Morgunblaðið - 05.04.2011, Side 31

Morgunblaðið - 05.04.2011, Side 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 2011 Barna- og fjölskyldumyndin Hop, eða Hopp, er sú tekjuhæsta að lið- inni bíóhelgi. Í henni segir af ungum manni sem verður fyrir því óláni að keyra á talandi kanínu og þarf að hjúkra henni á heimili sínu. Kanínan reynist býsna erfiður húsgestur. Í öðru sæti er svo kvikmyndin Sucker Punch sem segir af ungri konu sem þarf að dvelja á geðveikrahæli gegn vilja sínum, heil á geði. Þar ráða ill- menni för og reynir unga konan ásamt hópi meyja að sleppa úr ánauðinni. Þær halda í mikla háska- för þar sem ímyndunaraflið fær lausan tauminn. Myndin var frum- sýnd fyrir helgi líkt og Hopp og í þriðja sæti er einnig mynd sem frumsýnd var fyrir helgi, íslenska kvikmyndin Kurteist fólk. Í henni leikur Stefán Karl Stefánsson sein- heppinn verkfræðing sem tekur það verkefni að sér að koma sláturhúsi í gang í Búðardal en það reynist þrautin þyngri. Toppmynd síðustu viku, Limit- less, fylgir á hæla Kurteisu fólki en í henni segir af rithöfundi sem gengur brösuglega í starfi. Honum býðst þá að taka töfralyf mikið sem gerir hann að snillingi og tekst honum að hagnast vel á snilligáfunni nýfengnu. Bíóaðsókn helgarinnar Hopp hoppaði á toppinn Kanína Stilla úr kvikmyndinni Hopp sem segir af talandi kanínu sem verður fyrir því að ungur maður keyrir á hana. Samskipti þeirra eru í fyrstu stirð. Bíólistinn 1. - 3. apríl 2011 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Hop (Hopp) Sucker Punch Kurteist Fólk Limitless Okkar eigin Osló Unknown No String Attached Mars Needs Moms The Adjustment Bureau Hall Pass Ný Ný Ný 1 2 3 4 6 7 8 1 1 1 2 5 3 2 3 2 6 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Skannaðu kóðann til að skoða lengri bíólista. Leikarinn Charlie Sheen fékk heldur óblíðar móttökur frá gest- um þegar hann frumflutti uppi- stand sitt My Violent Torpedo of Truth laugardaginn sl. í Detroit. Leikarinn var púaður af sviði eftir að hafa neitað að svara spurn- ingum gesta og kallað á svið óþekktan rappara í stað rapp- arans Snoop Dogg, sem átti að koma fram. Sheen yfirgaf sviðið og sneri ekki aftur. Sheen hefur verið áberandi í fjölmiðlum vest- anhafs undanfarna mánuði, lét niðrandi ummæli falla um höfund gamanþáttanna Two and a Half Men, sem hann fer með aðal- hlutverk í, og uppskar hörð við- brögð CBS-sjónvarpsstöðvarinnar og sjónvarpsdeildar fyrirtækisins Warner Bros. sem ákváðu að hætta að framleiða þættina í bili. Reuters Pú Charlie Sheen sló ekki í gegn með uppistandi sínu í Detroit. Sheen púaður af sviði Bandaríski heimildarmyndagerð- armaðurinn Michael Moore hefur ekki náð samkomulagi við kvik- myndafyrirtækið Weinstein en hann höfðaði mál gegn því vegna vangoldinna greiðslna af hagnaði af mynd hans Fahrenheit 9/11. Moore segir fyrirtækið skulda sér a.m.k. 2,7 milljónir dollara og bók- haldsbrellum hafa verið beitt. Kvikmyndin er sú tekjuhæsta í sög- unni þegar litið er til heimildar- mynda. Moore sagði í samtali við New York Post um helgina að hann ætlaði ekki að semja við Weinstein heldur fletta ofan af bókhaldsbrellum þess. Hann bæri ekki kala til bræðranna sem fyrir- tækið er kennt við, málið varðaði endurskoðendur fyrirtækisins. Bræðurnir munu ekki vera tilbúnir til þess að semja við Moore og seg- ir lögmaður þeirra að Moore hafi fengið allar þær greiðslur vegna myndarinnar sem honum bar að fá. Það sé afar há upphæð. Reuters Málsókn Moore er ekki sáttur við þær greiðslur sem hann hefur fengið fyr- ir Fahrenheit 9/11 og segist eiga inni hluta af hagnaði af myndinni. Moore á leið í réttarsal TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS KURTEIST FÓLK KL. 5.45 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 5.45 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L BIUTIFUL KL. 6 - 9 12 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 6 L KURTEIST FÓLK KL. 6 - 8 - 10 L LIMITLESS KL. 10 14 NO STRINGS ATTACHED KL. 8 12 -H.S., MBL -Þ.Þ., FT KURTEIST FÓLK KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 – 5.45 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 LIMITLESS LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 L OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 L BATTLE: LOS ANGELES KL. 10.15 12 NO STRINGS ATTACHED KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L -T.V. - KVIKMYNDIR.IS MEÐ ÍSLENSKU TALI-H.S., MBL -Þ.Þ., FT -R.E., FBL 750 Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 7 Gildir ekki í Lúxus 950 Gildir ekki í 3D eða Lúxus 7 Gildir e ki í 3D 7 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HOPP ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 6 HOPP ENSKT TAL Sýnd kl. 6, 8 og 10 KURTEIST FÓLK Sýnd kl. 6, 8 og 10 NO STRINGS ATTACHED Sýnd kl. 8 og 10:10  - Þ.Þ. - FT  - R.E. - Fréttablaðið  - H.S. - MBL SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 700 kr. 700 kr. -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.