Morgunblaðið - 14.05.2011, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.05.2011, Blaðsíða 55
MENNING 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ 2011 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D PRIEST 3D KL. 6 - 8 - 10 16 PRIEST 3D Í LÚXUS KL. 2 - 4 - 6 - 8 16 PAUL KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 6 L FAST FIVE KL. 3.20 - 5.20 - 8- 10.40 12 FAST FIVE Í LÚXUS KL. 10 12 THOR 3D KL. 8 - 10.30 12 RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 1 (TILBOÐ) 3.20 L RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 1 (TILBOÐ) 3.20 L HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 1 (TILBOÐ) L FAST FIVE KL. 5.40 - 8 - 10.25 12 THOR 3D KL. 5.40 - 8 12 PRIEST 3D KL. 10.10 - 12 MIÐNÆTURKRAFTSÝN 16 GNÓMEÓ & JÚLÍA 3D KL. 2 (TILBOÐ) - 3.50 L RÍÓ 2D ENSKT TAL KL. 2 (TILBOÐ) L WATER FOR ELEPHANTS KL. 3 (TILBOÐ)- 5.30 -8 -10.30 L GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D KL. 4 (TILBOÐ)- 6 L FAST FIVE KL. 6 - 9 12 HÆVNEN KL. 3 (TILBOÐ) - 8 - 10.20 12 HANNA KL. 8 - 10.20 16 OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.40 L RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 (TILBOÐ) L LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUTilboð í bíó PRIEST 3D Sýnd kl. 8 og 10 GNÓMEÓ OG JÚLÍA 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 2(950kr), 4 og 6 GNÓMEÓ OG JÚLÍA 2D ÍSL TAL Sýnd kl. 2(700kr) og 4 FAST & FURIOUS 5 Sýnd kl. 7 og 10 THOR 3D Sýnd kl. 7:30 og 10 HOPP ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2(700kr) og 4  „Brjáluð afþreyingarmynd sem mun gefa þér nákvæmlega það sem þú sækist eftir, hvort sem þú ert aðdáandi seríunnar eða hasarfíkill almennt.” T.V. - kvikmyndir.is / Séð og Heyrt T.V. - kvikmyndir.is / Séð og Heyrt STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í USA  A.E.T - MBL -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Það er orðið ljóst að leikarinn og grínistinn Will Ferrell mun hljóta eina virtustu viðurkenningu fyrir gamanleik í Bandaríkjunum, hin svokölluðu Mark Twain-verðlaun fyrir amerískan húmor. Verðlaunin verða veitt við heiðurskvöldverð þann 23. október í Kennedy Center for Performing Arts í Washington DC. Eins og nafnið gefur til kynna heita verðlaunin eftir hinum ást- sæla skáldsagnahöfundi Mark Twa- in og voru þau fyrst veitt árið 1998 leikaranum Richard Pryor. Meðal fyrri verðlaunahafa eru Steve Martin, Bill Cosby og Whoopi Gold- berg. Tina Fey hlaut verðlaunin í fyrra og varð þar með þriðja konan til að fá verðlaunin á eftir Goldberg og Lily Tomlin. Ferill Wills Ferrell hófs í grínþáttunum Saturday Night Live en síðan þá hefur hann leikið í ótal myndum á borð við Old School, Stranger than Fiction og The Other Guys svo eitthvað sé nefnt. Will Ferrell fær verðlaun Heiður Ferrell fær Mark Twain verðlaunin. AF LISTUM María Ólafsdóttir maria@mbl.is Það var fremur steikt stemn-ing í Háskólabíói á fimmtu-dagskvöldið. Það er erfitt að lýsa henni, en þar tróð upp kan- adíski spéfuglinn Jon Lajoie sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Íslenskir aðdáendur hafa beðið nokkuð eftir komu Jons en sökum anna tók það rúm tvö ár að koma kappanum hingað til lands.    