Morgunblaðið - 01.09.2011, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.09.2011, Qupperneq 7
VERSLANIR OG TÍSKA GLASGOW ER FRÁBÆR STAÐUR fyrir þá sem elska að versla og borgin hefur fest í sessi orðsor sitt sem besti verslunarstaðurinn í Stóra Bretlandi utan West End hverfisins í London. Tískumíla borgarinnar, „style mile“, er ein fermíla af ótrúlegu samsafni af hugljómandi verlsunum. Með allt frá velþekktum vörumerkjum til einstakra sérverslana er eitthvað að finna fyrir alla. Stóru verslunarklasarnir og Buchanan Street hýsa verslanir eins og Hamleys, John Lewis, Apple búðina og hið svala ameríska vörumerki Hollister. Lengra í burtu er West End í Glasgow þar sem viðskiptavinir geta kannað allt frá sérstökum verslunum með góðgæti til sérverslana með gamla hluti. Með meira en eina fermílu af frábærum verslunum verður erfitt fyrir ykkur að velja þegar Glasgow er heimsótt. Nælið ykkur í „style mile“ leiðarvísi til að hjálpa til við að lóðsa ykkur um borgina. Með gagnlegum ábendingum um hvar skuli versla, borða og eiga fullkomna kvöldstund – er „style mile“ leiðarvísirinn nauðsynlegur fyrir alla þá sem heimsækja Glasgow. Halið niður á www.seeglasgow.com “STYLE MILE” KORTIÐ ÞITT OG LEIÐARVÍSIR Halið niður hinu ómissandi Glasgow app-i, þínum eigin leiðarvísi, til að aðstoða ykkar við að fá sem mest út úr tíma ykkar í borginni. www.seeglasgow.com HALIÐ NIÐUR GLASGOW APP-i Your FREE guide to style in the city Download your free app, search 'Glasgow' NÆTURLÍF GLASGOW ER FRÁBÆR ÁFANGASTAÐUR FYRIR ÞÁ SEM NJÓTA ÞESS AÐ BORÐA ÚTI. Veitingahús borgarinnar eru mismunandi hvað varðar stíl og verðlag þannig að allir finna eitthvað við sitt hæfi. Þar eru nýtískulegir barir og gnægð fyrsta flokks næturstaða. Farið í Merchant City og fáið ykkur kokkteila í lúxusumhverfi Corinthian klúbbsins eða ef þið viljið afslappaðra umhverfi þá er West End staður hefðbundinna skoskra kráa og viskí-bara eins og t.d. Oran Mor. Í Glasgow eru margir staðir með lifandi tónlist, sem fullnægja tónlistarsmekk allra, og hinn einstaki borgarstíll kemur fram í dagskrá viðburða allt árið um kring sem býður upp á listflutning, hátíðir og afþreyingu fimmtíu og tvær vikur ársins. VIÐ BJÓÐUM EINUM HEPPNUM LESANDA ÁSAMT GESTI TÆKIFÆRI TIL AÐ VINNA HAUSTFERÐ TIL GLASGOW. Vinningurinn er tveir flugmiðar fram og til baka til Glasgow í boði Icelandair og tvær nætur ásamt morgunverði og með einum kvöldverði á Hotel Indigo Glasgow. Hotel Indigo Glasgow er fallegt nýtt hótel þar sem gesturinn upplifir gott einstakt viðmót. Þetta hótel er svo miklu meira en bara hótel í Glasgow. Það er hluti af nágrenninu, sögunni og arfleifð borgarinnar. Allt og sumt sem þú þarft að gera er að svara eftirfarandi spurningu rétt: Hvaða stóri tónlistarviðburður snýr aftur til Glasgow í október 2011? Sendu rétt svar í tölvupósti ásamt fullu nafni þínu til Iceland@seeglasgow.com FÁÐU HAUSTFERÐ TIL GLASGOW Í VINNING FRÁBÆRAR STUNDIR, FRÁBÆRAR MINNINGAR. BÓKIÐ GLASGOW NÚNA. Skilmálar • Gisting á Hotel Indigo Glasgow er fyrir tvo sem deila herbergi með einu eða tveimur rúmum og fá morgunmat báða dagana og kvöldverð annað kvöldið. Kvöldverðinn verður að bóka fyrirfram. • Allt sem er innifalið í vinningum er háð því að það sé til reiðu á þeim tíma sem um er beðið. • Vinning verður að nýta fyrir 31. mars 2012. • Vinningnum er ekki hægt að fá breytt, ekki er hægt að framselja hann eða fá reiðufé í stað vinningsins. • Keppninni lýkur 30. september 2011. HVERNIG Á AÐ KOMAST HINGAÐ ÞAÐ GÆTI EKKI VERIÐ AUÐVELDARA AÐ KOMAST TIL GLASGOW. Icelandair býður uppá dagleg bein flug milli Íslands og Glasgow. Þar sem flugtíminn er innan við tvær klukkustundir gætir þú verið að slaka á og njóta alls þess er Glasgow hefur uppá að bjóða áður en þú veist af! www.seeglasgow.com

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.