Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 38

Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 38
uppt'ldis- og uienntainál. Ekki sízt her að lcggja áherzlu á hlutdeild kvenna í stjórnuin þcirra stofn- ana, sem kvenfélög hafa safnað fé til. II 15. landsþingi K. 1. er kunnugt um, aö enn muni vera niishrestur á, að frainkvænul hafi vcriö sú hrcyting á löguni kvenfélaga, sem samjiykkt var á 14. Iandsþingi, aö atVildarfélög kvcnfélagasamhands- ins skyltlu gcra. Beinir landsþingitV því til stjórna hérafVssamhandanna að sjá um, aiV jicssari hrcytingu vertVi lokitV fyrir næsta landsjiing. III 15. landsjiing K. I. heinir jicim tilmæluin til kvcnfélaga landsins, aiV þau skipuleggi hvert á sínu félagssvæiVi, hcimilisaiVstoiV vitV aldratV fólk, sem slíkrar aiVstoiVar þarfnast. Starfsemi þcssi hcinist að því, að aldrað fólk geti sein lengst húið að sínu, jiótt uáuir ættingjar eða aðrir vandamcnn hafi ekki aðstæður lil að veita því nauðsynlcga hcimilisað- stoð. L). Um þátttöku K. /. í Húsmæíirasumbaiidi NorSurlanda I 15. lanilsjiing samjiykkir jiá ákvörðun stjórnar- innar, að hiðjast undan Jiví að taka að sér for- nicnnskiina í Húsmæðrasamhandi NoriV'urlanda með tilhcyrandi skrifstofuhaldi á tíniahilinu 1964—1968. II 15. lundsþiug K. f. samjiykkir að fcla stjórninui að gangast fyrir hópferð kvenna frá Kvenfélaga- sambandi Islunds á Jiing IliismæiVrusamhands Norð- urlanda, sem haldið verður í Bodö í Norður-Nor- egi 28. júní—1. júlí 1964. III 15. landsþing K. í. telur að Kvcnfélagasaniliund Islantls cigi að vinna að undirhúningi Jicss, að Jiiug lliísinæðrasamhands Norðurlantlu verði haltliö á íslantli árið 1968. Felur þiiigið stjórninni að gcra nauðsynlegar athugunir á málinu, og cf mögulcgt Jiykir, að hera fram boð íslands á þinginu í Norcgi um það, að Jtingið verði haltlið hér sumarið 1968. Verði árlega lögð til hliðar iiokkur upphæð af ttikj- uni K. í. til að standa untlir áhjókvæmilcguni kostn- aði, sem af þinglialdinu mun leiða. E. Um þátttöku kvennu i opinberum nefndum 15. lundsþing K. í. mælist til þess, að kvenfélög- in vinni að því, að fleiri koniir séu kosnar í skóla- nefndir, stjórnarnefndir sjúkraliúsa, clliheimila og í önnur ráð og ncfndir, sem fjalla um hcilhrigðis-, F Bindindis- og áfcngismál I 15. landsjiing K. I. cndurtekur fyrri áskorauir sínar til hins háa ilómsmáluráðuucytis um, aö kom- ið vcrði á almcnnri vegahréfaskyldu, svo að auð- veldara vcrði að framfylgja þeim löguni og rcgl- ii n i, scm í áfengislöggjöfinni felust. Ennfremur skorar Jiingið á ráðuneylið, að það hlutist lil um, að mjög verði Jiyngdar rcfsingar fyrir ólöglcgu út- vegun og sölu áfengru drykkja til unglinga. II Jafnframt því aö vísa til fyrri sumþykktu SÍðllBtii |iinga Kvenfélugasanibantls íslands um bindindis- og áfengismál og með tillili til sívaxandi áfcngis- ncyzlu þjóðarinnar og Jiess vanda, scm af henni leiðir, skorar 15. landsþing K. í. á allar íslenzkar konur, en Jió cinkuni þær, sem cru í félögum inn- an K. f., að vinna að bindindissemi á allan hátt, meðal unnars: 1. með Jiví uð stofna til bindintlissunitaka og styrkja og cfla þau, scm fyrir cru, 2. ineð því uð heita sér gegn áfcngisneyzlu í heimahúsum og á ulmennuni skcnimtumuu. II Um framlag ríkissjófis til orlofs húsmœSra 15. lundsþing K. í. Jiakkur hækktui Jiá, sem vcitt hefur veriö lil orlofssjóðs húsmæðra frá Jiví, scm upphaflcga var ákveðið. En vegna mjög aukinnur starfscmi orlofsnefnda telur jiingið Jió, að frcknri hækkun á framlagi ríkisins sé nauðsynleg. Fer Jiing- ið Jicss á leit við uljiingi og ríkisstjórn, að frumlag lil orlofssjóös vcrði liækkað á næstti fjárlögum. G Áskoranir og tilmæli til ríkissljórnarinnar I Um kristindómsfrœ'öslu í skólum ( 15. landsþing K. í. beinir þcirri áskoruu til Mcnntumáluráðuneytisins að kristindómsfræðslu í skólum verði aukin að iniklum innn, m. a. mcð því, að kcnna kristin fræði til loka skylduuáms. Tclur Jiingið æskilegt, utV prcstum landsins vcrði falin þessi kcnnsla, þar sein því verður við komið. 38 HÚSPREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.