Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 30

Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 30
I kjól á telpu ............................... 2 tiíddir + 1 ermarlengd af 70—90 sm l>r. I lilússu á telpu ............................ 2 síddir + 1 erniarlcngd af 70—90 sm br. í pils, slctt á lelpu ......................... 1 sídd af 1.40 ni lir. I pils, fclll á tclpu ......................... 2 síddir af 1.40 in lir., 3 síddir af 90 sm lir. I kápu á telpu ................................ 1 sídd + 1 erinarlengd (1.40 m). / lulna'ö á 12 áru biirn Imrj í náttföt .................. I skyrtu á dreng ........... 1 liuxur á dreng ........... 1 úlpu ui. reiinilás á dreng I frakka á dreng ........... 1 undirkjól á telpu ........ I kjól á telpu ............. í blússu á telpu ........... I pils, slétt á telpu ...... I pils, fellt á telpu ...... I kápu ..................... I jatnuö á lulloröið fólk Ixirj: I kvenkjól (venjuleg sídd) ........ I kvenkjól (hálfsíóan) ............ I ldússu m. ermum (samsniðnum) I Iilússu ineiV löngum erniiiin ... í pils (slétt) .................... I pils, fellt eða hringskorið'..... 1 slopp (stuttan) ................. I slopp (síðan) ................... 1 náltkjól ........................ í jakka ........................... í kápu ............................ I milliskyrtu ..................... í náttföt ......................... I rúmfatnaö Jnirl: f sængurver, sem er venjulega jafnstórt sænginni, um ........................ 1.40x1.90 m eða uin 4 tn af 1.40 m br. í rekkjuvoð............................... 2-—2Vá »> (dýnulengd + iini 40 sm). í koddaver ............................... 1.15 m af 90 sm br. eða 90 sm af 1.40 ni br. í svæfilver............................... 60 sm af 90 sm lir. eða 50 sui af 1.40 m breiðu. 2.25—2.50 m af 1.40 m lir., 3—4 m af 90 sm br. ca. 5 in af 90 sm br. 1.30 in af 90 siri br. 2 ni af 90 sm lir. 1 sídd + ca. 10 sni í streng (af 1.40 ni br.). 2 síddir + 2 strengbreiddir (af 1.40 m lir.). 3 siddir + 1 ermarlengd. 3 síddir + I erniarlengd. 2 síddir + 1 ermurlengd. 2 siddir + 1 erinarlcngd (ea. 2 m af 1.40 ni br.). 2 síddir + 1 erinarlengd (cu. 3 m af 1.40 m br.). 2 síddir + tvær ermarlengdir. 4i/2—5 iii af vcnjiilcgu náttfutaefni. 2 buxnasíddir + 2 jakkasíddir + 1 crmurlcngd. 2 sidilir + 1 crmarlengd. 1 sídd af 1.40 m br. 1 úlpusídd + 1 erniarlengd + 1 heltuliæð (1.40 ni br.). 2 frakkasíddir + 1 ermarlcngd. 1.75—2 ni af 90 sm br. 2 síddir + 1 ermarlengd. 2 síddir + 1 crmarlengd. 1 sídd af tvíbreiðu. 2 síddir uf tvíbreiðu, 3 siddir af 90 sm br. 2 síddir + 1 ermarlengd. Breidd á rekkjuvoð cr bezt að' sé dýnu- breiddin (eða breidd á dívani) að viðbætt- um rúmlega 2 dýnuþykktum (venjul. um 40 cm). Gott er að ætla 5—10% á lengd og breidd fyrir Jiví, sem efnið bleypur. Óbleikl efni blaupa venjulega 8—12% á lengd. Gætið að Jiví, að efni í rekkjuvoðir liafi sterklegan jaðar. Bezt er, að efni bafi sama Jiráðafjölda á liverja lcngdareiningu bæði í lengd og breidd. Venjuleg stærð á handklœSum er 60x100 stn. Sjálfsagt er að Iiafa banka á báðurn endum, Jiví að Jiá notast bandklæðin jafnar og betur. Eldhúsliandklæði mega vera minni *eða 50x75—80 sm. Því þéttari sem bandklæðaefni eru, því sterkari eru ]>au og Jieim mun betur draga Jiau í sig vætuna. Venjuleg stærð á leirþurrkum er 50x90 sin. Sjálfsagt er einnig að hafa á Jieim lianka á báðum endum, |iau eru Jiá Jiægi- legri í notkiiu. BorSdúkar: Miðið stærð borðdúksins við borðstærð- ina, en látið dúkinn vera um 30—40 sm lengri og breiðari en borðið er. Þegar lagl er á borð, Jiarf Iielzt að ætla hverjum manni 50—65 sm rúm við borðsbliðina. Serviettur eru misjafnar að stærð, algengt er, að mat- arserviettur sétt 30—35 sm á livorn veg. — Borðserviettur, sem ætlaðar eru á matborð, Jmrfa að vera 45x30 sm að stærð. S. Kr. 30 HÚSFRE YJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.