Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 27

Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 27
cinnig liafa verit\ ætlaðnr til spjaldvefn- aðar og ])á sennilega í axlabönd fremur cn styttubönd. Þótt sá siður sé nú löngu af lagður, að konur spjaldvefi skrautleg axlabönd lianda unnustum og eiginmönnum, eru bekkir af þessari gerð í fullu gildi enn í dag til eftir- sjónar við prjónaskap og útsaum. Má nota ]>á í sinni upprunalegu mynd eða setja þá saman með ýmsu móti eins og meðfylgjandi myndir sýna. Eru þá fengin flatarmunstur, sem færu vel, t. d. í útprjónuðum peysum. Einnig mætli nola þau í sessur, unnar í jafa og stólsetur, saumaðar í stramma, eða í fín- geröar línsessur, teblífar og fleira þess liátt- ar. Hér eru aðeins sýnd þrjú flatarmunstur, en auðvell cr að vinna fleiri mismunandi munstur úr þessum bekkjum. Er raunar skemmlileg dægrastytting að gera slík munstur úr útsaumsbekkjum auk þess sem þannig fást uppdrættir, sem ekki eru í allra böndum. E. E. G. húsfreyjan 27

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.