Þórhallur Þórhallsson hóf leik-inn og hitaði salinn upp með bröndurum sem sumir fóru langt yfir strikið. Enda vissu áhorfendur vel að þeir væru ekki komnir í þennan sal til að syngja sálma eða heyra saklausa brandara. Þórhall- ur sló tóninn rækilega og uppskar ágætis aðdáun áhorfenda sem kannski hristu hausinn smá en skellihlógu samt. Sumt er einfald- lega bara svo ógeðslegt að það verður fyndið. Þetta er einmitt kjarninn í gríni Jons. Þegar þú ert kominn út á brún og gerir grín að því sem ekki ætti að gera grín að sér fólk kannski betur um hvað hlutirnir snúast í raun og jafnvel getur verið auðveldara að ræða við-    Í lagasyrpunni kenndi ýmissagrasa. Eitt af því sem stóð upp úr var róleg útgáfa af ýmsum rapp- lögum, til að mynda með Wu Tang Clan og Snoop Dogg. „Þegar ég var lítill hlustaði ég á Bob Dylan og Bítlana með pabba mínum en ég hef mikið velt fyrir mér hvernig ég eigi að flytja lögin úr mínu ungdæmi fyrir börnin mín þegar þar að kem- ur,“ sagði Jon og söng hugljúfar út- gáfur af lögum með textum fullum af orðum sem bönnuð eru börnum undir 16 ára. Þetta var lunkið hjá honum og heppnaðist vel. Þá tók Jon mikla syrpu þar sem hann rappaði sem alls 12 ólíkir rapparar líkt og hann gerir í einu af mynd- böndunum sínum. Atriðið tókst vel en hann sagðist aldrei ætla að gera þetta aftur. Enda var kappinn móð- ur og másandi eftir heljarmikið rapp.    Mörgum þykir Jon Lajoieekkert fyndinn og sumum kann að þykja hann sjokkerandi. Ég get hins vegar ekkert að því gert að mér finnst hann fyndinn. Samt fékk ég ósköp gott uppeldi og var sæmilega prútt barn. Rétt eins og Jon sjálfur svo kannski er þetta einhvers konar sammannleg brenglun … Sammannleg brenglun Skemmtun Uppistandarinn Jon Lajoie gerir grín að öllu og fer langt yfir öll velsæmismörk. Honum tókst vel að láta Íslendinga hlæja. kvæm málefni þegar losað er um þau með gríni. En grín er líka bara vitleysa og kolsvartur húmor fellur yfirleitt vel í kramið hjá okkur Ís- lendingum.    Það er eitthvað að ykkur aðhlæja að þessu, þið eruð sjúk,“ sagði Jon annað slagið og þá hló salurinn auðvitað enn meira. Sjálf- ur sagðist hann stundum velta fyrir sér hvað væri að sér þegar hann hlustaði á sjálfan sig á sviði. Jon hóf uppistandið á að dásama Ísland. Helsta vandamál landsins væri að hér byggi of mikið af fallegu og kynþokkafullu fólki. Íslendingar hlytu að drepa ljótu börnin, það var eina hugsanlega skýringin sem Jon gat fundið á þessu vandamáli. Hann hélt áfram á þessum nótum en rifj- aði síðan upp uppvaxtarár sín í Kanada og gerði það auðvitað á sinn hátt. Kryddaði frásögnina með klúrum bröndurum og ósæmilegu tali um fjölskyldumeðlimi sína. Síð- an tók eitt við af öðru. Hann tók rispu um neyslu ólöglegra efna og sagði áhorfendur í Bandaríkjunum yfirleitt ekki hafa húmor fyrir slíku. Þeirri syrpu lauk með lagi um það sem fólki dettur í hug þegar það er búið að borða „aðeins of mik- ið af köku og er komið í syk- ursjokk“ … farið að hlæja að öllu og ímynda sér alls konar hluti. Þá má ekki gleyma óborganlegri John Malkovich-eftirhermu í líki risa- eðlu. Já, nokkuð langsótt en fyndið. Eftir dágóðan spjallhluta teygði Jon sig í gítarinn fyrir aftan sig. Þá var hann búinn að hita sig vel upp og má segja að seinni hluti sýning- arinnar hafi staðið upp úr þetta kvöld. »En grín er líkabara vitleysa og kolsvartur húmor fellur yfirleitt vel í kramið hjá okkur Ís- lendingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.