Teningur - 01.05.1988, Qupperneq 53

Teningur - 01.05.1988, Qupperneq 53
Frá sýningu Gerwalds íNew York, maí 1987. En myndimar eru seldar ein og ein? Já, en flestir kaupa þær í hópum, Þrjár, fjórar saman. Enginn keypti staka mynd. En ég reyni þó alltaf að koma heildarhugmyndinni inn í hvert einstakt verk, þannig að það standi fyllilega fyrir sínu og spjari sig eitt sér. Þannig verður það að vera. Hver finnst þér vera munurinn á evrópskri og amerískri list? 1 allri evrópskri list sér maður hinn menningarlega bakgrunn Evrópu og hér er það svo hinn ameríski kúltúr sem er á bak við listina. Ameríka er mjög nýtt land og hefur ekkert menningarlegt „identitet" að mati Evrópubúa sem halda því fram að kanar leiti alltaf eftir því yfir hafið. En Þetta er auðvitaö ekki rétt. Sem Evrópumaður hugsaði ég lítið um þetta áður en ég kom hingað til Ameríku en þá varð mér munurinn Ijós þó erfitt sé að henda reiður á hann. En hvort tveggja getur verið kostur og galli. Mörgum listamönnum í Evrópu er þeirra mikla hefð og aðeins mikil byröi og síðan sakna margir ameríkanar þess sama. Hver verður að vinna út frá sínum eigin aðstæðum og notfæra sér alla þá kosti sem heimabyggð hans býður upp á. Þannig að það er ekkert slæmt við hefðarskortinn hér vestan hafs né heldur andstæöu hans í Evrópu. Um þessar mundir eru margir góðir listamenn í Bandaríkjunum og þeir nýjustu eru alltaf mest spennandi því þeir skapa meiri umhugsun og maður veit minna um þá. Um Warhol hefur margt verið sagt og ég kann vel að meta hann þó ég hafi meiri áhuga á Jeff Koons en þá einungis vegna þess að Warhol stúderaði maður í skóla en Loons er mér aðeins kunnur um tvö, þrjú ár En þetta er allt saman frekar verkefni gagnrýnenda og sem listamaöur hef ég ekki svo mikinn áhugaáþví. Ég hef t.d. meiri áhugaá því nýjasta í tónlist en þeirri klassísku eins og þeir spila heima í Vín, Mozart og þeir allir eru hluti af bernsku minni, en þegar ég kem hingað til New York og heyri þessa rapp-tónlist og hipp- hoppið þá líkar hún mér betur en Mozart. Húnerhlutiafþeimtímasem ég lifi og gefur mér meira vegna þess að ég veit hvað þeir eru að tala um. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Teningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.