Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 6

Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 6
Ávarp formanns K.Í., yið setningu 15. landsþings 1963 Virðulega forsetafrú, Háttvirtir álieyrendur! Samkvæmt lögum Kvenfélagasambands íslands halda samtökin landsþing sitt ann- að hvert ár, og er þetta landsþing hið 15. í röðinni frá því að sambandið var stofnað árið 1930. Þingliald féll að einhverju leyti niður á hernámsárunum, og eru þingin J)ví færri en aldur sambandsins gefur tilefni til. Þinghaldið sjálft og undirbúningur þess markar alltaf sérstök spor í störfum félags- skaparins. Ekki svo að skilja, að Jieirra spora verði vart langt út í J)jóðh'fið, jafnvel verður J)eirra ekki vart nema lijá litlum liluta J)eirra 14 þúsund kvenna, sem sam- handið mynda, en J)ó, J)að er boðað til fund- ar og mætt til fundar í J)ví skyni að vinna að málum og hrinda nýjum verkefnum af stað. Fulltrúar þeir, sem hér mæta, liafa liver um sig með kjöri til Jungsetu fengið í hendur umhoð allmargra kvenfélaga og Jieirra kvenna, sem í kvenfélögum eru. Þeg- ar landsjiing kemur saman, er það J>ví æðsta vald í málefnum Kvenfélagasambands Is- lands. Sennilega er landsþing okkar á margan liátt svipað landsfundum annarra íslenzkra samtaka, þ. e. a. s., ])ingin eru hópur tiltölu- lega fárra manua með umboð frá miklum fjölda fólks. Þetta er J)að form, sem við fell- um okkur bezt við, byggt á lýðræði og Jieirri trú, að fáir, sem vel eru valdir og með ])ekk- ingu á málum geti fundið skynsamlegustu úrlausnirnar og markað stefnuna rétt. Þegar Kvenfélagasamhand íslands var 25 ára, árið 1955, liéldum við fjöhnennt mót, sein fulltrúar vafalaust muna eftir. Til Rannveig Þorsleinsdóttir J)essa móts voru boðaðir —- á eigin kostnað að vísu — formenn allra kvenfélaga lands- ins. Þessi samkoina liefði því, með þingfull- trúum og öðrum gestum, getað talið liátt á þriðja luindrað manns, en ekki gátu allir formennirnir komið J)ví við að mæta, svo að J)átttakendur urðu nokkru færri. Á Jiessu móti voru flutt fræðsluerindi og ýmislegt var gert til skennntunar og kynningar, þannig að J)að varð mjög ánægjulegt. Ekki hefur verið ráðizt í að halda svona mót síð- an, og var Jnjátíu ára afmælisins aðeins minnzt á formannafundi. Því her ekki að neita, að það væri mjög ánægjulegt að geta við og við haldið fjölmenn mót, J>ar sem flutt væru fræðsluerindi og mikill fjöldi kvenna gæti kynnzl innbyrðis. En ferðalög eru dýr og konur eiga erfitt með að komast að heiman, svo að ekki er víst, hvernig ta*k- ist til með |)átttöku, J)ótt í J)etta yrði ráð- ist. Þetta myndi ])ó áreiðanlega skapa líf og fjör, ef vel tækist. Það má segja, að J)að sé draumórakennt að vera að tala um allsherjarmót fyrir kven- félögin, ])egar naumast er hægt að halda lands})ingið, eins og J>að er, hér í Reykja- vík, vegna skorts á heppilegu húsnæði. Ekki 6 HÚSPREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.