Teningur - 01.05.1988, Síða 9

Teningur - 01.05.1988, Síða 9
TIL MIGUEL BRÓÐUR MÍNS in memoriam Bróðir, í dag sit ég á steinbekknum utan við húsið þar sem okkar er botnlaust tómiö. Um þetta leyti dags lékum við okkur og mamma reyndi að róaokkur: „Svona nú, strákar...“ Nú fer ég og fel mig eins og áöur fyrir kvöldbænunum og ég vona að þú finnir mig ekki. í stofunni, frammi, eöa á göngunum. Síðan felur þú þig og ég finn þig ekki. Ég man að við grættum hvor annan, bróðir, í þessum leik. Miguel, þú faldir þig nótt eina í ágúst, undir dögun, ekki hlæjandi þá, heldur dapur. Og þitt annað hjarta er nú orðið leitt á því að leita síðdegin sálug á enda og finna þig aldrei. Og á sálina fellur skuggi. Heyrðu, bróðir. Ekki koma seint út. Gerðu þaö. Mamma gæti orðiö hrædd um þig. Úr Los heraldos negros Sigfús Bjartmarsson þýddi

x

Teningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.