Húsfreyjan - 01.04.1964, Blaðsíða 15
Rtiíi til aS for&asl þassa dökku flekki vi&
uppþvott á silfri:
1) NotiS ekki of mikið' af þvottaefnimi.
2) Leysið (þeytið) þvottaefnið vel upp í
vatninu.
3) Látið silfrið ekki liggja lengi í vatn-
inu.
4) Skolið matarleifar af silfurborðbún-
aði, áður en liann er þveginn í sápu-
vatni ( m. a. til að fjarlægja saltið).
5) Skolið silfrið úr hreinu vatni og þerr-
ið það strax eftir uppþvottinn.
Tilraunir liafa samiað, að nauðsynlegt er
að framkvæma þessa hluti rétt og af ná-
kvæmni. Ofnotkun á þvottaefnum er ekki
til gó&s, heldur stundum ska&leg.
Athuganir fóru fram á 29 silfurfægiefn-
um, sem eru á markaðnum í Svíþjóð, og
var þeim skipt í tvo aðalflokka: Annars
vegar efni, sem leysa burt liina dökku súl-
fíðhimnu á silfrinu og bins vegar efni, sem
breyta silfursúlfíðinu í silfur aftur. Til fyrri
flokksins teljast fljótandi og kremkennd
fægiefni og duft, einnig fægiklútar og þ. h.,
sem selt er ívætt fægiefninu. Til seinni
flokksins teljast vökvar, sem á að dýfa silfr-
inu í og einnig fægikremið „Lyster“, sem á
að bera á munina. Ennfrenmr aðferð sem
kiilluð er sóda-alúmín-aðferðin og verður
lýst nánar bér á eftir. Efni í þessum seinni
flokki dæmdust þægilegust og fljótlegust í
notkun. Þó eru þau ónothæf á silfurhluti,
sem skrcyttir eru með ,,oxyderingu“, liún
liverfur einnig þegar notuð er sóda-alúmín-
aðferðin. Sóda-aliimín-aðferðin er á þessa
leið:
Dálítið stykki af alúmínpappír (eða gam-
all alúmínhlutur) er látið á botninn í upp-
þvottafat eða stóran pott úr stáli, emalerað-
an eða glerhúðaðan. Silfrið, sem breinsa á
er svo sett á alúmínörkina og lieitri sóda-
ujjplausn liellt yfir. Hlutföllin eru þá: 1 1
lítra af vatni — 1 dl (um 50 g) þvoltasódi.
Ekki er lieppilegt að setja silfrið í alúm-
ínpott, þar sem sódinn liefur áhrif á alúm-
íni&. Ekki er nauðsynlegt að sjóða silfrið í
upplausninni, heldur nægir að láta það
liggja í nokkrar mínútur í henni.
Hreinsun á silfri með þessari sóda-alúm-
ín-aðferð og einnig með efnum í flokkunum
E og F, (sjá lista hér á eftir) slítur ekki
silfrinu og litar ekki liendur þess, sem
lireinsar. En hins vegar ráðast efni í flokki
E (nema Blend) á ryðfast stál (eins og sagt
er á leiðarvísinum), og eru því ekki lieppi-
leg á hnífa, sem liafa blað úr ryðföstu stáli.
Ef hreinéunin eða fægingin fer fram á
vaskaborði úr stáli, verður að hlífa því með
því t. d. að liafa dagblað undir. Flekkjum á
stálinu má ná burtu með mjúku ræstidufti,
sé það gert strax, einnig fæst sérstakur fægi-
lögur — ætlaður á stál. Þessar aðferðir telj-
ast þægilegar við hreinsun á silfri, en þær
gefa því ekki sama spegilgljáann og efnin
í flokkum A-D, en þau innilialda sérstök
fægiefni. Sé óskað eftir að nota þægilega
aðferð, en fá jafnframt niikinn gljáa, verð-
ur að fægja yfir á eftir með fægikliit. Einn-
ig má af og til fægja með fægilegi eða
kremi. Það skemmir ekki silfrið, þótt not-
aðar séu mismunandi aðferðir til skiptis.
Fægiefnin sem lireinsa burt „súlfíðhimn-
una“ hafa í för með sér visst slit á silfrinu,
sem kemur fram við fæginguna, en þó er
það í flestum tilfellum smávægilegt lijá því
sliti, sem silfrið verður fyrir við notkun.
Fægiefni í flokki A fengu beztan dóm við
tilraunirnar, en það eru fljótandi og liálf-
fljótandi krem. Fægiklútar og fægiduft
þóttu nokkru erfiðari í notkun. Ein tegund,
„Duraglit“, hafði í för með sér nær hehn-
ingi meira slit á silfrinu en önnur fægiefni.
Þessi tegund er ætluð bæði á silfur og króm.
Bezt er að velja til lireinsunar á silfri efni,
sem sérstaklega eru ætluð á silfur.
Lélegastan dóm fengu fægiduft í flokki
B, þóttu erfið í notkun, og fægiduft yfirleitt
heldur dýrari en önnur fægiefni. Ódýrust
reyndist sóda-alúmín-aðferðin, ennfremur
fljótandi efni í A-flokki. Ódýrust af E-
flokki var duftið „Blend“, sem leysa á upp
í vatni.
Ekki er sama livernig silfrið er geymt
milli þess, sem það er notað. Gott er að
lilífa því fyrir áhrifum loftsins með því t. d.
að vefja það í sérstakan silkipappír, eða
HÚSPBKYJAN
13