Morgunblaðið - 09.04.2011, Side 56
56 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2011
Megasi halda engin böndþessa dagana. Frá hon-um kemur hver platan áeftir annarri og þær eru
hver annarri betri. Þegar hann bind-
ur trúss sitt við Senuþjófana virðist
fátt geta brugðist. Hljómsveitin get-
ur brugðið sér í öll gervi, spilað hug-
ljúfar ballöður eins og sveit engla,
hrátt rokk af fólskulegum krafti,
sveitasveiflu af ástríðu smalans og
barnagælur með undirliggjandi
háska.
Nýjasta afurð Megasar nefnist
(Hugboð um) vandræði og hún geisl-
ar af sköpunarkrafti. Textarnir eru
margir mergjaðir og skemmtilega
margræðir – hægt að taka þá bók-
staflega eða spinna með þeim flókinn
vef – og lagasmíðarnar sterkar og
fjölbreyttar.
Að hinum
Senuþjóf-
unum ólöst-
uðum er ekki
annað hægt
en geta sér-
staklega stór-
leiks Guðmundar Péturssonar á gít-
arinn.
Rödd Megasar smellur inn í klisj-
una um góða vínið og aldurinn.
Lagið Lengi skal manninn reyna
er sérlega áheyrilegt og eitt af perl-
um plötunnar. Ágústa Eva Erlends-
dóttir sér þar um „gestasöng“ og nýt-
ur sín út í ystu æsar í samsöng með
Megasi, lag sem mun lifa.
Öllu undarlegra er hitt lagið, sem
Ágústa Eva syngur með Megasi á
plötunni, sjálft titillagið, Vandræði,
hljómar eins og það hafi orðið út-
undan úr Kardimommubænum, en
smeygir sér þó inn í kollinn á manni
og situr þar. Þar á Þorvaldur Þor-
steinsson ágætan texta sem og í
tveimur lögum öðrum.
Megas hefur alltaf haft gaman af
að leika sér að málinu og á hér góða
spretti. Ugglaust munu héðan í frá
margir tala um að „bráðum komi
betri tíð með blóm í potti“ og síðan er
rækilega stuðlað að útbreiðslu sagn-
arinnar að „smessa“, sem notuð er
um athöfnina að senda svokölluð
smáskilaboð eða SMS. Í texta Smess-
söngsins koma orðin smess og
smessa fyrir 29 sinnum.
Svo skýtur hann inn þjóðhátíðar-
brag með viðlaginu „því það er
sautjándi júní og Jonni/hann Jonni
Sig hann á afmæli í dag“. En hann
mun seint kynda undir þjóðarstolt-
inu. Yrkisefnið er ekki sjálfstæðis-
barátta lítillar þjóðar, heldur nöpur
sýn þar sem Megas, „úttútnaður
þjóðernisklisjum“, klofar „hyldjúpa
spýjupyttina“ og það rignir hálf-
Af heppilegum vandræðum Megasar
Geisladiskur
Megas og Senuþjófarnir - (Hugboð
um) vandræði bbbbm
KARL BLÖNDAL
TÓNLIST
Morgunblaðið/Einar Falur
Vandræðalaust Megas og Senuþjófarnir fóru á kostum á útgáfutónleikum í Norðurpólnum 2. apríl síðastliðinn.
SPARBÍÓ 3D á allar sýningar merktar með grænu950 kr..
FRÁBÆR SKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á
EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI
FÓR BEINT Á TOPPINN
Í USA
- T.V. - KVIKMYNDIR.IS - ROGER EBERT
HHHH
-T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHH
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN
ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í EGILSHÖLL
- CHICAGO SUN TIMES
- ROGER EBERT
SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
PAUL GIAMATTI HLAUT GOLDEN GLOBE
VERÐLAUNIN FYRIR BESTA LEIK Í GAMANMYND
HHH
- EMPIRE
BJÖRK OG EMILÍANA TORRINI MEÐ LÖG Í MYNDINNI
- NEW YORK DAILY NEWS- EMPIRE
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
„INGENIOUS
THRILLER“
– CHICAGO SUN-TIMES – R.EBERT
„TWISTY BRAINTEASER“
„ACTION-THRILLER“
– ENTERTAINMENT WEEKLY
„A THRILLER
– AND POETRY“
– SAN FRANCISCO CHRONICLE
HHHH
– EMPIRE
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG SELFOSSI
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SOURCE CODE kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 UNKNOWN kl. 5:40 - 8 - 10:20 16
SOURCE CODE kl. 1:30 - 3:40 - 8 - 10:10 VIP HALL PASS kl. 8 - 10:20 12
SUCKER PUNCH kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 RANGO ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40VIP - 8 - 10:20 10 JUSTIN BIEBER kl. 3:40 - 5:50 L
MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 1:30 - 23D - 43D - 63D L GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 2 - 4 L
YOGI BEAR ísl. tal kl. 1:30 L
/ ÁLFABAKKA
SOURCE CODE kl. 5:30 - 8 - 10:15 12 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D ísl. tal kl. 1 - 3:10 L
SUCKER PUNCH kl. 5:25 - 8 - 10:35 12 HALL PASS kl. 5:25 12
LIMITLESS kl. 5:25 - 8 - 10:35 14 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 10:35 10
UNKNOWN kl. 8 16 YOGI BEAR3D ísl. tal kl. 1 - 3:10 L
RANGO ísl. tal kl. 1 - 3:10 L ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D kl. 1 - 3:10 ísl. tal L
/ EGILSHÖLL