Húsfreyjan - 01.04.1964, Blaðsíða 26
a b, 1 b, 2 b, 3
Augnsaumur. Skýringarmynd (sjá texta).
armunstrum með augnsaumi, en ókunn-
ugt er um aðra gripi enska með slíkum
munstrum.
Svo sem nafnið bendir til, er augnsaum-
ur með augum; nær hvert auga yfir f jóra
þræði í ísaumsefninu á hvern veg, og eru í
því sextán nálspor (sjá skýringarmynd).
Saumað er eftir reitamunstrum, og jafn-
gildir hver reitur einu auga. Á skýringar-
myndinni sést, hvernig saumurinn er unn-
inn. Ætíð er saumað utan frá og inn að
miðju, og þar eð saumurinn á að vera eins
á réttu og röngu, er ekki lokið við hvert
auga út af fyrir sig, heldur saumaðir
<j^»^****♦ **»*•♦♦*»»«,»**.*.»• v.*t1
■ :
»l<!:: V :
itítivi'uTji
Smádúkur með augn-
saumi úr hörlérefti,
saumaður með vef-
garni. Stærð ca. 25 x
25 sm.
Ljósm.: Gísli Gestsson.
24
HÚSPREYJAN