Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 21

Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 21
mannneldisþáttur Notið bakaroímnn, það léttir heimilisstö rfin Á seinni árum liefur jiaiV nijög auki/.t, aft’ bornir séu fram réttir, sem matreiddir eru í bakaraofninum ofr á Jiaft sannarlega full- an rétt á sér. Slíkir réttir eru mjög bragft- góftir, liráefnin missa lítift sem ekkert, livorki í næringalegu lilliti né livaft' bragft snertir. Slíka rétti er oftast liægt að iitbúa í niótin fyrirfram og því mjög hentugir fyr- ir konur, sem vinna úti. Meft'an maturinn mallar, er svo liægt aft sinna öftrum störf- uin. Ofninn getur líka sparaft peninga, því aft meft notkun lians er liægt aft framreiöa girnilega rétti úr afgöngum. Hægt er aft matreiða fleiri rétti í einu, Innbökuii fiskflök. bæfti forrétt og eftirrétt, t. d. góftan fiskrétt meft tómötum og steiktum kartöflum og einhverja eplaköku á eftir. Engin liætta er á, aft hinar ýmsu matartegundir taki bragft liver af annarri. /n/i bökuíi fiskflök V2 kg fiskfliik y2 sitróna 1 tsk. sall 14 tsk. pipar 50 g majonnes Fiskurinn hreinsaftur, tekinn úr roftinu, skorinn í bita, lagftur í smurt, eldfast mót. Sítrónusafa dreift yfir fiskinn, salti og pip- ar stráft yfir. Lauk og tómatkrafti (efta enskri sósu) hrært saniau vift majonnesið, 2 Isk sinátl saxaiVur laukur 2 Isk tóniatkraftur 1 eggjalivíta HÓSPREYJAN 21

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.