Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 19
nna, já allt liúsið, ein. Taugaspan brott-
fararinnar er liðið’ hjá — skápar, skúff-
ur, hurðir eru Iiættar að skellast, raddir,
sem hrópuðu á trefla, lianzka, týndar
púðurdósir, eru þagnaðar. Sælustund bíð-
ur. Hún varir að vísu ekki eilíflega, mað-
ur verður að gera ýmislegt áður en þau
koma heim, en hér er enginn almáttugur
sjeffi, sem nístir mig með augnaráði sínu,
ef ekki er byrjað á mínútunni. Hér er
það ég, sem ræð.
Nú á dögum er liægl að komast yfir
dagleg lieimilisstörf, cf maður liefur ekki
hreingerningaræði. Það er alltaf liægt að
l’inna eitthvað lil að nudda og pússa, ef
nauðsynlegt er að geta speglað sig í öllu.
En ég nudda ekki, þangað til ég verð und-
in og snúin, mér er illa við speglasali. Það
á að taka til, fjarlægja ryk, hleypa inn
lireinu lofti o. s. frv. Innkaupin þarf að
gera, en það er bara skemmtiganga. Ef
ég her húsverkin mín saman við, livað hún
amma gerði, finnst mér ég vera eins og
sú ódauðlega prinsessa á bauninni. Hún
kynli eldavél með mó og burstaði vélina
úr skósvertu á liverjum degi og sama vél
spjó fullri fötu af ösku, sem smaug um
allt. Eldavélin mín er livít og gljábrennd
og ég þerra af henni með klút. Hún mátti
skúra kamar. Við tökum í handfang. Eld-
liúsvaskurinn hennar var ryðgaður og ljót-
ur, minn er úr ryðfríu stáli. Hún hafð'i
aldrei heyrt um ryksugu, hitavatnsgeymi,
Iirærivél, uppþvottavél. Vél, sem liægt var
að troða þvottinum í? Nei, þegar liún
)>voði, stóð liún heilan dag í gufumekki í
þvottahúsi á steingólfi, hendurnar á lienni
urðu eins og útvatnað hrossakjöt, rnaginn
á lienni rennhlolnaði og liún fékk hull-
andi hakverk. Á síðkvöldum hiðu henn-
ar fjallliáir staflar af sokkum, sem þurfti
að stoppa. Við erum húnar að gleyma því
fyrirbæri, nælonsokkarnir spara okkur
það. Hafi maður andúð á straujárnum, þá
eru til skyrtur og kjólar, sem hægt er að
skola og fara svo í á eftir. Rennilásinn
sparar okkur safngripi eins og króka og
lykkjur. Amma sauð í hálfan dag kjöt-
súpu, sem var étin á stundarfjórðungi.
Við kaupum súpuna í hréfi eða dós. Alls
konar matur fæst meira og minna soðinn
og livað sem hragðinu líður, þá er það
fljótlegt að nota hann.
Ég mun alltaf lofsyngja Iiúsmóðurstöð-
una. Ef mann langar út að ganga, eða að
skrifa bréf, eða lesa kafla í góðri bók, þá
getur maður gert það. Ef vel væri, ætti
maður að taka til í skápnum, en maður
missir ekki embættið, þó að það híði til
morguns — eða til næstu viku. Ef mað-
ur kemst að samkomulagi við sjálfa sig
— þ. e. samvizkuna —- þá er allt í lagi.
Eitt það bezta við að vera heima ■—
finnst mér — er, að þá getur maður litið
út eins og manni sýnist og liagað sér eft-
ir eigin geðþótta. Ég hef alltaf verið veik
fyrir útvöðnum inniskóm og öldruðum
jieysum, en í slíkum fatnaði er ekki hægt
að' sýna sig í verzlun eða á skrifstofu.
Heima getur maður líka gengið með þann
svip, sem nianni sýnist, maður getur ver-
ið fúll, ldegið, ef manni dettur eittlivað
skemmtilegt í liug, geispað, svo að brakar
í kjálkaliðunum, maður getur sungið eða
skælt, allt eftir geðþótta. Það leyfist ekki
þeim, sem vinnur úti.
Og svo þetta — að geta fengið sér kaffi-
tár, jiegar andinn inn gefur. Engir lög-
hundnir matar- og kaffitímar, heldur tím-
ar, sem maður sjálfur ákveður. Svo er jiað
óttinn við að staðna svo óskaplega þegar
maður er heima. Það er óþarfi, ef menn
ekki \ilja J>að sjálfir. Við höfum úlvarp,
hækur, tímarit, blöð. Við liöfum stræti
og þjóðvegi að ganga á og enginn haunar
okkur að hjóða lieim manneskju að spjalla
við, eða heimsækja einhvern kunningja.
Og svo rúsínan á pylsuendanum. Á vet-
urna get ég látið eftir mér að lialda rökk-
urstund. Eg gel tyllt mér á stól og hugs-
að og endurlifað í minningunni — eða
alls ekki hugsað — meðan verið er að
kveikja ljósin umhverfis mig. Ég vorkenni
þeim, sein aldrei nýtur þess að sitja í ró
meðan rökkrið sígur yfir — sjá útlínur
Iilutanna mást og liverfa og ljósin kvikna
útifyrir. Reynið jiað emlivern tíma.
Kan n Möller. (S. Th. þýddi).
19
HÚSFREYJAN