Morgunblaðið - 09.04.2011, Síða 55

Morgunblaðið - 09.04.2011, Síða 55
Netið Freya varpar sjálfri sér á skjá í gegnum netið, táknrænt fyrir þá þörf manna að deila lífi sínu með öðrum á netinu. Gjörningurinn var endurtekinn í gær í Hafnarhúsinu, hluti af sjónlistahátíðinni Sequences 2011. Kanadíska listakonan Freya Björg Olafsson flutti gjörninginn Avatar í Hafnarhúsinu í fyrrakvöld og í gær- kvöldi og var hann hluti af sjón- listahátíðinni Sequences en gjörn- ingalist er í öndvegi á hátíðinni í ár. Um gjörninginn segir á vef Lista- safns Reykjavíkur að hann sé blanda af dansi og vídeólist þar sem lista- maðurinn breytist úr einmana bloggara, þ.e. vídeó-bloggara, í „ein- hverskonar bastarð eða blöndu af tómeygðri Marilyn Monroe eft- irhermu og klæðskiptingi frá hel- víti“. Freya kanni aðferðir netsins við að „skapa, meta og sundurhluta persónuleg sérkenni og auðkenni“. Þá sé verkið innblásið af slagorðinu „I post therefore I am“ eða „Ég blogga, þess vegna er ég“. Það gefi til kynna að tilvist fólks sé fólgin í skrásetningu lífs þess og athafna í gegnum persónulegar vefsíður og blogg. Hvað knýr fólk til að deila at- höfnum sínum og bera þær á borð fyrir almenning? Þetta kannar Freya í gjörningi sínum. Freya starfar sem myndlist- armaður og dansari og vinnur ýmist með myndbönd, hljóðlist, málverk og gjörninga. Verk hennar hafa bæði verið sýnd í heimalandi hennar sem og á alþjóðlegum vettvangi. Um verk hennar segir að í þeim nálgist hún dansformið á ólíkan hátt og blandi saman við gjörninga og myndlist. Hún nam klassískan ball- ett í sex ár við Konunglega ball- ettskólann í Winnipeg og síðar við nútímadansskóla í sömu borg. Avatar í Hafnarhúsi Morgunblaðið/Árni Sæberg Samskipti Freya flytur gjörninginn Avatar í Hafnarhúsinu, fimmtudaginn sl. Fjölmenni Gjörningurinn var vel sóttur og fylgdust áhorfendur einbeittir með því sem fram fór. MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2011 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10.20 16 KURTEIST FÓLK KL. 5.45 - 8 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3 (750 kr) - 5.45 L LIMITLESS KL. 10.10 14 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.10 L BIUTIFUL KL. 6 - 9 12 RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 3.20 (750 kr) L ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI YOUR HIGHNESS KL. 8 - 10 16 HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 2 (600 kr) - 4 - 6 L KURTEIST FÓLK KL. 6 - 8 L LIMITLESS KL. 10 14 RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 2 (600 kr) L -H.S., MBL -Þ.Þ., FT YOUR HIGHNESS KL. 5.45 - 8 - 10.20 16 YOUR HIGHNESS LÚXUS KL. 1 - 3.20 - 5.45 - 8 - 10.20 16 KURTEIST FÓLK KL. 1 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 1 (750 kr) - 2 - 3.15 – 4.15 L LIMITLESS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 L NO STRINGS ATTACHED KL. 8 - 10.20 12 RANGO ÍSLENSKT TAL KL. 1 (750 kr) L -T.V. - KVIKMYNDIR.IS MEÐ ÍSLENSKU TALI -H.S., MBL -Þ.Þ., FT -R.E., FBL Skráning í sumarbúðirnar í fullum gangi, www.kfum.is GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUTilboð í bíó LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Drepfyndið ævintýri ólíkt öllum öðrum ævintýrum 5% endurgreitt ef þúgreiðir með kreditkortitengdu Aukakrónum YOUR HIGHNESS Sýnd kl. 6, 8 og 10:10 HOPP ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2(700kr) 4 og 6 HOPP ENSKT TAL Sýnd kl. 2(700kr), 4 og 8 KURTEIST FÓLK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 NO STRINGS ATTACHED Sýnd kl. 10 RANGO Sýnd kl. 2(700kr)  - H.J. - menn.is  - Þ.Þ. - FT  - R.E. - Fréttablaðið  - H.S. - MBL  - Ó.H.T. - Rás 2 -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is www.gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Ódýr og góð gisting í hjarta Kaupmannahafnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.