Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 23
Rannsóknar-
stofnanir lieimilanna
heimi lisþóttur
(Erindi flutt á landsþingi K. í.)
Á síHasln lundsþingi K. í. flutti Sigrítiur Krist-
jánsdóttir, húsnuv'órukennari, erindi um rann-
sóknir í þágu heimilanna. Meginefni critidis
þessa ver'öur birt hcr í blaöinu til fró'Sleiks fyr-
ir þœr konur, sem ekki áttu þess kost aS lúýSa
á þaS. í erindinu er aöeins skýrt, í stuttu máli,
frá þessum rannsöknum eirts og þœr eru fram-
kvæmdar í Danmörku, SvíþjóS og Noregi. En
vitanlega eru slíkar rannsóknarstofnanir til
iniklii víSar. En eins og SigríSur komst sjálf aS
orSi í inngangi erindis síns, „munu þœr rann-
sóknir í þágu lieimilanna, er frum fara á NorS-
urlöndunum þremur eiga mest crindi til okkar,
vegna skyldra lífsskilyrSa og svi/ia’Sra Iffshátta
þessara frœndþjó'Sa. Gelum viS fslendingar aS
sjálfsögSu mikiS lœrt af reynslu þcirri, sem þar
cr þegar fcngin, enda þótt sturfscmi þcssi eigi
sér elcki ýkja langa sögu á NorSurlöndum“. . ..
I þessu tölublaSi verSur aSeins birtur fyrsti
kafli erindisins itm rannsóknarstofnunina í Dan-
mörku. í nœsta tölublaSi verSur svo skýrt frá
starfseminni í SvíþjóS og í fyrsta tölublaSi
nœsta árs verSur svo þriSji og sí'Sasti kafl-
inn iim rannsóknarstarfiS í Noregi. — Sv. 1‘.
I. Statens husholdningsrád
í Danmörku var me8 lögum frá 11. maí
1935 stofnað’ Statens Huslioldningsrád, sem
starfað’ liefur |>ar síðan. Lögin voru endur-
skoðuð 1960 og ný lög samþykkt. Aðalbreyt-
ingar eru á meðlimaskipun ráðsins. Aðild-
arfulltrúum var fjölgað og ennfremur nán-
ar kveðið á um starfssvið og verkefni stofn-
unarinnar en áður var. Ráðið er skipað 18
manns, fulltrúum frá ýnisum aðilum, sem
innanríkisráðuneytið skipar til 4 ára í senn,
svo sem fulltrúum frá ýmsum kvennasam-
tökum, heilbrigðisst jórn og þrem ráðuneyt-
um. Þessir 18 fulltrúar skipa stjórn ráðs-
ins, sem kemur saman 4 sinnum á ári, og
ákveður m. a. verkefni rannsóknadeilda og
aðra starfsemi stofnunarinnar. Ráðið skip-
ar fulltrúa í nefndir og önnur ráð á sviði at-
vinnulífsins, svo sem vörumerkingarráð,
viirustöðlunarráð og nefndir á sviði lieil-
brigðis-, skóla- og menntunarmála.
Statens Husholdningsrád liefur annars
það hlutverk, í samvinnu við aðrar stofn-
anir, að stuðla að bœttu næringar- og heil-
brigðisástandi og ennfremur að auka tækni
og hagræðingu til bættra starfs- og lífsskil-
yrða á heimilum. Takmarkið er alltaf að
komast að þeim niðurstöðum, sem megi
verða að beinu gagni fyrir heimilin og neyt-
endur, og þá jafnframt óbcint að gagni fyr-
ir þjóðfélagið. Ráðið liefur forgöngu um
rannsóknir og tilraunir, scm að þessu miða,
ýmist á sínum eigin tilraunaslofum eða
unnars staðar, og sér um að almenningi séu
gefnar leiðbeiningar á fyrrgreindum svið-
um.
í næst síðustu starfsskýrslu frá ráðinu,
sem kemur út eftir 25 ára starf, segir for-
inaður þess, frk. Ingefred Juul Andersen,
að hingað til liafi verið lögð aðaláherzla á
að uppfylla þarfir þær og óskir, sem fram
komi við dagleg liúsmóðurstörf, og ráða
frain úr vandamáliim lieimilanna sem ris-
ið liafa vegna þjóðfélagslegrar og tækni-
legrar þróunar síðustu áratuga. Jafnframt
Iicfur verið stcfnt að því að liafa sem nán-
asta samvinnu við atvinnuvegina. Nýjar
vonir eru nú tengdar við starfsemi ráðsins
til gagns fyrir heimilin í sambandi við hin
nýju lög. Nefndir eru starfandi á vegum
ráðsins, sem liafa það hlutverk, að skera
úr í ýmsum ágreiningsmálum, t. d. við-
skiptum neytenda við þvottaliús, fata-
hreinsanir, skókaupmenn, skósmiði o. fl.
Vissulega er hér á ferðinni mjög gagnleg
starfsemi, sem tryggir öryggi og réttlæti
fyrir viðskiptavinina á þessuni sviðum.
Þessar nefndir liafa allar fengið mörg þús-
und ágreiningsmál til meðferðar og kveð-
ið upp dóma, sem ýmist eru í vil neytend-
uin eða fyrirtækjunnm, en allt stuðlar
HÚSFRE YJAN
23