Húsfreyjan - 01.07.1963, Page 27

Húsfreyjan - 01.07.1963, Page 27
cinnig liafa verit\ ætlaðnr til spjaldvefn- aðar og ])á sennilega í axlabönd fremur cn styttubönd. Þótt sá siður sé nú löngu af lagður, að konur spjaldvefi skrautleg axlabönd lianda unnustum og eiginmönnum, eru bekkir af þessari gerð í fullu gildi enn í dag til eftir- sjónar við prjónaskap og útsaum. Má nota ]>á í sinni upprunalegu mynd eða setja þá saman með ýmsu móti eins og meðfylgjandi myndir sýna. Eru þá fengin flatarmunstur, sem færu vel, t. d. í útprjónuðum peysum. Einnig mætli nola þau í sessur, unnar í jafa og stólsetur, saumaðar í stramma, eða í fín- geröar línsessur, teblífar og fleira þess liátt- ar. Hér eru aðeins sýnd þrjú flatarmunstur, en auðvell cr að vinna fleiri mismunandi munstur úr þessum bekkjum. Er raunar skemmlileg dægrastytting að gera slík munstur úr útsaumsbekkjum auk þess sem þannig fást uppdrættir, sem ekki eru í allra böndum. E. E. G. húsfreyjan 27

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.