Morgunblaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 55
Netið Freya varpar sjálfri sér á skjá í gegnum netið, táknrænt fyrir þá þörf manna að deila lífi sínu með öðrum á netinu. Gjörningurinn var endurtekinn í gær í Hafnarhúsinu, hluti af sjónlistahátíðinni Sequences 2011. Kanadíska listakonan Freya Björg Olafsson flutti gjörninginn Avatar í Hafnarhúsinu í fyrrakvöld og í gær- kvöldi og var hann hluti af sjón- listahátíðinni Sequences en gjörn- ingalist er í öndvegi á hátíðinni í ár. Um gjörninginn segir á vef Lista- safns Reykjavíkur að hann sé blanda af dansi og vídeólist þar sem lista- maðurinn breytist úr einmana bloggara, þ.e. vídeó-bloggara, í „ein- hverskonar bastarð eða blöndu af tómeygðri Marilyn Monroe eft- irhermu og klæðskiptingi frá hel- víti“. Freya kanni aðferðir netsins við að „skapa, meta og sundurhluta persónuleg sérkenni og auðkenni“. Þá sé verkið innblásið af slagorðinu „I post therefore I am“ eða „Ég blogga, þess vegna er ég“. Það gefi til kynna að tilvist fólks sé fólgin í skrásetningu lífs þess og athafna í gegnum persónulegar vefsíður og blogg. Hvað knýr fólk til að deila at- höfnum sínum og bera þær á borð fyrir almenning? Þetta kannar Freya í gjörningi sínum. Freya starfar sem myndlist- armaður og dansari og vinnur ýmist með myndbönd, hljóðlist, málverk og gjörninga. Verk hennar hafa bæði verið sýnd í heimalandi hennar sem og á alþjóðlegum vettvangi. Um verk hennar segir að í þeim nálgist hún dansformið á ólíkan hátt og blandi saman við gjörninga og myndlist. Hún nam klassískan ball- ett í sex ár við Konunglega ball- ettskólann í Winnipeg og síðar við nútímadansskóla í sömu borg. Avatar í Hafnarhúsi Morgunblaðið/Árni Sæberg Samskipti Freya flytur gjörninginn Avatar í Hafnarhúsinu, fimmtudaginn sl. Fjölmenni Gjörningurinn var vel sóttur og fylgdust áhorfendur einbeittir með því sem fram fór. MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2011 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16 KURTEIST FÓLK KL. 5.45 - 8 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3 (750 kr) - 5.45 L LIMITLESS KL. 10.10 14 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.10 L BIUTIFUL KL. 6 - 9 12 RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 3.20 (750 kr) L ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10 16 HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 2 (600 kr) - 4 - 6 L KURTEIST FÓLK KL. 6 - 8 L LIMITLESS KL. 10 14 RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 2 (600 kr) L -H.S., MBL -Þ.Þ., FT YOUR HIGHNESS KL. 5.45 - 8 - 10.20 16 YOUR HIGHNESS LÚXUS KL. 1 - 3.20 - 5.45 - 8 - 10.20 16 KURTEIST FÓLK KL. 1 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 1 (750 kr) - 2 - 3.15 – 4.15 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 L NO STRINGS ATTACHED KL. 8 - 10.20 12 RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 1 (750 kr) L -T.V. - KVIKMYNDIR.IS MEÐ ÍSLENSKU TALI -H.S., MBL -Þ.Þ., FT -R.E., FBL Skráning í sumarbúðirnar í fullum gangi, www.kfum.is GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUTilboð í bíó LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Drepfyndið ævintýri ólíkt öllum öðrum ævintýrum 5% endurgreitt ef þúgreiðir með kreditkortitengdu Aukakrónum YOUR HIGHNESS Sýnd kl. 6, 8 og 10:10 HOPP ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2(700kr) 4 og 6 HOPP ENSKT TAL Sýnd kl. 2(700kr), 4 og 8 KURTEIST FÓLK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 NO STRINGS ATTACHED Sýnd kl. 10 RANGO Sýnd kl. 2(700kr)  - H.J. - menn.is  - Þ.Þ. - FT  - R.E. - Fréttablaðið  - H.S. - MBL  - Ó.H.T. - Rás 2 -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is www.gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Ódýr og góð gisting í hjarta Kaupmannahafnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.