Húsfreyjan - 01.04.1962, Blaðsíða 24

Húsfreyjan - 01.04.1962, Blaðsíða 24
Heilhveitibrauð Heilhveitibrauð V2 hg heilhveiti 2 tsk. sykur V2 kg hveiti 60 g pressuger 2 tsk. salt nál. V2 1 vatn Öllu þurru blandað saman. Gerið hrært út með hluta af ylvolgu vatninu. Hrært saman við mjölið ásamt vatninu. Deigið hnoðað (ath. að vatnsvagnið er ca., fer eftir þvi, hversu mjölið er þurrt), þar til það er gljáandi og sleppir borðinu. Látið lyfta sér tilbyrgt í nál. 2 klst. á ekki of heitum stað. Deiginu skipt i tvennt. Sett í vel smurð mót, látin lyfta sér á ný. Smurð með olíu. Bökuð í nál. 45 mínútur við meðalhita. Bökuð seinustu 5 mínúturnar mótlaust. gljáandi. Kryddinu og rifna ostinum hrært saman við. Bræðið smjörið, laukurinn látinn sjóða þar í, ekki brúnast, þar til hann er gagn- sær. Niðurskornum sveppunum bætt út í. Soðið þar til allur vökvi er gufaður upp. Hrært saman við heita sósuna. Eggja- rauðunum hrært saman við. Kælt. Stíf- þeyttum eggjahvítunum hrært saman við. Bakað við 175° í 30—40 mínútur. Súkkulaðibakstur 60 g suðusúkkulaði 100 g sykur 2V2 dl heit mjólk 4 egg 2 msk. smjör salt 2 msk hveiti (1—2 msk. koníak) Súkkulaðið brætt í heitri mjólkinni. Smjörið brætt í potti, hveitinu og sykr- inu hrært saman við. Súkkulaðimjólkinni bætt út í, hitað við hægan hita, þar til það byrjar að þykkna. Tekið af eldinum. Eggjarauðurnar þeyttar, 2 msk. af heitri sósunni hrært saman við. Hellt út í sós- una ásamt koníakinu. Hitað við vægan hita, hrært stöðugt í á meðan, þar til það hefur þykknað dálítið. Kælt. Stífþeyttum eggjahvítunum blandað saman við. Hellt í mót, soðið í vatnsbaði í ofni í 45 mín- útur. Borið strax fram með þeyttum rjóma. Og svo koma hér nokkrar bakstursupp- skriftir: Bananabitar 1 bolli hveiti % bolli sykur V2 tsk. lyftiduft V2 tsk. salt % tsk. natron % tsk. kanell Vi tsk. negull Vi tsk. allra-handa lA bolli smjörlíki 1 banani, marinn 1 egg % bolli mjólk V3 bolli mnetur, sax' aðar Öllu þurru sáldrað saman. Smjörlíki og banan hrært um stund, egginu hrært saman við. Hrært vel. Því þurra og mjólk- inni hrært saman við og að lokum hnetun- um.. Sett í velsmurt, ferkantað mót, nál. 30 X 20 cm. Bakað við góðan hita í 25 mín- útur. Hulið strax með sítrónubráð: Hrær- Framhald á bls. 31. Bananabitar 24 II ú s f r c y j u n

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.