Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 4
Heimilisaðstoð við aldrað fólk
Á síðasta þingi Kvenfélagasambands Is-
iands voru samþykkt tilmæ.li til kvenfélaga
um að þau beitlu sér fyrir því, hvert á sínu
félagssvæði, að öldruðu fólki verði veitt að-
stoð við lieimilisstörf. Áskorun þessi var að
nokkru leyti flutt til þess, að vekja atbygli
félaganna á lagabreytingu, sem sam-
þykkt var á síðasta Alþingi þess efnis, að
heimilisaðstoð í viðlögum skuli einnig ná
til aldraðs fólks.
Svo sem kunnugt er, liafa kvenfélögin
utan Reykjavíkur víða gengizt fyrir því að
skipuleggja slíka lieimilisaðstoð og notið til
þess styrks frá bæjar- eða sveilarfélögum
og ríkissjóði. Hefur einkum verið miðað
við það, að lilaupið væri undir bagga með
lieimilum, þegar veikindi ba;ri að höndum
eða liúsfreyjur forfölluðust af einhverjum
orsökum. Hefur aðstoðin verið bundin við
vissan tíma, víðast livar mun hámarkið vera
um tvær vikur samfellt. En ])ar sem lieim-
ilisaðstoð við aldrað fólk er nokkuð annars
eðlis, verður að breyta þessum reglum í
]>að borf, að um stöðuga aðstoð geti verið
að ræða í lengri tíma.
Margt ber til þess, að farið er að gefa
vandamálum aldraðs fólks vaxandi gaum.
Kemur þar fyrst til greina breytt afstaða
þjóðfélagsins, þar sem sambjálp þegnanna
befur farið ört vaxandi með almannatrygg-
ingum og fleiri liliðstæðum lagasetningum.
Annað er það, að með bættum hollustuhátt-
um, aukinni lieilbrigðisþjónustu og meiri
þekkingu í læknisfræði, befur þróunin orð-
ið sú, að meðalaldur fólks bækkar og því
hefur þeim, sem komast á elliár, fjölgað í
blutfalli við aðra ablursflokka.
Lifnaðarhættir okkar liafa breytzt, þjóð-
brautir, óþekktar — leitifi nýrra átaka,
nýrra slarfa — þiS, sem erfiS þetta fagra
land, af fe'Srum ykkar, þiS, sem um ára-
raSir munuS byggja þetta land og lilúa
aS því fyrir ykkur og niSja ykkar —
hverjar eru hugsjónir ykkar í dag? Eru
hugir ykkar fullir efa, myrkurs og fram-
tíSarkvíSa — eSa eruS þiS hlaSnir orku,
þori og þrótti aS vinna fyrir frelsi lands-
ins og bættum hag þess? LandiS ykkar
er lítiS, fjarsetl og fátækt, vetur kaldir
og slormaþungir, sumur slutt. Ekki eru
öll vötn full fiskjar eSa hver blettur
gróSri þakinn. En hvergi sjáiS þiS meiri
fegurS, tignarlegri fjöll, blárri himin
né lirikalegri fossa. Og öll þessi fegurS er
ykkar. Ykkar er dS gróSursetja og hlúa
aS, ykkar er aS nema ný lönd, reisu nýja
baii, breyta móum og melum í fagurgram
tiin, gróSursæla akra og fagra trjálundi.
Þótt kall blási og bregSist von um sum-
arhlýju, skal ei víla, en líta fram, leita
nýrra áitaka, eiga sífellt önnur og stærri
mörk aS keppa aS. EfliS viljann, styrkiS
trú á liiS góSa, göfuga og fagra. Gra’SiS
land ykkar, líf og hugi. ForSist flokka-
drœtti, sundrung, hatur, valdabaráttu.
Þróttur, lilýja og fri&ur fylgi í spor ykk-
ar. Hendur allra skulu vinna saman aS
einu og sama marki: Allt fyrir ísland.
SjáiS vita landsins — þeir standa sem
Ijósstólpar og vísa veginn. VeriS hvert
og eitt sem Ijósviti, sem vísar veginn, sem
lýsir upp í myrkri aldarinnar, sem gef-
ur þrek, von og trú. VinniS saman í
drenglyndi og lieiSarleika — vinniS og
vakiS.
GuS veri meS ykkur — og þiS meS
honum.
LifiS heil.
Ingibjörg R. Magnúsdóttir.
Ávarp þetta átli að birlast í gíðastu tölubl., en
liarst, )iví iniður, svo seint, að beitu inútti, að
lilaðið væri )>á fullprenlað.
4
HÚSFREYJAN