Birtingur - 01.01.1958, Page 7

Birtingur - 01.01.1958, Page 7
einar bragi: viðtal við hannes sigfússon Islenzk skáld hafa frá fornu fari ver- ið veraldarflakkarar og trúlega aldrei lausari við torfuna en nú á dögum. Það er því tæplega í frásögur færandi, að þegar ég hitti Hannes Sigfússon í þorralokin og bað um viðtal var hann nýkominn utan úr löndum, hafði setið skammdegismánuðina á eyju suður í Miðjarðarhafi: Mallorca. Og ort? spurði ég. Ég orti í eina viku, sagði hann. Að öðru leyti fór tíminn í að þýða Hamsun og horfa á mannlífið. Þú yrkir bækur, ekki ljóð og ljóð? Já, ég fæ ekki innblástur nema á ára- fresti, og þá lætur mér bezt að yrkja í lotu meðan hann endist. Síðan hefst aftur langur biðtími.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.