Teningur - 01.05.1988, Blaðsíða 41

Teningur - 01.05.1988, Blaðsíða 41
Án titils (1986). Lakk og fernis á texplötu. búa og ameríkana. Mér finnst bera meir á því hjá honum að finna upp eitt ákveöiö system sem síðan má nota til að gera öll verkin þegar mínir hlutir eru kannski meira sjálfstæðir hvor gagnvart öðrum. Hvernig veröa verk þín til? Það er ýmist. Ég geri skyssur, hangi og hugsa, fer í búðir og skoða mig um. Ég eryfirleitt mjög seinn til í byrjun og geri galleríin yfirleitt gráhærð af stressi þegar ég kem kannski viku áður en sýning opnar og án nokkurra verka. En svo þegar ég er kominn í gang er ég snöggur til og þessi sýning varðt.d. til á einni nóttu. Þá hef ég að vísu hugmyndirnar á hreinu áöur en vinna hefst þó oft breytist þær af ýmsum ástæöum. Svo þú vinnur aöallega fyrir fyrir- framákveönar sýningar og notar þannig á vissan hátt velgengnina sem þátt í verkunum? Já, það má segja það, en ég geri það á mjög afslappaðan hátt því ég tek hana ekki mjög alvarlega og hver gæti það svosem? Aö lokum, John, hvernig líst þér á land og þjóö okkar íslendinga? ísland er mjög fallegt land og ég varð snemma hrifinn af bókmenntum þess, íslendingasögunum kynntist ég ungur. Þaövarþvíundrunogánægja sem greip mig þegar Helgi bauð mér að kenna þar og mér líkaði mjög vel þó svo að ég semji mig lítt að siðum ykkar þar sem ég er bindindismaður. Þá þekki ég vel til íslensku lista- mannanna í Hollandi, Hreins Frið- finnssonar og Sigurðar Guömunds- sonar og þrátt fyrir einangrun landsins eru þar margir ágætir listamenn eins og Helgi Þorgils Friðjónsson sem er stórmerkilegur þó hann sé svo gjör- ólíkur mér. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.