Morgunblaðið - 14.05.2011, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 14.05.2011, Blaðsíða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ 2011 HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYND FRÁ CATHERINE HARDWICKE, LEIKSTJÓRA TWILIGHT "BRIDGET JONES MYNDIN Í ÁR" - COMPANY SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ á allar sýningar merktar með grænu1.000 kr.SPARBÍÓ 3D SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI „ÞESSI MYND SVÍKUR EKKI“ SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI ÚRVAL ÍSLENSKRA LEIKARA: ÞÓRHALLUR SIGURÐSSON (LADDI), ÖRN ÁRNASON, STEINN ÁRMANN MAGNÚSON, BJÖRGVIN FRANZ, GÓI OG MARGIR FLEIRRI LJÁ DÝRUNUM RÖDD SÍNA SÝND Í ÞRÍVÍDD MEÐ ÍSLENSKU TALI DÝRAFJÖR IÐ EIN SKEMMTILEGASTA OG FLOTTASTA GAMANMYND SUMARSINS! DRIVE ANGRY 3D ótextuð kl. 8 - 10:30 16 THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:30 12 THOR 3D kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:30 12 RIO 3D ísl. tal kl. 3 - 5:30 L SOMETHING BORROWED kl. 5:30 - 8 - 10:20 L RIO 2D ísl. tal kl. 3:15 L DRIVE ANGRY 3D ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:20 Powersýn. 16 ARTHUR kl. 3:40-5:50-8-10:20 7 ANIMALS UTD 3D ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L CHALET GIRL kl. 1:30 L FAST FIVE kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 12 UNKNOWN kl. 8 16 FAST FIVE kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:40 VIP SOURCE CODE kl. 10:20 12 SOMETHING BORROWED kl.1:30-3:40-5:50-8-10:20 L DREKABANAR kl. 2 - 4 L / ÁLFABAKKA / EGILSHÖLL FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Þar sem ég sat á myndinnium þrumugoðið Þór brastá með stiklu úr þessarimynd hér, Fast Five. Ég fór allur á ið, ég og vinur minn vor- um orðnir tíu ára aftur og minn- ingabrot þar sem pabbi kemur heim með enn eina Tom Berenger- myndina flössuðu fyrir hugskots- sjónum. „I’m sold“ sagði ég við vin minn með bros á vör og hann kink- aði samþykkjandi kolli. „Ég gæti trúað því að þessi mynd sé full- komin,“ sagði ég síðar í tölvupósti þegar við vorum að plotta för okk- ar. Og stiklan var haganlega smíð- uð. Það var allt þarna. Bílaeltinga- leikir. Slagsmál. Vélbyssur. Íðilfagurt kvenfólk. Og hnyttnar at- hugasemdir frá stórstjörnunum. Ég meina, Vin Diesel og The Rock! (ég neita að kalla hann Dwayne John- son). Þetta var of gott til að vera satt. En ókei, myndin var kannski ekki alveg fullkomin en hún snaraði því inn sem þurfti. Hasarsenurnar voru vel útfærðar, upphafsatriðið í lestinni fékk mann til að lyftast upp og pústa stóreflis „vá“-i í kjölfarið. Fléttan er eins hefðbundin og hugs- ast getur, er á þá leið að Vin Diesel og hans lið ætlar að keyra eitt loka- verkefni í gegn og setjast svo að á einhverri eyju með peningana. The Rock er svo löggan sem er á harða- hlaupum á eftir Diesel. Hvorugur er þó vondur gaur, illmennið er í líki siðspillts pólitíkuss sem er með hramminn á fátækrahverfum Rio De Janeiro, þar sem myndin gerist. Vin Diesel er því hálfgerður Hrói höttur og The Rock réttsýni lög- reglufulltrúinn. Leikurinn dregur myndina niður á stöku stað. The Rock er full- harður og einstrengingslegur, hittir ekki alveg á réttu nóturnar og þessi Paul Walker gæti ekki leikið til að bjarga lífi sínu. Og á meðan has- arsenurnar eru allar stórkostlegar eru „hægu“ atriðin eins og það er kallað í þessum fræðum klaufaleg og þvælast fyrir, maður bíður óþreyjufullur eftir því að þeim ljúki. Það er merkilegt að sjá að mynd eins og Fast Five, sem er eins hrein afþreying og hugsast getur, gjörsamlega rústaði aðsóknarlistum vestra og halaði inn meira fé en nánast allar aðrar myndir á lista. Á viðsjárverðum tímum leitar fólk meira í algjöra afþreyingu en áður. Og ekki er verra þegar sæmilega er gengið frá hlutunum. Það á við í til- felli Fast Five. Og í enda myndar, eftir að upplýsingatexti hafði rúllað í gegn, var galopnað fyrir fram- haldsmynd. Er það vel. Háskólabíó, Smárabíó, Laugarásbíó Fast Five bbbbn Leikstjórn: Justin Lin. Handrit: Chris Morgan. Aðalhlutverk: Vin Diesel, Paul Walker, Dwayne Johnson. 130 mín. Bandaríkin, 2011. ARNAR EGGERT THORODDSEN KVIKMYNDIR Gengi Vin Diesel og „kátir“ kappar hans. Allt eins og það á að vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.