Húsfreyjan - 01.04.1964, Blaðsíða 32
Heimilisþáttur
Glugga-
tjöldin
1. mynd
llér þckja gluggatjöldin allan vegginn frá lofti til
gólfs og eru sctt upp á stöngina, þannig aiV hægt
cr ineð' einu handlaki aiV draga frá og fyrir. Sc út-
húnaður ]>annig, aiV nægilcgt sé aiV taka í snúru til
aiV draga frá og fyrir, vclkjast tjiildin minna cn ef
jiarf aiV taka á licim mciV höndunum. Ginfaldur tré-
listi skýlir stönginni og cr látlaus og smekklcgur. Sé
stöngin hvítlökkuiV cr ckki þörf á ncinum trélista.
s<‘lja nýjan svip á lunmiliS, séu þau liengd
upp á léttan og einfaldan hátt meS nokhurri hugkvæmni og tilbreytingu.
Hlutverk gluggatjaldanna er að milda
skörp skil dagsbirtunnar utanhúss og innan
— og skapa samræmi í innbúnaði lteimilis-
ins, auk þess sem þau skýla fyrir innsýn og
sólskini.
Mildust og fínust birta fæst, þegar bún
skín í gegnum livít, lirein tjöld, og þá njóta
sín einnig bezt litir þeir, sem innifyrir eru.
Hvít gluggatjöld eiga líka vel við alla aðra
liti. Séu hliðargluggatjöld úr dökku, þykku
efni, fer vcl á því að innri tjöldin, sem
konia í Ijós framundan þykku tjöldunum,
séu þunn og ljós til að milda mismuninn.
Nú er ntjög í tízku að ltafa bara ein tjöld
fyrir liverjum glugga, og fer bezt á því að
þau séu ekki mjög dökk né þykk og falli
30
HÚSPREYJAN