackpool
20.45 Man. City – Sunder-
land Útsending frá leik.
22.30 Ensku mörkin
23.00 WBA – Liverpool
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
21.00 Bæjarstjórnarfundur
19.00/00.20 Bak við tjöld-
in: Söngkeppni framhalds-
skólanna
19.30/01.35 The Doctors
20.15/00.50 Gossip Girl
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 Jamie Oliver’s Food
Revolution
22.45 The Event
23.35 Nikita
02.20 Sjáðu
02.45 Fréttir Stöðvar 2
03.35 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Það var nóg um að vera
heimi tískunnar í Reykjavík
um helgina. Rokk og Rúllur
var með puttann á púlsinum í Elite keppn-
inni sem fram fór í Hafnarhúsinu um
helgina sem og Reykjavík Fashion Festival
þar sem hægt var að sjá rjómann af ís-
lenskri hönnun.
Tískuborgin
Reykjavík
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.