Morgunblaðið - 01.09.2011, Side 8

Morgunblaðið - 01.09.2011, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2011 Íslenska ríkisstjórnin hefur engaeiginlega stefnu í utanríkis- málum, utan eina. Hún vill koma Ís- landi í ESB, hvað sem það kostar.    Eftir það þarflandið enga utanríkisstefnu.    Verður laust viðhana eins og yfirstjórn íslensks sjávarútvegs.    Páll Vilhjálmsson metur stöðunaút á við þannig:    Í utanríkismálum er ríkisstjórninlömuð. Stjórnin hangir á dauð- vona ESB-aðildarumsókn; forsætis- ráðherra segir ósatt um ályktun alþingis um stuðning við aðgerðir NATO í Líbíu og samstarf Íslands við nágrannaríki er í uppnámi vegna þess að utanríkisráðuneytið er hel- tekið af Brussel-sýki.    Sjálfstæðisflokkur og Framsókn-arflokkur eru einhuga um að leggja til hliðar umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu.    Flokkarnir eru einnig samstiga íafstöðunni til samstarfs við nágrannaríkin Grænland, Færeyjar og Noreg.    Með því að móta og kynna bæðiheima og erlendis nýja af- stöðu Íslands til utanríkismála, í kjölfar afturköllunar aðildar- umsóknar, tekur stjórnarandstaðan af skarið og sýnir sig hæfa til að taka hér við stjórnartaumunum.    Þegar alþingi kemur saman ertækifæri stjórnarandstöðunnar að láta slag standa og afhjúpa í leið- inni ömurlega frammistöðu Jó- hönnustjórnar í utanríkismálum.“ Páll Vilhjálmsson Stefna að engri stefnu STAKSTEINAR Veður víða um heim 31.8., kl. 18.00 Reykjavík 12 skýjað Bolungarvík 12 skýjað Akureyri 16 skýjað Kirkjubæjarkl. 13 skýjað Vestmannaeyjar 11 súld Nuuk 3 skýjað Þórshöfn 10 alskýjað Ósló 16 skýjað Kaupmannahöfn 16 skýjað Stokkhólmur 17 heiðskírt Helsinki 16 skýjað Lúxemborg 18 heiðskírt Brussel 17 léttskýjað Dublin 15 skýjað Glasgow 15 skýjað London 17 skýjað París 22 heiðskírt Amsterdam 17 léttskýjað Hamborg 15 léttskýjað Berlín 17 léttskýjað Vín 23 léttskýjað Moskva 20 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað Madríd 27 skýjað Barcelona 27 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Róm 28 léttskýjað Aþena 27 skýjað Winnipeg 20 skýjað Montreal 21 skýjað New York 25 heiðskírt Chicago 24 heiðskírt Orlando 27 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 1. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:10 20:47 ÍSAFJÖRÐUR 6:08 20:59 SIGLUFJÖRÐUR 5:50 20:42 DJÚPIVOGUR 5:38 20:18 Dæmi eru um að Íslendingar sem hafa verið búsettir erlendis en snúa heim geti ekki fengið lán hjá Lána- sjóði íslenskra námsmanna vegna hertra búsetuskilyrða sem sett voru í vor. Heimildarmenn segja að skil- yrðin hafi verið hert til að reyna að koma í veg fyrir að erlendir rík- isborgarar nýti sér fyrirgreiðslu LÍN. Hins vegar hafi verið gerð mis- tök varðandi orðalagið sem valdi umræddum vanda. „Engum námsmanni hefur verið synjað um námslán vegna þessarar nýju reglugerðar um Lánasjóð ís- lenskra námsmanna,“ segir Elías Jón Guðjónsson, aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, í samtali við mbl.is. Hann segir að reglugerðin sé til- komin vegna álits ESA frá 2006, LÍN hafi ekki túlkað hana á sama hátt og ráðuneytið og því hafi verið ákveðið að gera breytingar, þannig að ekkert færi á milli mála. „Það gengur auðvitað ekki að námsmenn séu að detta á milli kerfa,“ segir Elías Jón og segir að þau dæmi sem hafi verið nefnd um námsmenn sem ekki hafi fengið námslán vegna búsetu erlendis eigi ekki að geta átt sér stað, þar sem ekki sé hægt að útiloka veitingu námslána til Íslendinga sem búsettir séu erlendis á grundvelli búsetu ein- um saman. kjon@mbl.is Segjast ekki fá lán hjá LÍN Reglugerð breytt og búsetuskilyrði hert Morgunblaðið/Kristinn Nei! Háskólanemar mótmæla skerð- ingu á námslánum við Alþingi.                        ! "#    $%          !     #        &''(   ) *    +",-      ,.  -  !   ! +  !  /  .  0+1"2 ,.  -  ! ! +1" $     %   !    )  .           3     $   4'&& 5  #    !  5       !3        33 $  $ 5          .%   &'674''8  . .3  / $  %   5 ! $  !  #          9''           5    5               ) 5  . 5  $            5.)          )  .!  .  33  :             . $%      ) )   5.)    .3            :      5  $ / /  $  #   5.)      $   33 #  !        !   $   33 $            33 #   )   !        33 #    !    

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.