Morgunblaðið - 09.04.2011, Page 7

Morgunblaðið - 09.04.2011, Page 7
Áfram-hópurinn eru þverpólitísk grasrótarsamtök fólks sem telur að best sé fyrir okkur að ljúka Icesave málinu með samþykkt fyrirliggjandi samnings í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl nk. Starf hópsins byggir á frjálsum framlögum einstaklinga og fyrirtækja og sjálfboðavinnu fjölda fólks. Viljir þú leggja fjárhagslegt lið: 0111-26-100244 og kt. 640311-0530. Það munar um allt. Viltu veðja? Nei við Icesave er óábyrgt veðmál um framtíð okkar allra. Nei kostar okkur að lágmarki 135 milljarða – ef við vinnum bæði dómsmálin – en 456 milljarða ef þau tapast. Ár deilna og dómsmála verða ár samdráttar og erfiðleika sem munu bitna á okkur öllum. Við borgum líklega ekkert ef við kjósum já. Samkvæmt frétt Financial Times í fyrradag munu eignir þrotabúsins greiða allan samninginn – ef við samþykkjum hann. Í dag höfum við tækifæri til að ljúka málinu með sátt – það tækifæri kemur ekki aftur. Veljum það sem er best fyrir Ísland.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.