Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 39
III
Um ræktun grœnmetis
Lyndsþing K. I. skorar á landbúnuðarráðherra
og búnaðarniálastjóra að beita sér fyrir því, að liér-
aðsráðunautar, seni úlskrifast frá bændaskóliiiu, fái
undirstóðufræðslu í græninetisræklun, svo að þeir
geli á ferðuin síiiuiu uin landið cinnig leiðbeint
beimilum á þessu sviði.
Sigríður Kristjánsdóttir, húsinæðrukcnuuri, flutli
á þingiuu erindi um rannsóknarstörf í þágu lieiin-
ilunna og lýsti því, hvernig rannsóknarstörf þcssi
eru franikvænid á Norðurlönduin. Var þettu er-
indi flutt með liliðsjón af því, að Kvenfélaga-
samband íslunds befur ákveðið að beita sér fyr-
ir því, að liér komi upp rannsóknarstöð, er sturfi
í þágu heimilanna, eins og áður er gctið um.
Kosningur fóru frain seint á þinginu. Ur sljórn
áttu að ganga forinaður og meðstjórnandi. Rann-
veig Þorsteinsdóttir, sem setið befur i stjórn Kven-
félagssunihunds Islunds í 16 ár, þar uf síðustu 4
árin sem fonnuður, gaf ekki kost á sér til cinlur-
kjiirs. Formaður var kosin Helga Magnúsdóttir,
Blikastöðum, Mosfellssveit og meðstjórnandi Óliif
Benediktsdóttir, Reykjavík. Fyrir var i stjórninni
Jónínu Guðinundsdóttir, Reykjavík.
I vurastjórn voru kjörnar: Sigríður Thorlucíus,
Elsu Guðjónsson og Guðluug Narfuilóttir, allur úr
Reykjavík.
I útgáfustjórn Ilúsfrcyjunnur voru endurkjörn-
ar: Svafa Þúrleifsdóttir, Elsa Guðjónsson, Kristj-
unu Steingrímsdóttir, Sigriður Krisljánsdóltir og
Sigríður Tliorlueíus.
Húnaðurfélug íslunds buuð þinginu til kaffi-
drykkju að Hótel Sögu og liöfðu konur niikla
áiiægju af því að koniu í þetta veglega bús. Einn-
ig buuð Svcinbjörn Jónsson, forsljóri, þingkonuni
að skoðu verksmiðjur sinar, Ofnasiniðjuna i
Reykjavík og Vefarunn í Mosfellssveit, og nutu
|iær ágætru kuffiveitingu í Hlégarði á eftir. Var
jiessi ferð liæði skeiuiutileg og fróðleg og voru
konuriiur nijiig þakklátur Svcinbirni Jónssyni og
fjölskyldu bans fyrir vinsemd þeirra og rausn.
'*srsrs#s*sr^>^srs#srs#sr*s#^s*sr'^'*'^s#srsr^'^'^srs#s#s*vr^*s#s#s#s#v^^
ATHUGIÐ,
að skrifstofa Husfreyjunnar er flutt atS
MeSalholti 9.
rsrsrsr'rsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrrsrsrsrsrrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsrsr'rsrsrsrsr^
Húsfreyjan
kemur út 4 sinnum á ári.
Ritstjórn:
Svafa Þórleifsdóttir
Meðalholti 9 - Sími 16685
Sigríður Thorlacius
Bólstaðahlið 16 - Sími 13783
Elsa E. Guðjónsson
Laugateigi 31 - Sími 33223
Sigríður Kristjánsdóttir
Stigahlíð 2 - Sími 35748
Kristjana Steingrímsdóttir
Hringrbraut 89 - Sími 12771
Afgreiðslu og innheimtu annast
Svafa Þórleifsdóttir, Lagavegi 33A
Auglýsingastjóri:
Matthildur Halldórsdóttir. Sími 33670
Verð árgangsins er 50 krónur. í lausasölu
kostar hvert venjulegt hefti 15 kr. Gjald-
dagi er fyrir 1. júlí ár hvert.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
EFNI: lds.
Ávurp Fjallkonunnar (Ingibj. R. Magnúsd.) . . 3
Heiniilisaðstoð við aldrað fólk (Sigr. Thorlacius 4
Ávarp forin. K. í. (Rannv. Þorsteinsd.).......... 6
Heiniilisiðnaðurfélug Islunds fiO ára (Helga
Kristjánsdóttir) ............................. 8
Sopliic Kovalevsku, nl. (Guðrún Björnsd.). . . 9
Stefnu og starf (Sv. Þ.)......................... 12
Ragnlieiður Halldórsd., 100 ára niinning (Jún
Skagan) ...................................... 14
Kvenfélag Frikirkjiisufnuðarins (Sigr. Tliorla-
eius) ........................................ 15
Anna Arudúttir (Sigurður Jónsson) ............... 17
Huiuingjusiini búsmóðir (Kure.n Miillcr, þ.
S. Tli.) ..................................... 18
I hiöstofunni (kvæði e. Margr. Jónsd.) ......... 20
Manneldisþáttur (Kr. Steingrímsd.) ............ 21
Heimilisþáttur (Sigr. Kristjánsd.)........... 23
Sjónabók Húsfreyjunnar (Elsu E. Guðjónsson) 26
Um bækur ....................................... 32
Fyrsta orlofsferö siglf. búsmæðra (Freyja
Jónsd.) ...................................... 33
Orlofsdviil í kvennaskóla á Blönduósi (Murgrél
Konráðsdóttir) ............................... 34
Frá lundsþingi K. 1.......................... 35
39
HÚSFREYJAN