Húsfreyjan - 01.04.1962, Blaðsíða 41

Húsfreyjan - 01.04.1962, Blaðsíða 41
Húsfreyjan kemur út 4 sinnum á ári. Ritstjórn: Svafa Þórleifsdóttir Laugavegi 33A - Sími 16685 Sigríður Thorlacius BólstaSahlíð 16 - Sími 13783 Elsa E. Guðjónsson Laugateigi 31 - Sími 33223 Sigríður Kristjánsdóttir Stigahlíð 2 - Sími 35748 Kristjana Steingrímsdóttir Hringbraut 89 - Sími 12771 Afgreiðslu og innheimtu annast Svafa Þórleifsdóttir, Laugavegi 33A. Auglýsingastjóri: Matth. Halldórsdóttir. Sími 33670. Verð árgangsins er 35 krónur. í lausasölu kostar hvert venjulegt hefti 10 kr. Gjald- dagi er fyrir 1. október ár hvert. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. E F N I : Heimilin eru hornsteinar (B. Snæbjörnsson 3 Vor (kvæði eftir Jakobínu Johnson) ...... 6 Á rökstólum (S. Th.) .................... 7 Okkar á milli sagt (R. Þ.) .............. 10 Kveðja til húsmæðra á Norðurlöndum (Joh. Dahlerup .............................. 13 Gamanvísur (Bára Pétursdóttir) ........... 14 Segðu mér að sunnan (Líney Jóhannesdóttir) 15 Óskapnaðurinn ágæti (Catharine Boyd) ..... 19 Manneldisþáttur (Kr. Stgrd.) ............. 22 Sjónabók (Elsa E. Guðjónsson) ............ 25 Heimilisþáttur (Sigr. Kr.) ............... 28 Karlaráðin (Úlfur Ragnarsson) ........... 32 Norræna bréfið (Sigr. Th. þýddi) ........ 33 Um bækur (Sv. Þ.) ........................ 34 Skrúðgarðar (Óli Valur Hansson) .......... 35 Siggi fer í skóla (barnasaga) ............ 39 Ávallt fyrirliggjandi allar tegundir af snyrtivörum: GALA OF LONDON OUTDOOR GIRL MINERS OLD SPICE EINKAUMBOÐ HEILDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR Hafnarstræti 4 Símar 1-12-19 & 1-90-62 KVENFÉLÖG OG BÓKASÖFN sem hafa hug á að eignast Æviminningabók Menningar og minningarsjóðs kvenna I.—II., ættu að gera pöntun sem fyrst. Menningar og minningnrsjóður kvenna Pósthólf 1078 Húsfre.yjan 41

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.