Morgunblaðið - 01.09.2011, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.09.2011, Qupperneq 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2011 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Ný sending af heimakjólum frá í Hygeu – Kringlunni og Smáralind 1. til 3. september frá 12-17 KYNNING Komið og upplifið fallega haust liti og nýja 3 lita SMOKY EYE augnskugga FALLEG GJÖF FYLGIR VIÐ KAUP Á TVEIMUR HLUTUM Kringlunni 533 4533 – Smáralind 554 3960 Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST BLÁU AUGUN ÞÍN ... FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki www.gabor. is Laugavegi 63 • S: 551 4422 LÉTTAR HAUSTYFIRHAFNIR Fimmtudag, föstudag og langan laugardag 23.500 - 29.500 15.900 Jakkasprengja 23.500 - 29.500 Allir stakir jakkar á kr. 15.900 Allar hálfermaskyrtur og pólóbolir 2 fyrir 1 kr. 6.900 Fi tudag, f t a g l a l r - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is Alls flytjast 85 mál frá efnahags- brotadeild ríkislögreglustjóra til embættis sérstaks saksóknara í dag, með sameiningu eininganna undir nafni sérstaks saksóknara. Af þess- um 85 málum eru 79 til meðferðar í deildinni og sex fyrir dómstólum. Rannsóknardeild ríkislögreglustjóra sem rannsakar skatta- og efnahags- brot verður um leið lögð niður en deildin var sett á fót við stofnun emb- ættis ríkislögreglustjóra hinn 1. júlí 1997. Auk þeirra starfsmanna sem á undanförnum árum hafa flust frá rík- islögreglustjóra til embættis sérstaks saksóknara flytjast nú fjórtán stöðu- gildi. Ríkislögreglustjóri hefur skipað og sett sjö lögreglumenn frá ríkislög- reglustjóra við embætti sérstaks sak- sóknara frá 1. september nk. Einn lögreglumaður hefur verið færður frá ríkislögreglustjóra til lögreglustjór- ans á höfuðborgarsvæðinu. Þá hafa þrír sérfræðingar efnahags- brotadeildar verið ráðnir til embættis sérstaks saksóknara. Á níunda tug mála færist til sérstaks

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.