Morgunblaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2011 Megasi halda engin böndþessa dagana. Frá hon-um kemur hver platan áeftir annarri og þær eru hver annarri betri. Þegar hann bind- ur trúss sitt við Senuþjófana virðist fátt geta brugðist. Hljómsveitin get- ur brugðið sér í öll gervi, spilað hug- ljúfar ballöður eins og sveit engla, hrátt rokk af fólskulegum krafti, sveitasveiflu af ástríðu smalans og barnagælur með undirliggjandi háska. Nýjasta afurð Megasar nefnist (Hugboð um) vandræði og hún geisl- ar af sköpunarkrafti. Textarnir eru margir mergjaðir og skemmtilega margræðir – hægt að taka þá bók- staflega eða spinna með þeim flókinn vef – og lagasmíðarnar sterkar og fjölbreyttar. Að hinum Senuþjóf- unum ólöst- uðum er ekki annað hægt en geta sér- staklega stór- leiks Guðmundar Péturssonar á gít- arinn. Rödd Megasar smellur inn í klisj- una um góða vínið og aldurinn. Lagið Lengi skal manninn reyna er sérlega áheyrilegt og eitt af perl- um plötunnar. Ágústa Eva Erlends- dóttir sér þar um „gestasöng“ og nýt- ur sín út í ystu æsar í samsöng með Megasi, lag sem mun lifa. Öllu undarlegra er hitt lagið, sem Ágústa Eva syngur með Megasi á plötunni, sjálft titillagið, Vandræði, hljómar eins og það hafi orðið út- undan úr Kardimommubænum, en smeygir sér þó inn í kollinn á manni og situr þar. Þar á Þorvaldur Þor- steinsson ágætan texta sem og í tveimur lögum öðrum. Megas hefur alltaf haft gaman af að leika sér að málinu og á hér góða spretti. Ugglaust munu héðan í frá margir tala um að „bráðum komi betri tíð með blóm í potti“ og síðan er rækilega stuðlað að útbreiðslu sagn- arinnar að „smessa“, sem notuð er um athöfnina að senda svokölluð smáskilaboð eða SMS. Í texta Smess- söngsins koma orðin smess og smessa fyrir 29 sinnum. Svo skýtur hann inn þjóðhátíðar- brag með viðlaginu „því það er sautjándi júní og Jonni/hann Jonni Sig hann á afmæli í dag“. En hann mun seint kynda undir þjóðarstolt- inu. Yrkisefnið er ekki sjálfstæðis- barátta lítillar þjóðar, heldur nöpur sýn þar sem Megas, „úttútnaður þjóðernisklisjum“, klofar „hyldjúpa spýjupyttina“ og það rignir hálf- Af heppilegum vandræðum Megasar Geisladiskur Megas og Senuþjófarnir - (Hugboð um) vandræði bbbbm KARL BLÖNDAL TÓNLIST Morgunblaðið/Einar Falur Vandræðalaust Megas og Senuþjófarnir fóru á kostum á útgáfutónleikum í Norðurpólnum 2. apríl síðastliðinn. SPARBÍÓ 3D á allar sýningar merktar með grænu950 kr.. FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA - T.V. - KVIKMYNDIR.IS - ROGER EBERT HHHH -T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHH SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í EGILSHÖLL - CHICAGO SUN TIMES - ROGER EBERT SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK PAUL GIAMATTI HLAUT GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYRIR BESTA LEIK Í GAMANMYND HHH - EMPIRE BJÖRK OG EMILÍANA TORRINI MEÐ LÖG Í MYNDINNI - NEW YORK DAILY NEWS- EMPIRE ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI „INGENIOUS THRILLER“ – CHICAGO SUN-TIMES – R.EBERT „TWISTY BRAINTEASER“ „ACTION-THRILLER“ – ENTERTAINMENT WEEKLY „A THRILLER – AND POETRY“ – SAN FRANCISCO CHRONICLE HHHH – EMPIRE SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SOURCE CODE kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 UNKNOWN kl. 5:40 - 8 - 10:20 16 SOURCE CODE kl. 1:30 - 3:40 - 8 - 10:10 VIP HALL PASS kl. 8 - 10:20 12 SUCKER PUNCH kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 RANGO ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40VIP - 8 - 10:20 10 JUSTIN BIEBER kl. 3:40 - 5:50 L MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 1:30 - 23D - 43D - 63D L GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 2 - 4 L YOGI BEAR ísl. tal kl. 1:30 L / ÁLFABAKKA SOURCE CODE kl. 5:30 - 8 - 10:15 12 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D ísl. tal kl. 1 - 3:10 L SUCKER PUNCH kl. 5:25 - 8 - 10:35 12 HALL PASS kl. 5:25 12 LIMITLESS kl. 5:25 - 8 - 10:35 14 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 10:35 10 UNKNOWN kl. 8 16 YOGI BEAR3D ísl. tal kl. 1 - 3:10 L RANGO ísl. tal kl. 1 - 3:10 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D kl. 1 - 3:10 ísl. tal L / EGILSHÖLL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.