Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 13
fyrsta ári sambandsins farið fram á allríf-
legt framlag úr ríkissjóði til starfsemi þessa
nýja sambands, en bið liáa Alþingi kunni
fótum sínum forráð og veitti aðeins
svo lítilfjörlega upphæð, að því nær ekkert
varð gert fyrir svo mikla smámuni. B. 1.
bætti þó nokkru. fé við fyrstu árin, en aldrei
svo miklu, að liægt væri að ráðast í að liafa
fasta ráðunauta. Að ]>ví ráði var liins vegar
borfið, að veita styrki til fræðslustarfs, sem
félögin sjálf kynnu að geta kornið á fót. Að
liinu leytinu beindist starf K. 1., á þeim ár-
um, mjög að því að komiö væri upp hús-
mæðraskólum, bæði til sjávar og sveita, auk
þess sem héraössambönd unnu að liinu
sama í sínum byggðarlögum. Yar t. d.
Kvennasamband Suður-Þingeyinga, sem
komst á laggir löngu fyrr en K. í. tók til
starfa, eingöngu í fyrstu stofnað í því augna-
miði að koma upp húsmæðraskóla í bérað-
inu. Eftir 1943 tekur starf K. 1. fjörkipp,
færist í aukana, ef svo rná að orði komast.
Skrifstofa er opnuð, sem jafnan síðan lief-
ur starfað, og ráðunautur er ráðinn í fyrsta
sinn. Um þá lilið málsins befur á ýmsu olt-
ið eins og kunnugt er.
Á nýafstöðnu 15. landsþ. Iv. I. voru gerð-
ar mjög merkar og margþætta framtíðar-
áætlanir um starfsemi sambandsins. Eru
'þær í fullu samræmi og í framhaldi af fyrri
starfsemi sambandsins, enda byggðar á
stefnuskrá þess, sem í aðalatriðum befur
frá upphafi verið bin sama. En á það skal
bent, að eigi þessar framtíðaráætlanir að
verða annað en orðin tóm, þarf margt að
koma til. Fyrst og fremst þarf nægilcgt fjár-
magn. Okkur bættir jafnan til að gægjast
aðeins ofan í fjárliirzlu ríkisins, þegar sam-
tökum okkar er fjár vant. En hitt bef ég
sannspurt, að búsmæðrasamböndin í ná-
grannalöndunum munu leggja fram af
sjálfs sín fé talsvert árlega. Hvernig þess
fjár er aflað, er mér ekki kunnugt. En þess
minnist ég, að í samræðuin við unga sveita-
konu hérlendis barst talið að fjármálum
kvenfélaga, héraðssambanda og K. í. Þá
varð benni að orði: „Hvers vegna getum
við liusmæðurnar ekki lagt eittbvað af
mörkum frá búum okkar til starfseminnar?
Leggur ekki bvert bú eittlivað fram til bún-
aðarsamtakanna? Ég veit ekki betur en að
við eigum ])ó lielming búanna á móti bænd-
um okkar“. Þessi orð konunnar festust mér
í ininni og langar mig til að þær konur, sem
þetta lesa og áliuga liafa á stefnuskrármál-
um K. í., velti þeim fyrir sér.
Framundan er niikiö starf, sem krefst
meðal annars meira búsrýmis en K. I. lief-
ur liaft til umráða. Ekki verður sá linútur
leystur án mikils kostnaðar, bvernig sem
við því verður snúist.
En eitt er víst: Þær konur, sem skipa
stjórn og varastjórn K. I., munu gera allt,
sem í þeirra valdi stendur til þess, að eðli-
leg framþróun verði í starfi K. 1. En svo
liðfá forusta má sín lítils, ef ekki stendur að
baki liennar sterkur liðsafli. Allar koriur,
á 15. þúsund eru þær , sem teljast í félögum
innan vébanda K. I., þurfa nú að eignast
stcrka félagsvitund og gera sitt til, bver og
ein og allar saman, að liugsjónir rætist, þær
bugsjónir að samtökum kvennanná sjálfra,
K. í., auðnist á næstu árum að framkvæma
incð sterkum, sameiginlegum átökum, nýju
framtíðaráætlunina. Fundarsamþykktir eru
einskis virði, ef framkvæmd fylgir ekki.
Vera má, ef starf á að fylgja fyrirætlun, að
eitthvað þurfi til að vinna. Meöal annars
gæti ])á bugsast að orðin, sem ég tilfærði
áðan eftir nngu konunni, þyrfti að taka til
athugunar. En fyrst og fremst þetta: Lát-
tim ekki sitja við orðin ein. Munum stefnu-
skrá K. I. og hjálpumst að við að láta starf-
IS verða í samræmi við stefnuna. Sv. Þ.
húsprkyjan
13