Húsfreyjan - 01.07.1963, Blaðsíða 35
Frá landsþingi
Kvenfélagasambands íslands
15. lunrisltitig KvenrclagasuiuliaiKlB íslaiuls var
IiuldiiV í Reykjavík dugana 24—27. júuí s. 1., og sátu
jiaiV 43 fulltrúar frá ölluui licraiVssauiliöuduiii, auk
sljóruarkveuua, sem ekki voru fulllrúar og aiValrit-
stjóru „Húsfreyjuuuar", hlaiVs saiiihandsius.
Þiugið' var haldið í Iðnó, uppi. Viðstiidd setu-
ingu jiingsins var forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir.
Prédikun flutti séra Óskur J. Þorhiksson, og for-
seti sainhandsins, Rannveig Þorsteinsdóttir, lirl.,
flutli ávarp og selti Jiingið.
Þá var fundarlilé uin sinn og kjörhréf runnsökuð.
Miðdegisverður snæddur. Fundur setlur á ný kl.
13.30. Kjörhréfanefndin skýrði frá að kjörhréf allra
fiilltrúu væru lögniæt. Mættir fulltrúar voru jiessir:
1. Sambund borgfirzkra kvenna:
Anna Bjarnadóttir
Guðrún Þórarinsdóttir
2. Samband breiíSfirzkra kvenna:
Elínbet Jónsdóttir
Áslaug Sigurhjörnsdóttir
3. Samband vestfirzkra kvenna:
Unnur Gísladóttir
Elísuhet Hjaltadóttir
Sigríður Guðniundsdóttir
4. Samband kvenna í Strandasýslu:
Anna Sigurðardóttir
5. Kvcnnabandi'ö:
Gróa Oddsdóttir
6. Samband austur-húnvetnskra kvenna:
Hulda Stefánsdóttir
7. Samband skagfirzkra kvcnna:
l’álu Pálsdóttir
8. Samband eyfirzkra kvennu:
Ásrún Þórhallsdóltir
Guðný Funndal
9. Héraiissamband eyfirzkra kvenna:
Sigríður Einarsdótlir
10. Kvcnnasamband Akurcyrar:
Jónínu Steinjiórsdóttir
11. Kvenfélagasamband Su&ur-Þingeyjarsýslu:
Þuríður Herniannsdóttir
Þorgerður Þórðardóttir
12. Kvcnfclagasamband Nor&ur-Þingcyinga:
Hulldóru Gunnlaugsdóltir
13. Samband austfirzkra kvennu:
Sigríður Fanney Jónsdóltir
Sigrún Pálsdóttir
14. Samband austur-skaftfellskru kvenna:
Sigiirlaug Árnadóttir
15. Samband vestur-skaftfellskra kvenna:
Gyðríður Pálsdóttir
16. Samband sunnlenzkra kvenna:
Halldóru Guðniundsdóttir
Muría Sigurðardóttir
Kugna Sigurðardóttir
17. Kvenfélagasamband Gullbringu- og
Kjósarsýslu:
Ilelga Magnúsdóttir
Vilhorg Ániundadóttir
Sigriður Johnsen
Hulda Stefánsdóttir, kvaddi sér jiví næst liljóðs.
Þakkuði hún boðsgestum kouiuiiu og sneri síðan
niáli sínu til orlofskvenna. Kvaðst hún jiakku jieini
fyrir dvölina á skólanuni, jiví að niargt gott liefði
hún af þeini iiuniið, einkum göinlu konununi. Þær
liefðu lífsreynsluna uð haki sér og lífsreynslan væri
góður skóli. Ber þetta meðal annars volt um and-
lcgan jiroska og stórhrotinn hug, sem lýsir sér í
allri franikoniu frú Huldu Stefánsdóttur. Glöð,
hispurslaus og fyrirniannleg franikonia hennur vek-
ur aðdáuu og traust allra, cr hcnni kynnast, auk
jiess scni hún er gædd nijög fjölhæfri nieniitun á
ýnisuin sviðuni.
Að máltíð lokinni sýndu námsmeyjar frunisanida
leikþætti og vikivakadansa undir stjórn forstöðu-
HÚ8PREYJAN
konunnar. Að jiví húnu var stiginn dans fram cftir
nóttu.
Ég vil, fyrir hönd okkar ullru, jiakka af hjartu frú
Iluldu Stefánsdóttur alla hcnnar fyrirliöfn og fórn-
fýsi. Einuig vil ég jiakku kennurum skólans, náms-
meyjum og ölluin öðrum, sem stuðluðu að því að
gera okktir jiessa dagtt sannkuUaðu hátðisdagu,
þeini, sem að því unnu, að leggja fyrir alþingi
frumvarp að lögum um orlof húsmæðra, svo og
háttvirtu uljiingi her cinnig að jiukka, að lög þcssi
eru nú til, því að fullyrða má, að jiutt cru til liless-
unar og menningarauka fyrir okkur koiiur.
21. apríl 1963
Margrcl Konrá&sdóttir,
Skagaströnd.
35